Fleiri fréttir

Níu hljómsveitir á Saga Fest

Staðfest hefur verið hvaða hljómsveitir munu spila á tónlistarhátíðinni Saga Fest sem verður haldin 23.-24. maí í landi sveitabæjarins Stokkseyrarsels.

Ásgeir Trausti í Billboard

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti er einn þriggja flytjenda sem fjallað var um á vefsíðu bandaríska tímaritsins Billboard í gær.

Erfið lífsreynsla nýtist vel í leiklistinni

Ylfa Edelstein leikkona hefur verið búsett í Bandaríkjunum frá því hún var nítján ára gömul. Hún hefur leikið í mörgum þekktum bandarískum sjónvarpsseríum en undanfarna daga hefur hún verið að leika í nýrri íslenskri bíómynd.

Heilbrigði hægðanna

Litur og áferð hægðanna geta sagt þér ansi margt um heilbrigði líkamans.

Tvær konur, tvennir tímar, tvær sýningar

Á morgun verða tvær afar ólíkar en þó skyldar sýningar opnaðar í Hafnarborg sem hefur m.a. verið umbreytt í kvikmyndaver og bíósal á síðustu dögum.

Fær einn dag til að æfa fyrir Eurovision

Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir tekur þátt í undankeppni Eurovision en verður þó á tónleikaferðalagi með hljómsveitinni sinni þangað til daginn fyrir.

Hvetjandi æfingalisti Önnu Eiríks

Anna Eiríks er orkumikill íþróttakennari og deildarstjóri í Hreyfingu þar sem hún kennir í opnum tímum og á námskeiðum. Hún er búin að vera frumkvöðull í heilsurækt í tuttugu ár og það er hennar helsta ástríða að kenna og hjálpa fólki að bæta og breyta lífsstíl sínum til hins betra. Hér hefur hún tekið saman hvetjandi æfingalista.

Madonna og AC/DC spila á Grammy

Ed Sheeran, Ariana Grande og Eric Church stíga einnig á svið 8. febrúar næstkomandi í Los Angeles. Hátíðin verður haldin í 57. sinn.

Desplat vann með Sólveigu

Frakkinn Alexandre Desplat er einn þeirra þriggja tónskálda sem munu etja kappi við Jóhann Jóhannsson á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar

Hefur hugrekki til að hlusta

Kristín Eysteinsdóttir er töffari af Guðs náð með einstaklega næma sýn inn í leikhúsheiminn en þar hefur hugmyndaflug hennar fengið lausan tauminn undanfarin ár og nú í sæti borgarleikhússtjóra. Hún segir lykilatriði að vera stjórnandi sem er samkvæmur sjálfum sér og hafi hugrekki til að hlusta

Megrunin sem mótaði mig

Vísindin á bak við megrunarkúra hafa verið mér hugleikin frá því að ég fór á minn allra fyrsta megrunarkúr. Hver er rétta leiðin að mjórra mitti, er hana að finna í hugarfarinu eða magamálinu?

Sjá næstu 50 fréttir