Fleiri fréttir Bobbi Kristina heiladauð Dóttir Whitney Houston mun aldrei ná sér eftir að hún missti meðvitund í janúar. 23.4.2015 00:01 Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. 22.4.2015 22:58 Svona er sviðið sem María syngur á í Vín Eurovision-sviðið tilbúð. 22.4.2015 22:00 Móðurástin kallar fram tár á hvarmi Börnin voru með bundið fyrir augun og áttu að finna móður sína. 22.4.2015 16:48 Sumar og sól í baðkarinu Sumardagurinn fyrsti er á morgun en veðrið fylgir öðru dagatali og sama má segja um hitastigið það þarf þó ekki að stöðva sól og sumar heima í baðkarinu. 22.4.2015 16:00 Illa farnir mættir á Austurland Enn halda Davíð og Arnar áfram að ferðast um landið. 22.4.2015 15:57 Útvarp Saga eða Tvíhöfði: Getur þú fundið út hvaðan ummælin koma? Sum ummælin úr Línan er opin á Útvarpi Söga minna mjög á klassísk ummæli Tvíhöfða. 22.4.2015 15:00 Tökur á Rétti III hafnar: „Handritið ögrandi en spennandi“ Tökur munu standa fram í júlí og sýningar munu hefjast í haust á Stöð 2. 22.4.2015 13:34 Verkin bera með sér andblæ vorsins Hanna Dóra Sturludóttir og félagar úr Camerarctica halda tónleika í kvöld í Hafnarborg í Hafnarfirði. 22.4.2015 13:30 Það gengur á ýmsu í orgelhúsinu Guðný Einarsdóttir flytur ævintýrið Lítil saga í orgelhúsi í Fella- og Hólakirkju í dag. 22.4.2015 13:00 Jónsi og Alex semja lög fyrir nýjustu mynd Cameron Crowe Tvö lög drengjanna munu prýða myndina Aloha. 22.4.2015 12:35 Hlakkar til að takast á við Janis Joplin Þær og félagar kveðja veturinn með stæl í kvöld. 22.4.2015 12:30 Húfur til höfuðs einelti í Bolungarvík Móðir nemanda í Grunnskóla Bolungarvíkur tók sig til og prjónaði húfur á allan bekkinn. "Það er ákveðin yfirlýsing fólgin í að bera húfurnar,“ segir Ragnheiður. 22.4.2015 12:00 Reykir marijúana við verkjunum Leikkonan Roseanne Barr glímir við augnsjúkdóma 22.4.2015 11:30 Að bjarga sjálfum sér Í kvöld frumsýnir Borgarleikhúsið leikritið Peggy Pickit sér andlit guðs. Maríanna Clara Lúthersdóttir segir verkið bæði skemmtilegt og óþægilegt í senn. 22.4.2015 11:15 Gagnrýnendur fara ekki fögrum orðum um Austur: Áhorfendur „pyntaðir miskunnarlaust af áhorfinu“ „Þessi bíómynd er soldið einsog selfi þar sem einhver allt annar er á myndinni en maður sjálfur.“ 22.4.2015 11:10 Fæðingarpartí? Hver á að vera viðstaddur fæðingu barns? Er þetta partí sem fólk má eiga von á að vera boðið í eða gera jafnvel sumir kröfu um að vera með? 22.4.2015 11:00 Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22.4.2015 10:35 Ekki fínpólerað melódrama Kvikmyndin Austur er frumraun Jóns Atla Jónassonar í kvikmyndagerð. 22.4.2015 10:30 Ekki auðvelt að hrista af sér barnastjörnustimpilinn Jóhanna Guðrún segir að Eurovision hafi hjálpað henni að stíga fram sem eitthvað meira en barnastjarna. 22.4.2015 10:27 Coq au Vin kjúklingapottréttur Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt heimsótti hún hina frönsku Dominique og fræddist um ljúffenga matargerð frá heimalandi hennar. Hún útbjó klassískan Coq au vin kjúklingapottrétt sem allir geta leikið eftir og bragðast dásamlega. 22.4.2015 10:00 President Bongo horfinn af fésbókarsíðu GusGus flokksins Vangaveltur eru um hvort Stephan Stephensen,President Bongo, sé hættur í bandinu. Fésbókin segir svo. 22.4.2015 10:00 Stelpur í þriðja sinn í æðstu embættum MR Hanna María Geirdal og Snærós Axelsdóttir eru Inspector Scholae og forseti Framtíðarinnar. Fleiri stelpur en strákar eru í stjórn nemendafélaga skólans. 22.4.2015 09:30 Árni & Kinsky leikstýra myndbandinu Mikil leynd og viðhöfn fylgir nýju myndbandi Of Monsters and Men. Starfsmenn fengu ekki að vita hvernig sviðsmyndin átti að birtast í myndbandinu. Kynstrum af möl var mokað inn í myndver Saga Film við Laugaveg. 