Fleiri fréttir

Jón Kalman og Þorsteinn tilnefndir

Jón Kalman í flokki skáldsagna fyrir bók sína Fiskanir hafa enga fætur og Þorsteinn í flokki ljóðabóka fyrir Skessukatla.

Kynlífsleysi í sambandi

Kynlíf er mikilvægur hluti af sambandi margra para en þó eru sum pör sem ekki lifa neinu kynlífi þó annan aðila langar það en hinn neitar.

Leitar að framandi dýrum til þess að leika í myndbandi

Tónlistarkonan dj. flugvél og geimskip er að leita að spennandi dýrum til þess að leika í nýju tónlistarmyndbandi. Á næstunni er væntanleg ný plata þar sem áherslan verður lögð á leyndustu undirdjúp hafsins.

Heldur upp á afmæli að hætti Betu drottningar

Þórunn Blöndal, dósent í íslensku, fagnar sjötugsafmæli sínu í dag með nánustu fjölskyldu en lætur garðveisluna bíða þar til sumarið ríkir á landinu bláa og fólk er orðið útitekið.

Hittir margra barna mæður

Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir vinnur nú að nýrri þáttaröð sem ber nafnið Margra barna mæður og hefur göngu sína á Stöð 2 í mars.

Ég á líf læknaði þunglyndan Þjóðverja

Þjóðverjinn Bernd Korpasch fékk titil lagsins, Ég á líf, flúraðan á handlegg sinn. Ástæðan er sú að textinn og lagið áttu stóran þátt í að bjarga lífi hans.

Ráð til að halda sig frá sykri

Það getur verið áskorun að hætta að borða sykur og halda sig við þá ákvörðun. Hérna koma nokkur góð ráð sem halda þér við efnið.

Sjá næstu 50 fréttir