Fleiri fréttir

AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum

Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú.

Héldu að Ed Sheeran sjálfur væri að syngja

"Tók einhver eftir því hversu góður maðurinn með gítarinn er,“ spyr einn milljóna sem dást af sönghæfileikum rúmlega tveggja ára íslensks drengs sem syngur slagara Ed Sheeran með kærasta móður sinnar.

Eyrnaormur!

Kannastu við það að fá lag á heilann og þú raular sama lagbútinn aftur og aftur og aftur og aftur og....? Þú ert með eyrnaorm!

Púlsinn endurspeglar ástand líkamans

Það hefur stundum verið sagt að púlshraði sé nokkurs konar spegill líkamsástands. Hraður hvíldarpúls getur þannig verið til marks um slæmt líkamlegt ástand eða jafnvel sjúkdóma. Hægur púls í hvíld sést gjarnan hjá þeim sem eru í góðri þjálfun en hjá þeim sem eldri eru getur hægur púls þó jafnframt verið vísbending um hrörnun í leiðslukerfi hjartans.

Kláraði guðfræði með skert skammtímaminni

Í dag 18. mars er vitundarvakningardagur fólks með heilaskaða. Hugarfar verður með opið hús í tilefni dagsins., en mars er tileinkaður fólki með heilaskaða um allan heim.

Ólétta óskast

Langar þig að verða ólétt en ert óþolinmóð og langar að hámarka líkurnar á getnaði á sem skemmstum tíma? Ef svo er, lestu áfram.

Breytti lögunum og bætti inn djóki

Stutt verður í glensið á tónleikum Sætabrauðsdrengjanna í Salnum 20. og 21. mars þar sem ljúflingslög Fúsa Halldórs hljóma ásamt Hæ Mambó og fleiri slögurum. Halldór Smárason hefur útsett lögin á sinn hátt og leikur með.

Kynda undir vorið með tangótónum

Systkinin Snorri Sigfús og Guðrún Birgisbörn leika tangólög á hádegistónleikum í Salnum í dag og tvær Svanhildar taka sporið.

Fátítt fyrirbæri á fimmtugsafmælinu

Vigdís Hauksdóttir verður fimmtug á föstudaginn sama dag er sólmyrkvi. Hún efnir til morgunveislu svo gestirnir geti notið náttúrufyrirbærisins með henni.

Starfstengt lúxusvandamál að ferðast um jarðkringluna

Tónlistarmaðurinn Ben Frost heldur tónleika á Húrra í kvöld. Í fyrra lék hann á yfir sjötíu tónleikum víðs vegar um heiminn á aðeins fjórum mánuðum. Væri það möguleiki myndi hann dveljast meira hér heima.

Ef þú vilt strák, vertu í sokkum

Allskyns ráð eru til fyrir pör sem ætla að stjórna kyni ófædds barns síns við getnað þess en er raunverulega hægt að stýra kyni fósturs?

Kveða kynþáttafordóma í kútinn með korti

Mannréttindaskrifstofa Íslands stendur fyrir Evrópuviku og markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um alvarlega stöðu kynþáttfordóma á Íslandi. „Staðan verst á vinnumarkaði,“ segir Fríða Rós Valdimarsdóttir.

Lamar sendir frá sér plötu

Nýjasta plata rapparans Kendricks Lamar, To Pimp a Butterfly var gefin út viku fyrir áætlaðan útgáfudag.

Klám og ristruflun

Ýmislegt hefur verið ritað um áhrif kláms á líkama og huga og þar á meðal er að klámáhorf valdi ristruflun en hvað segja rannsóknir?

Sjá næstu 50 fréttir