22.4.2015 09:00 Al Capone-hátíð á sumardaginn fyrsta Tökur hér á landi fyrir nýja erlenda þáttaröð eru í fullum gangi. 22.4.2015 09:00 Baltasar Kormákur: „Kominn tími til að huga betur að konunni og börnunum” Verðlaunin komu honum í opna skjöldu að eigin sögn, en hann var á dögunum krýndur kvikmyndagerðarmaður ársins á alþjóðlegri samkomu. 22.4.2015 08:00 Sigurður Pálsson gerður að heiðursfélaga Rithöfundasambandsins Hann er þrítugasti og þriðji heiðursfélagi sambandsins frá upphafi. 21.4.2015 22:43 Stjörnurnar lofa Baltasar Kormák Sjáðu myndbandið sem sýnt var þegar Baltasar fékk verðlaunin kvikmyndagerðarmaður ársins á verðlaunahátíðinni CinemaCon. 21.4.2015 19:19 Hjálpa næstu stjörnum hvíta tjaldsins að koma sér á framfæri "Það er eitt af því sem nýútskrifaðir leikarar og kvikmyndagerðamenn þurfa að glíma við, það er erfitt að fá vinnu,“ segir Hilmar Oddsson. 21.4.2015 16:40 AmabAdamA tryllti fjórðu bekkinga Reykjavíkurborgar - Myndband Barnamenningarhátíð í Reykjavík var sett í dag með pompi og prakt. 21.4.2015 16:30 Frumflutt á Vísi: Lag Snorra Helgasonar úr kvikmyndinni Bakk Snorri Helgason sér um tónlist myndarinnar Bakk sem frumsýnd verður 8. maí. 21.4.2015 16:16 Brúnkan kemur að innan Nú styttist í sumardaginn fyrsta og ekki eru margir bjartsýnir á að sólin heiðri íslendinga með nærveru sinni en þú þarft eigi að örvænta því þú getur borðað á þig brúnku. 21.4.2015 16:00 Bað ekki um höfrung í Eurovision Jóhanna Guðrún segir frá því þegar hún sá höfrunginn sem var á sviðinu með henni í Moskvu í fysta sinn í nýjasta þætti Eurovísis. 21.4.2015 15:30 Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. 21.4.2015 15:00 Gerði daginn á skrifstofunni spennandi með GoPro GoPro hefur gert fjölda myndbanda sem sýnir notendur þess við gífurlega spennandi aðstæður eins og fallhlífarstökk og klifur. Þessi fór öfuga leið. 21.4.2015 14:34 Nýr meðlimur konungsfjölskyldunnar væntanlegur á næstu dögum Öryggisgrindverk sett upp við St. Mary's sjúkrahúsið og fólk hefur þegar tekið sér stöðu til að bíða barnsins. 21.4.2015 14:26 Ísklifur við borgarmörkin Þó svo að veturinn sé að renna sitt skeið er enn vel hægt að finna góða staði fyrir ísklifur. Nú eða undirbúa sig undir komandi vetur. 21.4.2015 14:00 David Hasselhoff fer á kostum í kynningarmyndbandi fyrir sænska stuttmynd Kung fu myndin Kung Fury verður frumsýnd 28. maí næstkomandi. 21.4.2015 13:39 Að lifa með en ekki af náttúrunni Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet eru höfundar Black Marrow sem verður ásamt tveimur öðrum verkum sýnt á danskvöldinu BLÆÐI í Borgarleikhúsinu á Listahátíðinni í Reykjavík í vor. Þau hafa nú unnið saman af og til í ein tíu ár. 21.4.2015 13:30 Andi ástar og drauma svífur yfir Kvennakór Kópavogs syngur annað kvöld í sal Ferðafélagsins í Mörkinni 6. 21.4.2015 13:00 Baltasar verðlaunaður í Vegas Baltasar Kormákur hlaut í gær viðurkenninguna kvikmyndagerðarmaður ársins frá CinemaCon. 21.4.2015 12:14 Spurningabomban: Sigrún og Sindri náðu myndagátunni hárréttri Sigrún og Sindri voru gleggri en Gunni og Felix þegar kom að myndagátunni. 21.4.2015 11:17 Kynvæðing æskunnar Hér má sjá heimildarmyndina Sexy, Inc sem tekur fyrir kynvæðingu æskunnar og hin óljósu mörk á milli kláms og dægurmála. 21.4.2015 11:00 Egill og Páll lýstu leiknum saman: „Hérna, fáðu þér sleikjó“ Egill Einarsson og Páll Magnússon lýstu leik Man Utd og Chelsea í sameiningu. 21.4.2015 10:30 Þónokkrar jónur komu saman við Alþingishúsið í gær Áhugamenn um grasreykingar komu saman í gær og fögnuðu deginum fyrir utan Alþingishúsið. "Fögnum umræðunni inni á þingi,” segir forsprakkinn Örvar. 21.4.2015 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bobbi Kristina heiladauð Dóttir Whitney Houston mun aldrei ná sér eftir að hún missti meðvitund í janúar. 23.4.2015 00:01
Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. 22.4.2015 22:58
Móðurástin kallar fram tár á hvarmi Börnin voru með bundið fyrir augun og áttu að finna móður sína. 22.4.2015 16:48
Sumar og sól í baðkarinu Sumardagurinn fyrsti er á morgun en veðrið fylgir öðru dagatali og sama má segja um hitastigið það þarf þó ekki að stöðva sól og sumar heima í baðkarinu. 22.4.2015 16:00
Útvarp Saga eða Tvíhöfði: Getur þú fundið út hvaðan ummælin koma? Sum ummælin úr Línan er opin á Útvarpi Söga minna mjög á klassísk ummæli Tvíhöfða. 22.4.2015 15:00
Tökur á Rétti III hafnar: „Handritið ögrandi en spennandi“ Tökur munu standa fram í júlí og sýningar munu hefjast í haust á Stöð 2. 22.4.2015 13:34
Verkin bera með sér andblæ vorsins Hanna Dóra Sturludóttir og félagar úr Camerarctica halda tónleika í kvöld í Hafnarborg í Hafnarfirði. 22.4.2015 13:30
Það gengur á ýmsu í orgelhúsinu Guðný Einarsdóttir flytur ævintýrið Lítil saga í orgelhúsi í Fella- og Hólakirkju í dag. 22.4.2015 13:00
Jónsi og Alex semja lög fyrir nýjustu mynd Cameron Crowe Tvö lög drengjanna munu prýða myndina Aloha. 22.4.2015 12:35
Hlakkar til að takast á við Janis Joplin Þær og félagar kveðja veturinn með stæl í kvöld. 22.4.2015 12:30
Húfur til höfuðs einelti í Bolungarvík Móðir nemanda í Grunnskóla Bolungarvíkur tók sig til og prjónaði húfur á allan bekkinn. "Það er ákveðin yfirlýsing fólgin í að bera húfurnar,“ segir Ragnheiður. 22.4.2015 12:00
Að bjarga sjálfum sér Í kvöld frumsýnir Borgarleikhúsið leikritið Peggy Pickit sér andlit guðs. Maríanna Clara Lúthersdóttir segir verkið bæði skemmtilegt og óþægilegt í senn. 22.4.2015 11:15
Gagnrýnendur fara ekki fögrum orðum um Austur: Áhorfendur „pyntaðir miskunnarlaust af áhorfinu“ „Þessi bíómynd er soldið einsog selfi þar sem einhver allt annar er á myndinni en maður sjálfur.“ 22.4.2015 11:10
Fæðingarpartí? Hver á að vera viðstaddur fæðingu barns? Er þetta partí sem fólk má eiga von á að vera boðið í eða gera jafnvel sumir kröfu um að vera með? 22.4.2015 11:00
Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22.4.2015 10:35
Ekki fínpólerað melódrama Kvikmyndin Austur er frumraun Jóns Atla Jónassonar í kvikmyndagerð. 22.4.2015 10:30
Ekki auðvelt að hrista af sér barnastjörnustimpilinn Jóhanna Guðrún segir að Eurovision hafi hjálpað henni að stíga fram sem eitthvað meira en barnastjarna. 22.4.2015 10:27
Coq au Vin kjúklingapottréttur Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt heimsótti hún hina frönsku Dominique og fræddist um ljúffenga matargerð frá heimalandi hennar. Hún útbjó klassískan Coq au vin kjúklingapottrétt sem allir geta leikið eftir og bragðast dásamlega. 22.4.2015 10:00
President Bongo horfinn af fésbókarsíðu GusGus flokksins Vangaveltur eru um hvort Stephan Stephensen,President Bongo, sé hættur í bandinu. Fésbókin segir svo. 22.4.2015 10:00
Stelpur í þriðja sinn í æðstu embættum MR Hanna María Geirdal og Snærós Axelsdóttir eru Inspector Scholae og forseti Framtíðarinnar. Fleiri stelpur en strákar eru í stjórn nemendafélaga skólans. 22.4.2015 09:30
Árni & Kinsky leikstýra myndbandinu Mikil leynd og viðhöfn fylgir nýju myndbandi Of Monsters and Men. Starfsmenn fengu ekki að vita hvernig sviðsmyndin átti að birtast í myndbandinu. Kynstrum af möl var mokað inn í myndver Saga Film við Laugaveg. 22.4.2015 09:00
