Fleiri fréttir

Kældu kaffið

Ískalt kaffi getur verið einstaklega svalandi og gott til að koma manni af stað útí daginn

Eru rafsígarettur skaðlausar?

Rafsígarettur verða sífellt vinsælli kostur þeirra sem vilja kveðja hefðbundnar sígarettur fyrir fullt og allt. En hvað eru rafsígarettur og eru þær að öllu skaðlausar?

Allt í senn pípari, vélvirki og þerna

Elíza Lífdís Óskarsdóttir, skálavörður, á erfitt með að ímynda sér betri stað til að vera á en undir himni fullum af blikandi stjörnum og dansandi norðurljósum í Landmannalaugum. Hún segir að það mikilvægasta sem skálavörður þurfi að kunna sé að hella upp

Nýtt úr norrænum kvikmyndaheimi

Á kvikmyndahátíð sem hefst í dag í Norræna húsinu verða ellefu myndir sýndar. Einnig verður vinnustofa og spjall. Aðgangur er ókeypis að öllum viðburðum.

Stinga saman á öll stóru kýlin

Anna Tara Andrésdóttir, útvarpskona og meðlimur Reykjavíkurdætra og Hljómsveitt, fer af stað með útvarpsþáttinn Kynlegir kvistir á Rás 2.

Stóri bróðir fylgist með

Citizenfour er heimildarmynd sem sýnir hvernig allir borgarar hins vestræna heims eru undir sífelldu rafrænu eftirliti stjórnvalda. Hún er vel gerð og allt í senn óhugnanlegt, fræðandi og nauðsynlegt áhorf.

Fúsi fær frábæra dóma úti í Danmörku

„Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“

Færir munaðarlausum börnum bókasafn

Kraftur Facebook er magnaður en því fékk Jana Ármannsdóttir sjálfboðaliði að kynnast á dögunum, er hún safnaði nægu á nokkrum dögum til að gera safn.

Að feika fullnægingu

Það er frekar algengt að fólk geri sér upp fullnægingu en hver er ástæðan fyrir því og hvað er hægt að gera?

Ókeypis gisting í útlöndum

Þú getur ferðast um allan heim án þess að leggja út krónu í gistingu, þú einfaldlega passar hús!

„Það er engin afsökun“

Margir íslendingar eru duglegir að nýta sér líkamsræktarstöðvar þegar veðrið gerir útivistinni erfitt fyrir enda hægt að stunda líkamrækt á þeim stöðum allan ársins hring án erfiða. Það er því engin afsökun fyrir því að huga ekki að heilsunni því að líkamsrækt er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.

Sjá næstu 50 fréttir