Fleiri fréttir Byrjaði í Biggest Winner á bolludaginn: „Hundrað kílóum léttari á sálinni“ Biggest Winner er hópur fyrir feita, flotta og frábæra en Ferðafélag Íslands fór af stað með verkefnið í fyrra. 19.3.2015 10:11 Hannar klassíska fatalínu fyrir verslunina Sautján Trendnetbloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir hefur hannað fatalínu undir merki MOSS fyrir tískuverslunina Sautján sem kemur í verslanir á föstudag. 19.3.2015 09:30 Ætlaði alltaf að verða búðarkona Rakel Hlín Bergsdóttir hefur rekið vefverslunina Snúran í rúmlega ár heiman frá. 19.3.2015 09:00 Sigruðu á tahítískri kvikmyndahátíð Birnir Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson framleiddu stuttmynd í starfi sínu hjá skapandi sumarstörfum Kópavogsbæjar. 19.3.2015 08:30 AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19.3.2015 08:00 Siggi Sigurjóns: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig" Siggi Sigurjóns er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. 19.3.2015 07:43 Undirskriftalisti gegn Kanye West Karlgeyið á ekki sjö dagana sæla og nú hafa Glastonbury gestir hafnað komu hans. 19.3.2015 00:01 Tvíburar saman á tónleikum hvor í sínu lagi Pascal Pinon systyrnar Ásthildur og Jófríður Ákadætur flytja frumsamið efni á sameiginleum tónleikum. 18.3.2015 19:30 Næsta plata Rihönnu á að vera tímalaus Styttist í áttundu plötu Rihönnu. 18.3.2015 19:00 GameTíví: Uppáhaldsleikir Steinda Jr. Steindi fékk það stóra verkefni að velja fimm bestu leiki sem hann hefur spilað á ævinni. 18.3.2015 17:46 Héldu að Ed Sheeran sjálfur væri að syngja "Tók einhver eftir því hversu góður maðurinn með gítarinn er,“ spyr einn milljóna sem dást af sönghæfileikum rúmlega tveggja ára íslensks drengs sem syngur slagara Ed Sheeran með kærasta móður sinnar. 18.3.2015 17:40 Eyrnaormur! Kannastu við það að fá lag á heilann og þú raular sama lagbútinn aftur og aftur og aftur og aftur og....? Þú ert með eyrnaorm! 18.3.2015 16:00 Tveggja ára íslensk internetstjarna slær í gegn Þvílík innlifun hjá þessum tveggja ára dreng! 18.3.2015 15:21 Margra barna mæður: Gerði hlé á barneignum í tæp 20 ár "Það hvarflaði ekki annað að mér en að ég væri steinhætt að eiga börn,“ segir viðmælandi Margra barna mæðra í kvöld. 18.3.2015 14:43 Púlsinn endurspeglar ástand líkamans Það hefur stundum verið sagt að púlshraði sé nokkurs konar spegill líkamsástands. Hraður hvíldarpúls getur þannig verið til marks um slæmt líkamlegt ástand eða jafnvel sjúkdóma. Hægur púls í hvíld sést gjarnan hjá þeim sem eru í góðri þjálfun en hjá þeim sem eldri eru getur hægur púls þó jafnframt verið vísbending um hrörnun í leiðslukerfi hjartans. 18.3.2015 14:00 Gói til Þjóðleikhússins Leikarinn hefur skrifað undir við Þjóðleikhúsið 18.3.2015 14:00 Í skýjunum með vel heppnaða hátíð Framkvæmdastýra Reykjavík Fashion Festival segir hátíðina hafa gengið vonum framar og allt skipulag hafi verið til fyrirmyndar. 18.3.2015 13:30 Kláraði guðfræði með skert skammtímaminni Í dag 18. mars er vitundarvakningardagur fólks með heilaskaða. Hugarfar verður með opið hús í tilefni dagsins., en mars er tileinkaður fólki með heilaskaða um allan heim. 18.3.2015 13:00 Þjófurinn skildi eftir rándýr sólgleraugu Vel lyktandi þjófur braust inn í bíl í gær, stal rappdiskum en gleymdi sólgleraugum. 18.3.2015 12:00 Sjáðu Björk á tónleikum í New York Björk hefur hafið tónleikaferð sína til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. 18.3.2015 11:30 Konur stoppuðu ekki bara í sokka Stórgóðir tónleikar þar sem varpað var ljósi á þátt kvenna í tónlist á fyrri hluta 18. aldar. 