Fleiri fréttir

Enginn hefur hlaupið Laugaveginn jafnhratt

Elísabet Margeirsdóttir hittir afrekshlaupara sem undirbúa sig undir erfitt mót í Frakklandi, fer yfir það helsta sem þarf af búnaði fyrir fjallaskíðin og hittir sigurvegara Enduro fjallahjólamótsins.

Vel hannaður lagalisti

Hildur Steinþórsdóttir er arkítekt sem hannaði syndsamlega skemmtilegan lagalista fyrir lesendur.

Finnst alltaf gaman að syngja á böllum

Dansfólk sunnan heiða getur farið að pússa skóna því Helena Eyjólfs ætlar að syngja með útvöldum hljóðfæraleikurum á balli á Sögu annað kvöld, laugardag.

Fall – það er gott orð

Krabbaveislan er fyrsta bók læknisins Hlyns Níelsar Grímssonar. Hún fjallar um lækni sem lendir í ógöngum með líf sitt og fjármálahrun kemur líka við sögu.

Avengers-leikarar biðjast afsökunar

Chris Evans og Jeremy Renner hafa beðist afsökunar á ummælum sínum, en þeir voru harðlega gagnrýndir fyrir að kalla persónu Scarlett Johansson druslu.

Bumban fer í bikiní

Þarf sérstakan líkama fyrir sumarið? Er maður alltaf með aukakíló?

Ein af hundrað áhrifamestu konunum

Þorbjörg Ingveldardóttir er mörgum kunn fyrir frumkvöðlastarf á sviði heilsu og var nýlega valin ein af hundrað áhrifamestu konum í heiminum í þeim geira. Hún er með annan fótinn í Danmörku þar sem dætur hennar búa og hinn á Íslandi þar sem hún kennir Ísl

Músíkalskt par

Anna Rakel og Egill Örn rugla saman reitum. Mögulega eitt flottasta parið í bænum þessa stundina.

Hjálpar til með matjurtarkössunum

Hafsteinn Helgi Halldórsson selur kassana til styrktar einhverfum í annað skiptiHafsteinn Helgi gefur vinnu sína og safnar fyrir einhverfan vin sinn.

Barnastjarna tók eigið líf

Sawyer Sweeten, var nítján ár og þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Everybody loves Raymond.

Eitthvað aðdáunarvert í fari allra kvennanna

Á sýningunni Gleym þeim ei sem opnuð verður í Safnahúsi Borgarfjarðar í dag er sögð saga fimmtán kvenna sem voru uppi þegar íslenskar konur fengu kosningarétt árið 1915.

Sjá næstu 50 fréttir