Hundrað og þrjátíu konur syngja inn sumarið Magnús Guðmundsson skrifar 23. apríl 2015 12:00 Margrét Pálmadóttir ætlar að stjórna kvennakórum á tvennum tónleikum í dag. Fréttablaðið/GVA Í dag kl. 17 verða tónleikar í Norðurljósasal Hörpu undir heitinu Slétt og brugðið, konur í hundrað ár. Þar syngja saman kórarnir Vox feminae, Hrynjandi, Cantabile og Aurora. Stjórnandi verður Margrét Pálmadóttir og einsöngvarar þau Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran og Maríus Sverrisson baritón. Margrét segir þær hafi viljað leggja áherslu á að lofsyngja formæðurnar í tilefni af hundrað ára kosningaréttarafmæli kvenna á Íslandi. „Tilefnið er að fagna formæðrunum. Það er algjört lykilatriði og af því tilefni fóru allar þessar frábæru konur í myndaalbúmin og söfnuðu saman gríðarlegu magni mynda af íslenskum konum, lífi þeirra og sögu. Þessu verður varpað upp á tjald fyrir tónleikagesti á meðan þeir eru að koma sér fyrir í salnum. Á tónleikunum sjálfum erum við svo að syngja gamlar perlur sem ég þekki vel úr mínu uppeldi frá síðustu öld. Við ætlum að syngja íslensku rómantíkina og Diddú ætlar að syngja Vikivaka sem var samið fyrir hana á sínum tíma. Það gleður mig alveg sérstaklega að hún ætli að vera með okkur því við erum sömu kynslóðar og fyrir mér er þetta smá nostalgía að ylja sér við.“ Þegar kórarnir fjórir verða komnir á svið í Norðurljósasalnum má búast við að um hundrað og þrjátíu konur verði komnar inn á svið. Margrét segist þó ekki óttast fjöldann. „Langt í frá. Ég er vön að stjórna stórum kórum og það er bráðskemmtilegt. Það koma alls konar blæbrigði í tónlistina og öðruvísi kraftur. Þetta er í raun alveg rosalegt hljóðfæri. Ég ætla að hita upp með því að stjórna Stúlknakór Reykjavíkur kl. 14 með 110 frábærum stúlkum. Kórinn er einmitt tuttugu ára um þessar mundir og það verður líka sumarlegt og skemmtilegt.“ Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Í dag kl. 17 verða tónleikar í Norðurljósasal Hörpu undir heitinu Slétt og brugðið, konur í hundrað ár. Þar syngja saman kórarnir Vox feminae, Hrynjandi, Cantabile og Aurora. Stjórnandi verður Margrét Pálmadóttir og einsöngvarar þau Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran og Maríus Sverrisson baritón. Margrét segir þær hafi viljað leggja áherslu á að lofsyngja formæðurnar í tilefni af hundrað ára kosningaréttarafmæli kvenna á Íslandi. „Tilefnið er að fagna formæðrunum. Það er algjört lykilatriði og af því tilefni fóru allar þessar frábæru konur í myndaalbúmin og söfnuðu saman gríðarlegu magni mynda af íslenskum konum, lífi þeirra og sögu. Þessu verður varpað upp á tjald fyrir tónleikagesti á meðan þeir eru að koma sér fyrir í salnum. Á tónleikunum sjálfum erum við svo að syngja gamlar perlur sem ég þekki vel úr mínu uppeldi frá síðustu öld. Við ætlum að syngja íslensku rómantíkina og Diddú ætlar að syngja Vikivaka sem var samið fyrir hana á sínum tíma. Það gleður mig alveg sérstaklega að hún ætli að vera með okkur því við erum sömu kynslóðar og fyrir mér er þetta smá nostalgía að ylja sér við.“ Þegar kórarnir fjórir verða komnir á svið í Norðurljósasalnum má búast við að um hundrað og þrjátíu konur verði komnar inn á svið. Margrét segist þó ekki óttast fjöldann. „Langt í frá. Ég er vön að stjórna stórum kórum og það er bráðskemmtilegt. Það koma alls konar blæbrigði í tónlistina og öðruvísi kraftur. Þetta er í raun alveg rosalegt hljóðfæri. Ég ætla að hita upp með því að stjórna Stúlknakór Reykjavíkur kl. 14 með 110 frábærum stúlkum. Kórinn er einmitt tuttugu ára um þessar mundir og það verður líka sumarlegt og skemmtilegt.“
Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira