Fleiri fréttir

Fæðingarsögur

Fæðingar geta verið allskonar og því getur verið gaman að renna í gegnum fæðingarreynslu nokkurra kvenna og eins föðurs

Kolbrjáluð Kris

Bruce saknar fjölskyldunnar en Kris kærir sig kollótta um þennan fyrrum eiginmann sinn til tuttugu og þriggja ára.

Tískudrósir trylltar í Friðrik Dór

Tískuvöruverslun breytt í skemmtistað og boðið í ó-tískupartí í tilefni lokakvölds RFF. "Gestir töpuðu sér þegar Friðrik mætti,“ segir Erna Bergmann.

Kunstschlager á nýjum stað

Listamannarekna galleríið Kunstschlager er í óðaönn að koma sér fyrir í Hafnarhúsi þar sem opnuð verður Kunstschlager stofa. Áður var hópurinn til húsa á Rauðarárstíg þar sem haldinn var fjöldi ólíkra sýninga.

Kemur með söng vestan um haf

Bandaríski kammerkórinn Denison Chamber Singers syngur í kvöld í Kaldalóni í Hörpu, ásamt hinum rammíslenska kammerkór Hljómeyki.

Flæðandi og lýriskur djass í Múlanum

Á næstu tónleikum Jazzklúbbsins Múlans, sem fram fara á þriðjudagskvöldið kl. 21 í Björtuloftum í Hörpu, kemur fram tríó píanóleikarans Ástvaldar Zenki Traustasonar. Ástvaldur og félagar munu flytja tónlist af geisladiskinum Hljóði, sem kom út í nóvember 2014.

Galdur tónleikanna

Selló og harpa koma saman á tónleikum Elísabetar Waage og Gunnars Kvaran í Hannesarholti á miðvikudagskvöldið.

Sporbaugur sorgarinnar

Glæsileg sýning byggð á sterkum leikrænum grunni en höktir örlítið með ójöfnum leik.

Tímabært að efla fjölmiðlarannsóknir

Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands fara af stað með nýtt meistara- og diplómanám í fjölmiðla- og boðskiptafræðum. Kennt verður í fjarnámi. Forseti hug- og félagsvísindasviðs HA segir námið vera viðbót við það sem var áður í boði.

Get vel gengið og hlaupið með gervifót

Hinn 14 ára Garðbæingur Hilmar Snær Örvarsson hefur bara einn venjulegan fót en lætur það ekki hindra sig í skíðaiðkun eða golfi heldur æfir af kappi.

Engin hús hærri en kókospálmi

Langþráður draumur Vilborgar Halldórsdóttur leikkonu um að heimsækja Balí rættist um síðustu jól þegar hún flaug yfir hálfan hnöttinn, ásamt Helga manni sínum. Fyrst áðu þau í Singapúr og tóku barnabarnið með til Balí ásamt foreldrum.

Níðþungt höfuð Gajusar

Illugi Jökulsson sperrti eyrun þegar farið var að vitna til Gracchusar-bræðra í umræðu um íslensk samtímamál.

Jóhanna Ruth vann söngkeppni Samfés

Jóhanna Ruth Luna Jose úr félagsmiðstöðinni Fjörheimum í Reykjanesbæ bar sigur úr býtum úr Söngkeppni Samfés sem fór fram í Laugardalshöll í dag. Jóhanna Ruth söng lagið Girl on Fire með Alicia Keys.

Kjúklingasalat Evu Laufeyjar

Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl.

Samin til að gleðja og skemmta

Kammersveit Reykjavíkur blæs til hátíðar með hækkandi sól og býður upp á franska skemmtitónlist í Hörpu á morgun, eins og hún gerðist best upp úr 1920.

Sjá næstu 50 fréttir