18.3.2015 11:30 Geðþokki Sigga og skeggvöxtur heillaði OMAM: „Hann er bara svo flottur gæi“ Frammistaða leikarans Sigurðar Sigurjónssonar hefur vakið mikla eftirtekt. 18.3.2015 11:15 Ólétta óskast Langar þig að verða ólétt en ert óþolinmóð og langar að hámarka líkurnar á getnaði á sem skemmstum tíma? Ef svo er, lestu áfram. 18.3.2015 11:00 Fjallið og LæknaTómas í árhátíðarmyndbandi læknanema Sjáðu myndbandið hér. 18.3.2015 10:50 Breytti lögunum og bætti inn djóki Stutt verður í glensið á tónleikum Sætabrauðsdrengjanna í Salnum 20. og 21. mars þar sem ljúflingslög Fúsa Halldórs hljóma ásamt Hæ Mambó og fleiri slögurum. Halldór Smárason hefur útsett lögin á sinn hátt og leikur með. 18.3.2015 10:00 Kynda undir vorið með tangótónum Systkinin Snorri Sigfús og Guðrún Birgisbörn leika tangólög á hádegistónleikum í Salnum í dag og tvær Svanhildar taka sporið. 18.3.2015 09:30 Fátítt fyrirbæri á fimmtugsafmælinu Vigdís Hauksdóttir verður fimmtug á föstudaginn sama dag er sólmyrkvi. Hún efnir til morgunveislu svo gestirnir geti notið náttúrufyrirbærisins með henni. 18.3.2015 09:30 Starfstengt lúxusvandamál að ferðast um jarðkringluna Tónlistarmaðurinn Ben Frost heldur tónleika á Húrra í kvöld. Í fyrra lék hann á yfir sjötíu tónleikum víðs vegar um heiminn á aðeins fjórum mánuðum. Væri það möguleiki myndi hann dveljast meira hér heima. 18.3.2015 08:30 „Ég er óöruggur, íhaldssamur hræðslupúki“ Ísland í dag fylgdi Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, í einn dag og kíkti meðal annars með honum á skrifstofuna og í World Class. 18.3.2015 08:13 Fékk fjóra birni í heimsókn í garðinn „Þetta var gaman en samt alveg ógnvænlegt,“ segir Einar Freyr Sverrisson, Íslendingur búsettur í Bandaríkjunum. 17.3.2015 22:15 Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón „Ég hef aldrei verið svona „starstrucked“ áður og hef séð þá nokkra 17.3.2015 18:41 Ný plata Bang Gang kemur út 19. maí Fjórða plata Bang Gang hefur hlotið nafnið The Wolves Are Whispering. 17.3.2015 17:00 Myndaveisla: Cintamani kynnti nýjar vörulínur Liðna helgi bauð Cintamani fólki í veislu í verslun sína að Bankastræti 7. 17.3.2015 16:30 Ef þú vilt strák, vertu í sokkum Allskyns ráð eru til fyrir pör sem ætla að stjórna kyni ófædds barns síns við getnað þess en er raunverulega hægt að stýra kyni fósturs? 17.3.2015 16:00 Myndaveisla: Pop-up borg Kraums og Aurora Kraumur tónlistarsjóður og Hönnunarsjóður Auroru buðu á tónleika síðastliðinn laugardag. 17.3.2015 15:28 Setti nögl á fingur sem hann hafði misst framan af Sigurður Lárus Gíslason dó ekki ráðalaus. 17.3.2015 14:30 Hamingja og hollusta í fljótandi formi: Heilsuhristingur og prótínhristingur Uppskriftir af tveimur ljúffengum heilsuhristingum. Annar er ávaxta- og prótínhristingur og hinn er gómsætur grænmetishristingur. 17.3.2015 14:00 Líkir Bieber við Joffrey konung Comedy Central hefur birt tvö myndbönd úr "grillun“ Justin Bieber. 17.3.2015 13:00 Kveða kynþáttafordóma í kútinn með korti Mannréttindaskrifstofa Íslands stendur fyrir Evrópuviku og markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um alvarlega stöðu kynþáttfordóma á Íslandi. „Staðan verst á vinnumarkaði,“ segir Fríða Rós Valdimarsdóttir. 17.3.2015 12:30 Dolce & Gabbana valda ólgu Köldu andar á milli tvíeykisins og Sir Elton John. 17.3.2015 12:00 Lamar sendir frá sér plötu Nýjasta plata rapparans Kendricks Lamar, To Pimp a Butterfly var gefin út viku fyrir áætlaðan útgáfudag. 17.3.2015 12:00 Jógúrtís með mangó og mintu Ljúffengur og frískandi jógúrtís. 17.3.2015 11:38 Morgunhristingar Evu Laufeyjar Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 17.3.2015 11:30 Áttan: Egill Ploder gæðir sér á hárgeli Ekki er nú öll vitleysan eins. 17.3.2015 11:30 Klám og ristruflun Ýmislegt hefur verið ritað um áhrif kláms á líkama og huga og þar á meðal er að klámáhorf valdi ristruflun en hvað segja rannsóknir? 17.3.2015 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Byrjaði í Biggest Winner á bolludaginn: „Hundrað kílóum léttari á sálinni“ Biggest Winner er hópur fyrir feita, flotta og frábæra en Ferðafélag Íslands fór af stað með verkefnið í fyrra. 19.3.2015 10:11
Hannar klassíska fatalínu fyrir verslunina Sautján Trendnetbloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir hefur hannað fatalínu undir merki MOSS fyrir tískuverslunina Sautján sem kemur í verslanir á föstudag. 19.3.2015 09:30
Ætlaði alltaf að verða búðarkona Rakel Hlín Bergsdóttir hefur rekið vefverslunina Snúran í rúmlega ár heiman frá. 19.3.2015 09:00
Sigruðu á tahítískri kvikmyndahátíð Birnir Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson framleiddu stuttmynd í starfi sínu hjá skapandi sumarstörfum Kópavogsbæjar. 19.3.2015 08:30
AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19.3.2015 08:00
Siggi Sigurjóns: „Ég á allt eins von á því að Rolling Stones hringi í mig" Siggi Sigurjóns er með reynslumeiri leikurum þjóðarinnar en þrátt fyrir það átti hann ekki von á þeim sterku viðbrögðum sem hann hefur fengið fyrir túlkun sína í myndbandi Of Monsters and Men. 19.3.2015 07:43
Undirskriftalisti gegn Kanye West Karlgeyið á ekki sjö dagana sæla og nú hafa Glastonbury gestir hafnað komu hans. 19.3.2015 00:01
Tvíburar saman á tónleikum hvor í sínu lagi Pascal Pinon systyrnar Ásthildur og Jófríður Ákadætur flytja frumsamið efni á sameiginleum tónleikum. 18.3.2015 19:30
GameTíví: Uppáhaldsleikir Steinda Jr. Steindi fékk það stóra verkefni að velja fimm bestu leiki sem hann hefur spilað á ævinni. 18.3.2015 17:46
Héldu að Ed Sheeran sjálfur væri að syngja "Tók einhver eftir því hversu góður maðurinn með gítarinn er,“ spyr einn milljóna sem dást af sönghæfileikum rúmlega tveggja ára íslensks drengs sem syngur slagara Ed Sheeran með kærasta móður sinnar. 18.3.2015 17:40
Eyrnaormur! Kannastu við það að fá lag á heilann og þú raular sama lagbútinn aftur og aftur og aftur og aftur og....? Þú ert með eyrnaorm! 18.3.2015 16:00
Tveggja ára íslensk internetstjarna slær í gegn Þvílík innlifun hjá þessum tveggja ára dreng! 18.3.2015 15:21
Margra barna mæður: Gerði hlé á barneignum í tæp 20 ár "Það hvarflaði ekki annað að mér en að ég væri steinhætt að eiga börn,“ segir viðmælandi Margra barna mæðra í kvöld. 18.3.2015 14:43
Púlsinn endurspeglar ástand líkamans Það hefur stundum verið sagt að púlshraði sé nokkurs konar spegill líkamsástands. Hraður hvíldarpúls getur þannig verið til marks um slæmt líkamlegt ástand eða jafnvel sjúkdóma. Hægur púls í hvíld sést gjarnan hjá þeim sem eru í góðri þjálfun en hjá þeim sem eldri eru getur hægur púls þó jafnframt verið vísbending um hrörnun í leiðslukerfi hjartans. 18.3.2015 14:00
Í skýjunum með vel heppnaða hátíð Framkvæmdastýra Reykjavík Fashion Festival segir hátíðina hafa gengið vonum framar og allt skipulag hafi verið til fyrirmyndar. 18.3.2015 13:30
Kláraði guðfræði með skert skammtímaminni Í dag 18. mars er vitundarvakningardagur fólks með heilaskaða. Hugarfar verður með opið hús í tilefni dagsins., en mars er tileinkaður fólki með heilaskaða um allan heim. 18.3.2015 13:00
Þjófurinn skildi eftir rándýr sólgleraugu Vel lyktandi þjófur braust inn í bíl í gær, stal rappdiskum en gleymdi sólgleraugum. 18.3.2015 12:00
Sjáðu Björk á tónleikum í New York Björk hefur hafið tónleikaferð sína til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. 18.3.2015 11:30
