Fleiri fréttir

Sleipiefni skal smakka

Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst.

Fylgdu sterkasta syni Íslands til Malasíu

Foreldrar Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftajötuns hafa fylgt honum um allan heim. Þau segja Hafþór alltaf hafa verið ákveðinn og sjálfstæðan.

Varð hræddust á ævinni í IKEA

Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur langar að gera landið og líf fólks betra. Hún hefur farið höndum um forna skinnskó, perlur og mannabein. Vildi gjarnan vera útivistartýpa í raun, ekki bara í dagdraumum, og dans hennar er fegurri en nokkur tangó.

Er til uppskrift að árangri?

Það er jákvætt og gott að eiga fyrirmynd sem hvetur mann áfram í lífinu og gefur manni hugmyndir að betra líferni. Skipulag skiptir höfuðmáli þegar hugað er að betri heilsu svo að ekki freistist maður til að narta í óhollustu sem sækir að manni síðla dags

Hvolpar, kettlingar og kind eru í uppáhaldi

Systkinin Ellen Klara Ívarsdóttir, átta ára, og Krister Máni Ívarsson, tíu ára, eiga heima á Akureyri. Í sumar ætla þau í sveitina og að ferðast til Frakklands.

Klára námið með trompi

Útskriftarnemendur leikarabrautar LHÍ frumsýndu í gær Að eilífu og lofa glimmersprengju.

Börnin voru byrjuð að svara sögumanninum

Töfraflautan eftir Mozart er ævintýrasýning á íslensku fyrir alla fjölskylduna sem verður sýnd í Salnum í dag og á morgun á vegum Tónlistarskóla Kópavogs. Aðgangur er ókeypis.

Gómsætar pitsur á tvo vegu

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir stjórnar gómsætum og girnilegum matreiðsluþáttum á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Í síðasta þætti útbjó hún meðal annars sínar eftirlætispitsur sem henta vel bæði í ofninn og á grillið. Fleiri uppskriftir má finna á vef Matar

Löng bið eftir lungum loks á enda

Ísabella Ásta hefur beðið eftir nýjum lungum frá því í janúar 2014 og hefur þráð það heitast að vera eins og aðrir unglingar. Biðin tók loks enda í síðustu viku þegar hún fékk ný lungu. Hún hvetur fólk til þess að taka afstöðu til líffæragjafar.

Ekkert sem ég vildi frekar gera

Stjarna Daníels Bjarnasonar hefur risið hratt á undanförnum árum í heimi sígildrar tónlistar. Verk hans eru flutt um víða veröld, hann er nýráðinn staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands og hann er gagnrýninn á ráðningarferli nýs óperustjóra.

Tók langan tíma að stíga á svið

Soffía Björg Óðinsdóttir, söngkona, laga- og textahöfundur, nýtur sín best heima í sveitinni þegar hún semur lögin sín. Fyrsta platan er væntanleg í byrjun sumars en Soffía Björg hefur undirbúið hana í heilt ár.

Í undirheimum ófrjóseminnar

Oddný Eir Ævarsdóttir skrifaði opinskáa bók um reynslu sína af ófrjósemi. Hún fann sátt og sleppti tökunum af þránni eftir barni. Stuttu seinna varð hún barnshafandi.

Í sparifötin á afmælistónleikum

Kvennakór Hafnarfjarðar er tvítugur og á tónleikum á morgun ætla kórkonur að líta yfir farinn veg og rifja upp falleg lög sem öðlast hafa sess í hjörtum þeirra.

Öll mín lög eru persónuleg fyrir mig

Björk Guðmundsdóttur þarf ekki að kynna fyrir neinum Íslendingi. Í janúar gaf hún út plötuna Vulnicura sem hefur fengið góðar viðtökur. Björk segir öll sín lög persónuleg, hún spilar á Airwaves í ár og segir tónleika á Íslandi vera langmikilvægasta.

Sjá næstu 50 fréttir