Brasaður þorskhaus og lambabeikon Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 16. janúar 2015 09:00 Albert Muñoz, Inga María Backman, Elma Backman, Ágústa Backman og Gísli Matthías Auðunsson eru eigendur veitingastaðarins. Vísir/Pjetur „Við höfum meðal annars komist að því að árið 1200 voru Íslendingar byrjaðir að nota engifer mikið. Þá var það bara flutt hingað inn ásamt karríi, kanil og fleiru. Tómaturinn aftur á móti kom fyrst til Íslands í kringum 1940-1950,“ segir Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumeistari á Mat og drykk, nýjum veitingastað sem verður opnaður á morgun. Áhersla verður lögð á íslenska matarmenningu og er nafn staðarins vísun í bókina Matur og drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur sem gefin var út árið 1947. „Hún er náttúrulega aðal innblásturinn og ástæðan fyrir því að við fengum hugmyndina,“ segir Gísli og bætir við: „Ég hef verið að spá að ef Helga væri á lífi í dag og væri matreiðslumaður þá held ég að hún myndi opna svona svipaðan veitingastað og við erum að gera,“ segir hann léttur í bragði. Matseðillinn samanstendur af klassískum réttum á borð við plokkfisk en einnig ævintýralegum og öðru vísi réttum á borð við brasaðan þorskhaus. „Við verðum líka með mikið af áhugaverðum íslenskum kokteilum. Undirstaðan í einum er hvannarótarbrennivín sem við gerum sjálf og í öðrum viskí kryddað með heimagerðu lambabeikoni.“ Eigendur staðarins ásamt Gísla eru þau Albert Muñoz, Inga María Backman, Ágústa Backman og Elma Backman, yfirhönnuður staðarins. Matur og drykkur verður opnaður á morgun og er til húsa á Grandagarði 2. Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Sjá meira
„Við höfum meðal annars komist að því að árið 1200 voru Íslendingar byrjaðir að nota engifer mikið. Þá var það bara flutt hingað inn ásamt karríi, kanil og fleiru. Tómaturinn aftur á móti kom fyrst til Íslands í kringum 1940-1950,“ segir Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumeistari á Mat og drykk, nýjum veitingastað sem verður opnaður á morgun. Áhersla verður lögð á íslenska matarmenningu og er nafn staðarins vísun í bókina Matur og drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur sem gefin var út árið 1947. „Hún er náttúrulega aðal innblásturinn og ástæðan fyrir því að við fengum hugmyndina,“ segir Gísli og bætir við: „Ég hef verið að spá að ef Helga væri á lífi í dag og væri matreiðslumaður þá held ég að hún myndi opna svona svipaðan veitingastað og við erum að gera,“ segir hann léttur í bragði. Matseðillinn samanstendur af klassískum réttum á borð við plokkfisk en einnig ævintýralegum og öðru vísi réttum á borð við brasaðan þorskhaus. „Við verðum líka með mikið af áhugaverðum íslenskum kokteilum. Undirstaðan í einum er hvannarótarbrennivín sem við gerum sjálf og í öðrum viskí kryddað með heimagerðu lambabeikoni.“ Eigendur staðarins ásamt Gísla eru þau Albert Muñoz, Inga María Backman, Ágústa Backman og Elma Backman, yfirhönnuður staðarins. Matur og drykkur verður opnaður á morgun og er til húsa á Grandagarði 2.
Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist