Fleiri fréttir

Joe Cocker látinn

Enski rokksöngvarinn var þekktastur fyrir flutning sinn á With a little help from my friends.

Kaleo til Akureyrar

Búast má við að Akureyringar og nærsveitarmenn flykkist á Græna hattinn 28. desember þegar Jökull Júlíusson og félagar í Kaleo stíga þar á svið.

Frábær íslensk tónverk frumflutt

Tónlistarárið 2014 var í það heila gott ár í klassískri tónlist að mati Jónasar Sen. Frábær íslensk ópera frumflutt, góðir gestir sóttu landið heim, haldið var upp á afmæli Sumartónleika í Skálholti og Kammersveitar Reykjavíkur og er þá fátt eitt talið.

Þú ert söguhetjan

Öðruvísi bók sem ætti að höfða til bæði til bókaorma og líka þeirra sem hafa meira gaman af borðspilum en bókalestri.

Kynlífsráðgjöf

Bæði pör og einstaklingar geta lent í vandræðum með kynlífið sitt og þá er vissara að leita sér aðstoðar fyrr heldur en seinna.

9 týndar myndir

Fréttablaðið tekur saman nokkrar frægar myndir sem fóru í glatkistuna.

Elton John gifti sig

Fyrr á árinu var lögum í Bretlandi breytt á þann veg að aðilar af sama kyni mega giftast.

Ný mynd úr Everest

Kvikmyndaverið Universal hefur nú birt glænýja ljósmynd úr kvikmyndinni Everest sem er í leikstjórn Baltasars Kormáks.

GTA V: Kynslóðabilið brúað

GTA V var líklega besti leikur síðustu kynslóðar leikjatölva og sá vinsælasti. Uppfærð útgáfa af leiknum fyrir XBOX One og PS4 er einfaldlega flottari, betri í alla staði. Þetta er þrekvirki framleiðandans Rockstar sem virðist ekki geta tekið rangar ákvarðanir.

Væntanlegar kvikmyndir árið 2015

Á meðal stórmynda sem frumsýndar verða á komandi ári eru Star Wars: The Force Awakens í leikstjórn J.J. Abrams og The Martian í leikstjórn Ridleys Scott með Matt Damon í aðalhlutverki. Ron Howard sendir frá sér tvær myndir, Inferno og In the Heart of the Sea.

Lolita enn jafn áhrifamikil

Lolita eftir Vladimir Nabokov, ein umdeildasta bók allra tíma, er komin út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar. Efnið er eldfimt, söguhetjan Humbert Humbert er gagntekinn af barnungri stúlku, er sem sagt barnaníðingur sem segir söguna út frá eigin viðmiðum.

Uppskrift: Ljúffengar biscotti-kökur

Margir tengja biscotti-kökurnar við ítalskar hefðir enda eru þær upprunalega frá Prato, sem er örstutt frá Flórens á Ítalíu.

Bar það til um þessar mundir?

Illugi Jökulsson getur aldrei staðist það að lesa jólaguðspjallið með gagnrýnu hugarfari en viðurkennir fúslega að mórallinn sé góður.

Sjá næstu 50 fréttir