Fleiri fréttir

Bobbi Kristina heiladauð

Dóttir Whitney Houston mun aldrei ná sér eftir að hún missti meðvitund í janúar.

Sumar og sól í baðkarinu

Sumardagurinn fyrsti er á morgun en veðrið fylgir öðru dagatali og sama má segja um hitastigið það þarf þó ekki að stöðva sól og sumar heima í baðkarinu.

Húfur til höfuðs einelti í Bolungarvík

Móðir nemanda í Grunnskóla Bolungarvíkur tók sig til og prjónaði húfur á allan bekkinn. "Það er ákveðin yfirlýsing fólgin í að bera húfurnar,“ segir Ragnheiður.

Að bjarga sjálfum sér

Í kvöld frumsýnir Borgarleikhúsið leikritið Peggy Pickit sér andlit guðs. Maríanna Clara Lúthersdóttir segir verkið bæði skemmtilegt og óþægilegt í senn.

Fæðingarpartí?

Hver á að vera viðstaddur fæðingu barns? Er þetta partí sem fólk má eiga von á að vera boðið í eða gera jafnvel sumir kröfu um að vera með?

Coq au Vin kjúklingapottréttur

Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt heimsótti hún hina frönsku Dominique og fræddist um ljúffenga matargerð frá heimalandi hennar. Hún útbjó klassískan Coq au vin kjúklingapottrétt sem allir geta leikið eftir og bragðast dásamlega.

Árni & Kinsky leikstýra myndbandinu

Mikil leynd og viðhöfn fylgir nýju myndbandi Of Monsters and Men. Starfsmenn fengu ekki að vita hvernig sviðsmyndin átti að birtast í myndbandinu. Kynstrum af möl var mokað inn í myndver Saga Film við Laugaveg.

Stjörnurnar lofa Baltasar Kormák

Sjáðu myndbandið sem sýnt var þegar Baltasar fékk verðlaunin kvikmyndagerðarmaður ársins á verðlaunahátíðinni CinemaCon.

Brúnkan kemur að innan

Nú styttist í sumardaginn fyrsta og ekki eru margir bjartsýnir á að sólin heiðri íslendinga með nærveru sinni en þú þarft eigi að örvænta því þú getur borðað á þig brúnku.

Bað ekki um höfrung í Eurovision

Jóhanna Guðrún segir frá því þegar hún sá höfrunginn sem var á sviðinu með henni í Moskvu í fysta sinn í nýjasta þætti Eurovísis.

Ísklifur við borgarmörkin

Þó svo að veturinn sé að renna sitt skeið er enn vel hægt að finna góða staði fyrir ísklifur. Nú eða undirbúa sig undir komandi vetur.

Að lifa með en ekki af náttúrunni

Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet eru höfundar Black Marrow sem verður ásamt tveimur öðrum verkum sýnt á danskvöldinu BLÆÐI í Borgarleikhúsinu á Listahátíðinni í Reykjavík í vor. Þau hafa nú unnið saman af og til í ein tíu ár.

Kynvæðing æskunnar

Hér má sjá heimildarmyndina Sexy, Inc sem tekur fyrir kynvæðingu æskunnar og hin óljósu mörk á milli kláms og dægurmála.

Sjá næstu 50 fréttir