Hundrað mögulegir Mars-farar standa eftir Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. febrúar 2015 15:21 Svona er áætlað að híbýli fólksins komi til með að líta út. vísir/mars one Forráðamenn Mars One verkefnisins hafa valið hundrað sjálfboðaliða, af þeim 202.586 sem sóttu um, til áframhaldandi þátttöku í leiðangri verkefnisins til Mars. Af þeim hundrað sem eftir standa munu 24 halda í ferð til rauðu pláneturnar vitandi að þeir muni aldrei snúa aftur. Hugmyndin er sú að fólkið muni ferðast til Mars og stofna þar nýlendu. Í upphafi var fækkað í hópnum niður í þúsund manns, þaðan niður í 660 og að endingu standa hundrað manns eftir. Heimsbyggðin fær að hafa áhrif á það hverjir fá að fara í ferðina örlagaríku. Af þeim sem eftir standa koma 39 frá Ameríku, 31 frá Evrópu, sextán frá Asíu og sjö frá Afríku og Eyjaálfu hvorri um sig. Norðurlöndin eiga sína fulltrúa í hópnum í hinum 34 ára Cristian Knudsen frá Danmörku og hinum tvítuga Robin frá Noregi. Hægt er að skoða upplýsingar og myndbönd frá þeim sem eftir standa með því að smella hér. Mars One verkefnið er hugarsmíð hollensks auðjöfurs sem hefur tröllatrú á því. Bas Landsorp ætlar sér að láta það verða að veruleika þrátt fyrir fjölda af tæknilegum hindrunum. Áætlaður kostnaður er um tuttugu milljarðar evra og á að sækja þær í tekjur af sýningu frá ferðinni. Mars One verður einn stærsti raunveruleikaþáttur sögunnar. Tengdar fréttir Mars-landnemar valdir í raunveruleikaþætti Samtökin Mars One, sem hyggjast senda fjörutíu landnema til Mars árið 2025, munu setja af stað raunveruleikaþátt til þess að velja heppilegustu landnemana. 2. janúar 2014 17:10 Sækja um að fá að búa á Mars Hefur þú áhuga á að eyða restinni af ævinni á Mars? Þú getur þá sótt um að fá far þangað. Ekki er fyrirhugað að komið verði aftur til jarðar. 24. apríl 2013 13:04 Síðasta stoppistöð: Mars Maðurinn mun heimsækja Mars. Hvenær og hvernig er óvíst. Hollenskir frumkvöðlar fullyrða að lausnin felist í raunveruleikasjónvarpi og léttgeggjuðum þátttakendum sem lítill skortur er á. 16. nóvember 2014 12:00 Landnemar óskast - allir geta sótt um Hollensku samtökin Mars One bjóða nú áhugasömum jarðarbúum varanlega dvöl á Mars. Stefnt er að því að fyrstu landnemarnir stígi fæti á rauðu plánetuna árið 2023. 9. janúar 2013 21:47 Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Forráðamenn Mars One verkefnisins hafa valið hundrað sjálfboðaliða, af þeim 202.586 sem sóttu um, til áframhaldandi þátttöku í leiðangri verkefnisins til Mars. Af þeim hundrað sem eftir standa munu 24 halda í ferð til rauðu pláneturnar vitandi að þeir muni aldrei snúa aftur. Hugmyndin er sú að fólkið muni ferðast til Mars og stofna þar nýlendu. Í upphafi var fækkað í hópnum niður í þúsund manns, þaðan niður í 660 og að endingu standa hundrað manns eftir. Heimsbyggðin fær að hafa áhrif á það hverjir fá að fara í ferðina örlagaríku. Af þeim sem eftir standa koma 39 frá Ameríku, 31 frá Evrópu, sextán frá Asíu og sjö frá Afríku og Eyjaálfu hvorri um sig. Norðurlöndin eiga sína fulltrúa í hópnum í hinum 34 ára Cristian Knudsen frá Danmörku og hinum tvítuga Robin frá Noregi. Hægt er að skoða upplýsingar og myndbönd frá þeim sem eftir standa með því að smella hér. Mars One verkefnið er hugarsmíð hollensks auðjöfurs sem hefur tröllatrú á því. Bas Landsorp ætlar sér að láta það verða að veruleika þrátt fyrir fjölda af tæknilegum hindrunum. Áætlaður kostnaður er um tuttugu milljarðar evra og á að sækja þær í tekjur af sýningu frá ferðinni. Mars One verður einn stærsti raunveruleikaþáttur sögunnar.
Tengdar fréttir Mars-landnemar valdir í raunveruleikaþætti Samtökin Mars One, sem hyggjast senda fjörutíu landnema til Mars árið 2025, munu setja af stað raunveruleikaþátt til þess að velja heppilegustu landnemana. 2. janúar 2014 17:10 Sækja um að fá að búa á Mars Hefur þú áhuga á að eyða restinni af ævinni á Mars? Þú getur þá sótt um að fá far þangað. Ekki er fyrirhugað að komið verði aftur til jarðar. 24. apríl 2013 13:04 Síðasta stoppistöð: Mars Maðurinn mun heimsækja Mars. Hvenær og hvernig er óvíst. Hollenskir frumkvöðlar fullyrða að lausnin felist í raunveruleikasjónvarpi og léttgeggjuðum þátttakendum sem lítill skortur er á. 16. nóvember 2014 12:00 Landnemar óskast - allir geta sótt um Hollensku samtökin Mars One bjóða nú áhugasömum jarðarbúum varanlega dvöl á Mars. Stefnt er að því að fyrstu landnemarnir stígi fæti á rauðu plánetuna árið 2023. 9. janúar 2013 21:47 Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Mars-landnemar valdir í raunveruleikaþætti Samtökin Mars One, sem hyggjast senda fjörutíu landnema til Mars árið 2025, munu setja af stað raunveruleikaþátt til þess að velja heppilegustu landnemana. 2. janúar 2014 17:10
Sækja um að fá að búa á Mars Hefur þú áhuga á að eyða restinni af ævinni á Mars? Þú getur þá sótt um að fá far þangað. Ekki er fyrirhugað að komið verði aftur til jarðar. 24. apríl 2013 13:04
Síðasta stoppistöð: Mars Maðurinn mun heimsækja Mars. Hvenær og hvernig er óvíst. Hollenskir frumkvöðlar fullyrða að lausnin felist í raunveruleikasjónvarpi og léttgeggjuðum þátttakendum sem lítill skortur er á. 16. nóvember 2014 12:00
Landnemar óskast - allir geta sótt um Hollensku samtökin Mars One bjóða nú áhugasömum jarðarbúum varanlega dvöl á Mars. Stefnt er að því að fyrstu landnemarnir stígi fæti á rauðu plánetuna árið 2023. 9. janúar 2013 21:47