Fimm frægar sem átu fylgjuna sína eftir fæðingu Margrét Hugrún skrifar 15. janúar 2015 20:00 Vísir.is/Getty Hvað skyldu stjörnurnar í Hollywood gera þessa dagana til að léttast, sofa betur, vera betri á geði og framleiða meiri brjóstamjólk...svo fátt eitt sé nefnt. Nú myndu kannski einhverjir giska á chiafræ, kókosvatn, lucuma, macca eða ristilskolun en þetta var allt í "hittifyrra". Heitasta trendið meðal nýbakaðra mæðra í Hollywood er að borða fylgju. Sína eigin fylgju, hráa, þurrkaða, í töfluformi eða smoothie og helst gefa karlinum með sér!Kim ZolciakSkvísan úr raunveruleikaþáttunum The Real Housewifes of Atlanta gerði ekki bara smoothie úr fylgjunni sinniheldur krafðist hún þess að eiginmaðurinn, Kroy Biermann gerði slíkt hið sama. Réttara sagt, eða orðrétt, sagði hin nýbakaða móðir: "You are drinking the f*&%ing smoothie, Kroy."Kourtney Kardashian Þrátt fyrir kjarkaðar yfirlýsingar var það ekki stóra systrin Kim sem át fylgjuna sína heldur Kourtney þegar barn númer 3 kom í heiminn. Stjarnan, sem lét framleiða töflur úr fylgjunni, segir að neysla þeirra hafi hreinlega breytt lífi sínu!Holly Madison Playboy kanínan krúttlega átti sitt fyrsta barn, dótturina Rainbow, árið 2013. Hún bloggaði um fylgjupælingar sínar á meðgöngunni og skrifaði: „Þetta hljómar kannski ógeðslega en ég ætla algjörlega að láta gera töflur úr fylgjunni minni eftir að Rainbow fæðist."Alicia Silverstone Alicia Silverstone sem heillaði marga úr skónum með leik sínum í hinni eftirminnilegu mynd Clueless át fylgjuna sína í töfluformi eftir að sonurinn, Bear Blue, kom í heiminn árið 2011. Pillurnar höfðu slík áhrif að eiginmaðurinn, Christopher Jarecki, kallaði þær gleðipillur, eða -"happy pills".January Jones Hún er ekki bara með spes nafn sjálf, hún hefur líka sérstakan smekk á nöfnum. Leikkonan með skemmtilega mánaðarnafnið, sem flestir kannast við sem Betty Draper úr Mad Men, sver við líf sitt að fylgjutöflurnar hafi gefið henni næga orku til að takast á við hlutverk sitt sem móður en sonur hennar, Xander Dane, fæddist í hittifyrra. January hefur aldrei gefið upp hver faðir barnsins er svo það má teljast harla ólíklegt að hann hafi fengið fylgju að smakka líka. Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Sjá meira
Hvað skyldu stjörnurnar í Hollywood gera þessa dagana til að léttast, sofa betur, vera betri á geði og framleiða meiri brjóstamjólk...svo fátt eitt sé nefnt. Nú myndu kannski einhverjir giska á chiafræ, kókosvatn, lucuma, macca eða ristilskolun en þetta var allt í "hittifyrra". Heitasta trendið meðal nýbakaðra mæðra í Hollywood er að borða fylgju. Sína eigin fylgju, hráa, þurrkaða, í töfluformi eða smoothie og helst gefa karlinum með sér!Kim ZolciakSkvísan úr raunveruleikaþáttunum The Real Housewifes of Atlanta gerði ekki bara smoothie úr fylgjunni sinniheldur krafðist hún þess að eiginmaðurinn, Kroy Biermann gerði slíkt hið sama. Réttara sagt, eða orðrétt, sagði hin nýbakaða móðir: "You are drinking the f*&%ing smoothie, Kroy."Kourtney Kardashian Þrátt fyrir kjarkaðar yfirlýsingar var það ekki stóra systrin Kim sem át fylgjuna sína heldur Kourtney þegar barn númer 3 kom í heiminn. Stjarnan, sem lét framleiða töflur úr fylgjunni, segir að neysla þeirra hafi hreinlega breytt lífi sínu!Holly Madison Playboy kanínan krúttlega átti sitt fyrsta barn, dótturina Rainbow, árið 2013. Hún bloggaði um fylgjupælingar sínar á meðgöngunni og skrifaði: „Þetta hljómar kannski ógeðslega en ég ætla algjörlega að láta gera töflur úr fylgjunni minni eftir að Rainbow fæðist."Alicia Silverstone Alicia Silverstone sem heillaði marga úr skónum með leik sínum í hinni eftirminnilegu mynd Clueless át fylgjuna sína í töfluformi eftir að sonurinn, Bear Blue, kom í heiminn árið 2011. Pillurnar höfðu slík áhrif að eiginmaðurinn, Christopher Jarecki, kallaði þær gleðipillur, eða -"happy pills".January Jones Hún er ekki bara með spes nafn sjálf, hún hefur líka sérstakan smekk á nöfnum. Leikkonan með skemmtilega mánaðarnafnið, sem flestir kannast við sem Betty Draper úr Mad Men, sver við líf sitt að fylgjutöflurnar hafi gefið henni næga orku til að takast á við hlutverk sitt sem móður en sonur hennar, Xander Dane, fæddist í hittifyrra. January hefur aldrei gefið upp hver faðir barnsins er svo það má teljast harla ólíklegt að hann hafi fengið fylgju að smakka líka.
Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Sjá meira