Al Capone-hátíð á sumardaginn fyrsta Tökur hér á landi fyrir nýja erlenda þáttaröð eru í fullum gangi. 22.4.2015 09:00
Baltasar Kormákur: „Kominn tími til að huga betur að konunni og börnunum” Verðlaunin komu honum í opna skjöldu að eigin sögn, en hann var á dögunum krýndur kvikmyndagerðarmaður ársins á alþjóðlegri samkomu. 22.4.2015 08:00
Sigurður Pálsson gerður að heiðursfélaga Rithöfundasambandsins Hann er þrítugasti og þriðji heiðursfélagi sambandsins frá upphafi. 21.4.2015 22:43
Stjörnurnar lofa Baltasar Kormák Sjáðu myndbandið sem sýnt var þegar Baltasar fékk verðlaunin kvikmyndagerðarmaður ársins á verðlaunahátíðinni CinemaCon. 21.4.2015 19:19
Hjálpa næstu stjörnum hvíta tjaldsins að koma sér á framfæri "Það er eitt af því sem nýútskrifaðir leikarar og kvikmyndagerðamenn þurfa að glíma við, það er erfitt að fá vinnu,“ segir Hilmar Oddsson. 21.4.2015 16:40
AmabAdamA tryllti fjórðu bekkinga Reykjavíkurborgar - Myndband Barnamenningarhátíð í Reykjavík var sett í dag með pompi og prakt. 21.4.2015 16:30
Frumflutt á Vísi: Lag Snorra Helgasonar úr kvikmyndinni Bakk Snorri Helgason sér um tónlist myndarinnar Bakk sem frumsýnd verður 8. maí. 21.4.2015 16:16
Brúnkan kemur að innan Nú styttist í sumardaginn fyrsta og ekki eru margir bjartsýnir á að sólin heiðri íslendinga með nærveru sinni en þú þarft eigi að örvænta því þú getur borðað á þig brúnku. 21.4.2015 16:00
Bað ekki um höfrung í Eurovision Jóhanna Guðrún segir frá því þegar hún sá höfrunginn sem var á sviðinu með henni í Moskvu í fysta sinn í nýjasta þætti Eurovísis. 21.4.2015 15:30
Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. 21.4.2015 15:00
Gerði daginn á skrifstofunni spennandi með GoPro GoPro hefur gert fjölda myndbanda sem sýnir notendur þess við gífurlega spennandi aðstæður eins og fallhlífarstökk og klifur. Þessi fór öfuga leið. 21.4.2015 14:34
Nýr meðlimur konungsfjölskyldunnar væntanlegur á næstu dögum Öryggisgrindverk sett upp við St. Mary's sjúkrahúsið og fólk hefur þegar tekið sér stöðu til að bíða barnsins. 21.4.2015 14:26
Ísklifur við borgarmörkin Þó svo að veturinn sé að renna sitt skeið er enn vel hægt að finna góða staði fyrir ísklifur. Nú eða undirbúa sig undir komandi vetur. 21.4.2015 14:00
David Hasselhoff fer á kostum í kynningarmyndbandi fyrir sænska stuttmynd Kung fu myndin Kung Fury verður frumsýnd 28. maí næstkomandi. 21.4.2015 13:39
Að lifa með en ekki af náttúrunni Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet eru höfundar Black Marrow sem verður ásamt tveimur öðrum verkum sýnt á danskvöldinu BLÆÐI í Borgarleikhúsinu á Listahátíðinni í Reykjavík í vor. Þau hafa nú unnið saman af og til í ein tíu ár. 21.4.2015 13:30
Andi ástar og drauma svífur yfir Kvennakór Kópavogs syngur annað kvöld í sal Ferðafélagsins í Mörkinni 6. 21.4.2015 13:00
Baltasar verðlaunaður í Vegas Baltasar Kormákur hlaut í gær viðurkenninguna kvikmyndagerðarmaður ársins frá CinemaCon. 21.4.2015 12:14
Spurningabomban: Sigrún og Sindri náðu myndagátunni hárréttri Sigrún og Sindri voru gleggri en Gunni og Felix þegar kom að myndagátunni. 21.4.2015 11:17
Kynvæðing æskunnar Hér má sjá heimildarmyndina Sexy, Inc sem tekur fyrir kynvæðingu æskunnar og hin óljósu mörk á milli kláms og dægurmála. 21.4.2015 11:00
Egill og Páll lýstu leiknum saman: „Hérna, fáðu þér sleikjó“ Egill Einarsson og Páll Magnússon lýstu leik Man Utd og Chelsea í sameiningu. 21.4.2015 10:30
Þónokkrar jónur komu saman við Alþingishúsið í gær Áhugamenn um grasreykingar komu saman í gær og fögnuðu deginum fyrir utan Alþingishúsið. "Fögnum umræðunni inni á þingi,” segir forsprakkinn Örvar. 21.4.2015 10:00