Fleiri fréttir

Búið í gámi

Nú leita margir leiða til að skapa sér húsnæði sem er ódýrt og umhverfisvænt, hjá sumum þýðir það að gera sér hýbíli úr gámi.

John Oliver birti nýtt dómsdagsmyndband

Breski þáttastjórnandinn segist óánægður með dómsdagsmyndband CNN og fékk því leikarann Martin Sheen til liðs við sig og bjó til nýtt.

Andleg líðan á vinnustað

Forvarnir og Streituskólinn standa fyrir áhugaverðu málþingi um andlega líðan á vinnustað miðvikudaginn 22. apríl næstkomandi. Á þinginu verða margir áhugaverðir fyrirlesarar þar á meðal Kristinn Tómasson, yfirlæknir vinnueftirlits ríkisins sem kemur til með að skýra út sálfélagslega vinnuvernd. Einnig verður Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, með erindi um nýjustu rannsóknir um áhrif streitu á heilsu.

Ævintýri um alla borg

Fjölbreytt atriði sem höfða til mismunandi aldurs eru á dagskrá Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur sem hefst á morgun og stendur fram á sunnudag.

Tveir + einn í Salnum

Sif Margrét Tulinius fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari verða með tónleika í Salnum annað kvöld.

Tími á milli barneigna

Þegar barn er fætt fer af stað klukka og nú velta margir foreldrar því fyrir sér hvort eiga skuli fleiri börn og þá hvenær.

Rihanna keypti samfestinginn sjálf

Síðastliðna mánuði hafa stjörnur á borð við Rihönnu, Elizabeth Olsen og Gwyneth Paltrow klæðst flíkum frá tískumerkinu Galvan en listrænn stjórnandi og einn af stofnendum þess er Sólveig Káradóttir.

Heilbrigð þjóð í framtíðinni?

Það þarf að virkja börn til hreyfingar og hvetja þau til heilbrigðs lífsstíls og þar eru foreldrarnir stærstu fyrirmyndirnar. Börn læra það sem fyrir þeim er haft og því er gott að snúa blaðinu við og byrja strax í dag að velja hollari mat og hreyfa sig.

Hafa dansað gegnum lífið

Hjónin Jón Freyr Þórarinsson og Matthildur Guðný Guðmundsdóttir eiga farsælan feril sem uppfræðarar, hann kennari og skólastjóri, hún kennari og kennsluráðgjafi. Þau beittu meðal annars nýjum aðferðum og eitt af því sem þau innleiddu var danskennsla.

Pandora í háskerpu

Segjum sem svo að þú hafir ekki spilað Borderlands 2 eða Borderlands: The Pre-Sequel. Ólíklegt veit ég enda með áhugaverðustu leikjum síðustu ára. En ef svo er þá er The Handsome Collection einstakt tækifæri til að vaða í gegnum byssuóðan frumskóg Borderlands-söguheimsins.

Vilja rækta samskipti Íslendinga og Baska

Baskavinafélagið á Íslandi stendur fyrir fjölbreyttri dagskrá til að minnast þess að 400 ár eru frá Spánverjavígunum þar sem baskneskir sjómenn voru myrtir hér á landi.

Karlakór og fíflagangur hin fullkomna blanda

Karlakórinn Hreimur heldur upp á 40 ára afmælið sitt ásamt Ljótu hálfvitunum. Þrátt fyrir skiptar skoðanir meðlima í fyrstu er útkoman frumlegir og ævintýralegir tónleikar.

Sætar sprengjukökur

Útskriftarverk Solveigar Thoroddsen er tileinkað öllum þeim sem fallið hafa í stríðsátökum.

Sýning um málefni innflytjenda

Nemendur á leiklistarbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ standa að verkinu ásamt nemendum frá Þýskalandi og Ítalíu. Einnig er unnið að heimildarmynd.

Helgir staðir þriggja landa

Sérstök sýning verður opnuð í Gerðubergi í dag. Þar er leitast við að gefa fólki færi á að upplifa ólíka helgistaði í Póllandi, Noregi og á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir