Fleiri fréttir

McCarthy hleypur í skarðið

Komin er út stikla úr myndinni Spy þar sem þær Melissa McCarthy og Rose Byrne úr Bridesmaids eru á meðal leikara.

Kindurnar ættu að fá Edduna fyrir leik sinn

Tökum á kvikmyndinni Hrútum eftir Grím Hákonarson lauk síðastliðna helgi. Snjóleysi setti strik í reikninginn en veðurguðirnir bættu það upp á ýmsa vegu.

Myndi Phil Collins fíla þetta?

Gítarleikarinn Steve Hackett er staddur hér landi til þess að koma fram á tónleikum með Todmobile. Hann er best þekktur fyrir að hafa verið meðlimur í Genesis og er mikill áhrifavaldur í gítarleik.

Moses tekur upp nýja plötu

Moses Hightower er þessa dagana í hljóðveri við upptökur á nýrri plötu og í gær hafði hún lokið fimm upptökudögum.

Leysum vandann og lítum vel út

Indriði Guðmundsson klæðskeri lést langt fyrir aldur fram. Hönnun hans þótti mjög vönduð og persónan sjálf var eftirminnileg.

Samdi diskó-samstöðulag fyrir lækna

Tónlistarmaðurinn og hjartalæknirinn Helgi Júlíus hefur samið nýtt lag sem verður frumflutt á tónleikum Tónelskra lækna sem verða á Café Rosenberg í kvöld.

Guðjón Valur í pítsurnar

Landsliðsfyrirliðinn opnar nú pizzastað ásamt tveimur öðrum mönnum. Honum finnst spennandi að byggja upp fyrirtæki á Íslandi.

Þín afstaða skiptir máli

Aukin umræða um líffæragjöf hefur verið hér á landi undanfarin ár enda brýn nauðsyn á að ræða þennan valkost og mynda sér persónulega skoðun á málefninu.

Málaði stundum yfir myndir pabba

Púls tímans nefnist yfirlitssýning Einars Hákonarsonar listmálara sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum á laugardaginn, 17. janúar. Hún nær yfir rúmlega 50 ára feril listamannsins, allt frá æsku og skólaverkum til ársins 2014. Einar fagnar sjötugsafmæli í dag

Erótísk ljósmyndun

Nú er mikið rætt um allskyns nektarmyndir sem rata oft í óprúttnar hendur en myndir þú vilja eiga faglega erótíska ljósmynd af þér og jafnvel einnig bólfélaganum?

MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks

Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper.

Sex af síðustu sjö líka fengið Óskar

Miðað við söguna eru miklar líkur á að Jóhann Jóhannsson hreppi Óskarsverðlaunin fyrstur Íslendinga. Í sex af síðustu sjö skiptum hefur Golden Globe-verðlaunahafi fyrir bestu frumsömdu tónlistina einnig fengið Óskarsverðlaunin.

Sjá næstu 50 fréttir