Í tónleikaferð með Vance Joy Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. febrúar 2015 10:30 Hljómsveitin Kaleo hefur verið í London að undanförnu að taka upp en er á leið til Bandaríkjanna í tónleikaferðalag með Vance Joy. Mynd/Baldvin Vernharðsson Hljómsveitin Kaleo er á leið í tónleikaferð um Bandaríkin með ástralska tónlistarmanninum Vance Joy, en hann hefur notið gífurlegra vinsælda í heimalandi sínu og víðar. „Það er mikil tilhlökkun í okkar. Við byrjum í Seattle 9. apríl og endum í Norfolk 11. júní,“ segir Jökull Júlíusson söngvari og gítarleikari Kaleo. Sveitin kemur fram ásamt Vance Joy í Portland, Denver, Houston og Chicago en þó hafa ekki allar tónleikadagsetningarnar verið gerðar opinberar. Vance Joy hefur gert það gott í Ástralíu og átti meðal annars eitt vinsælasta lag ársins 2013 þar í landi, lagið Riptide. Hann gerði samning við Atlantic Records árið 2013 en Kaleo gerði einmitt samning við sama fyrirtæki á síðasta ári. Fyrsta plata Vance Joy, Dream Your Life Away, hefur fengið prýðisdóma víða um heim. Kaleo er nú stödd í London þar sem hún vinnur hörðum höndum í hljóðveri en hún flýgur vestur um haf í næstu viku. „Við verðum aðallega í Bandaríkjunum á næstunni og verðum til dæmis á South by South West-hátíðinni í mars,“ bætir Jökull við. Þá kemur sveitin einnig fram í Boston í mars á tónleikum á vegum Taste of Iceland. Tengdar fréttir Óprúttinn aðili þykist vera Jökull í Kaleo "Það hefur verið haft samband við mig oftar en einu sinni og ég spurður hvort að þetta væri í raun og veru ég á þessum og hinum miðlum,“ segir Jökull. 19. ágúst 2014 20:17 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30 Jökull var of myndarlegur fyrir Kate Moss Smutty Smiff og Kaleo tróðu upp í London á dögunum. Héngu með Kate Moss. 29. október 2014 09:00 Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo er á leið í tónleikaferð um Bandaríkin með ástralska tónlistarmanninum Vance Joy, en hann hefur notið gífurlegra vinsælda í heimalandi sínu og víðar. „Það er mikil tilhlökkun í okkar. Við byrjum í Seattle 9. apríl og endum í Norfolk 11. júní,“ segir Jökull Júlíusson söngvari og gítarleikari Kaleo. Sveitin kemur fram ásamt Vance Joy í Portland, Denver, Houston og Chicago en þó hafa ekki allar tónleikadagsetningarnar verið gerðar opinberar. Vance Joy hefur gert það gott í Ástralíu og átti meðal annars eitt vinsælasta lag ársins 2013 þar í landi, lagið Riptide. Hann gerði samning við Atlantic Records árið 2013 en Kaleo gerði einmitt samning við sama fyrirtæki á síðasta ári. Fyrsta plata Vance Joy, Dream Your Life Away, hefur fengið prýðisdóma víða um heim. Kaleo er nú stödd í London þar sem hún vinnur hörðum höndum í hljóðveri en hún flýgur vestur um haf í næstu viku. „Við verðum aðallega í Bandaríkjunum á næstunni og verðum til dæmis á South by South West-hátíðinni í mars,“ bætir Jökull við. Þá kemur sveitin einnig fram í Boston í mars á tónleikum á vegum Taste of Iceland.
Tengdar fréttir Óprúttinn aðili þykist vera Jökull í Kaleo "Það hefur verið haft samband við mig oftar en einu sinni og ég spurður hvort að þetta væri í raun og veru ég á þessum og hinum miðlum,“ segir Jökull. 19. ágúst 2014 20:17 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30 Jökull var of myndarlegur fyrir Kate Moss Smutty Smiff og Kaleo tróðu upp í London á dögunum. Héngu með Kate Moss. 29. október 2014 09:00 Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
Óprúttinn aðili þykist vera Jökull í Kaleo "Það hefur verið haft samband við mig oftar en einu sinni og ég spurður hvort að þetta væri í raun og veru ég á þessum og hinum miðlum,“ segir Jökull. 19. ágúst 2014 20:17
Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30
Jökull var of myndarlegur fyrir Kate Moss Smutty Smiff og Kaleo tróðu upp í London á dögunum. Héngu með Kate Moss. 29. október 2014 09:00