Konur stoppuðu ekki bara í sokka Stórgóðir tónleikar þar sem varpað var ljósi á þátt kvenna í tónlist á fyrri hluta 18. aldar. 18.3.2015 11:30
Geðþokki Sigga og skeggvöxtur heillaði OMAM: „Hann er bara svo flottur gæi“ Frammistaða leikarans Sigurðar Sigurjónssonar hefur vakið mikla eftirtekt. 18.3.2015 11:15
Ólétta óskast Langar þig að verða ólétt en ert óþolinmóð og langar að hámarka líkurnar á getnaði á sem skemmstum tíma? Ef svo er, lestu áfram. 18.3.2015 11:00
Breytti lögunum og bætti inn djóki Stutt verður í glensið á tónleikum Sætabrauðsdrengjanna í Salnum 20. og 21. mars þar sem ljúflingslög Fúsa Halldórs hljóma ásamt Hæ Mambó og fleiri slögurum. Halldór Smárason hefur útsett lögin á sinn hátt og leikur með. 18.3.2015 10:00
Kynda undir vorið með tangótónum Systkinin Snorri Sigfús og Guðrún Birgisbörn leika tangólög á hádegistónleikum í Salnum í dag og tvær Svanhildar taka sporið. 18.3.2015 09:30
Fátítt fyrirbæri á fimmtugsafmælinu Vigdís Hauksdóttir verður fimmtug á föstudaginn sama dag er sólmyrkvi. Hún efnir til morgunveislu svo gestirnir geti notið náttúrufyrirbærisins með henni. 18.3.2015 09:30
Starfstengt lúxusvandamál að ferðast um jarðkringluna Tónlistarmaðurinn Ben Frost heldur tónleika á Húrra í kvöld. Í fyrra lék hann á yfir sjötíu tónleikum víðs vegar um heiminn á aðeins fjórum mánuðum. Væri það möguleiki myndi hann dveljast meira hér heima. 18.3.2015 08:30
„Ég er óöruggur, íhaldssamur hræðslupúki“ Ísland í dag fylgdi Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, í einn dag og kíkti meðal annars með honum á skrifstofuna og í World Class. 18.3.2015 08:13
Fékk fjóra birni í heimsókn í garðinn „Þetta var gaman en samt alveg ógnvænlegt,“ segir Einar Freyr Sverrisson, Íslendingur búsettur í Bandaríkjunum. 17.3.2015 22:15
Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón „Ég hef aldrei verið svona „starstrucked“ áður og hef séð þá nokkra 17.3.2015 18:41
Ný plata Bang Gang kemur út 19. maí Fjórða plata Bang Gang hefur hlotið nafnið The Wolves Are Whispering. 17.3.2015 17:00
Myndaveisla: Cintamani kynnti nýjar vörulínur Liðna helgi bauð Cintamani fólki í veislu í verslun sína að Bankastræti 7. 17.3.2015 16:30
Ef þú vilt strák, vertu í sokkum Allskyns ráð eru til fyrir pör sem ætla að stjórna kyni ófædds barns síns við getnað þess en er raunverulega hægt að stýra kyni fósturs? 17.3.2015 16:00
Myndaveisla: Pop-up borg Kraums og Aurora Kraumur tónlistarsjóður og Hönnunarsjóður Auroru buðu á tónleika síðastliðinn laugardag. 17.3.2015 15:28
Setti nögl á fingur sem hann hafði misst framan af Sigurður Lárus Gíslason dó ekki ráðalaus. 17.3.2015 14:30
Hamingja og hollusta í fljótandi formi: Heilsuhristingur og prótínhristingur Uppskriftir af tveimur ljúffengum heilsuhristingum. Annar er ávaxta- og prótínhristingur og hinn er gómsætur grænmetishristingur. 17.3.2015 14:00
Líkir Bieber við Joffrey konung Comedy Central hefur birt tvö myndbönd úr "grillun“ Justin Bieber. 17.3.2015 13:00
Kveða kynþáttafordóma í kútinn með korti Mannréttindaskrifstofa Íslands stendur fyrir Evrópuviku og markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um alvarlega stöðu kynþáttfordóma á Íslandi. „Staðan verst á vinnumarkaði,“ segir Fríða Rós Valdimarsdóttir. 17.3.2015 12:30
Lamar sendir frá sér plötu Nýjasta plata rapparans Kendricks Lamar, To Pimp a Butterfly var gefin út viku fyrir áætlaðan útgáfudag. 17.3.2015 12:00
Morgunhristingar Evu Laufeyjar Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 17.3.2015 11:30
Klám og ristruflun Ýmislegt hefur verið ritað um áhrif kláms á líkama og huga og þar á meðal er að klámáhorf valdi ristruflun en hvað segja rannsóknir? 17.3.2015 11:00