Fleiri fréttir

Iðkendur koma til að vera

Dans- og listasmiðjan Kramhúsið fagnar 30 ára afmæli í ár. Af því tilefni var ákveðið að skrásetja sögu hússins og kom bókin Kramhúsið – orkustöð i miðbænum út fyrir skemmstu. Árleg jólagleði Kramhússins verður haldin í Tjarnarbíói í dag.

Fá jólaandann beint í æð

Hönnuðir og eigendur vefverslana starfa allt árið um kring bak við tjöldin en stíga fram á markaði.

Falleg skinn í flottu umhverfi

Feldur er fjölskyldufyrirtæki sem er sérhæft í hönnun og framleiðslu á gæða skinnvöru. Þangað er notalegt að koma en verslun og verkstæði eru í sameiginlegu rými sem búið er að innrétta á smekklegan hátt.

Fékk hjartaáfall á tónleikum og lést

Einn vinsælasti söngvari Ítala á 9. áratugnum, Giuseppe 'Pino' Mango, lést síðastliðinn sunnudag eftir að hafa fengið hjartaáfall á tónleikum.

Brynhildur messar yfir Verzló og FSu

Þriðji þáttur átta liða úrslita í spurningakeppni Nilla. Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona mætir með sjóðheita spurningu beint úr leikhúsinu.

Rómantískir tónar rússneskrar domru

Trio Kalinka verður í jólaskapi í Garðakirkju síðdegis á morgun. Það lofar óvenjulegri hljóðfæraskipan, skemmtilegri dagskrá og heimilislegu andrúmslofti.

Hvunndagshetjur sem báru bala

Kristín Steinsdóttir les úr nýrri bók sinni, Vonarlandinu, í Café Flóru í Laugardal á morgun klukkan 14. Þar er hún á söguslóðum því bókin fjallar um þvottakonur.

Berjalitir á vörum - Tvö dæmi um jólaförðun

Systurnar Unnur Eva, Jóhanna Jórunn og Margrét Halldóra Arnarsdætur hafa allar brennandi áhuga á snyrtivörum, tísku og förðun. Þær sýna hér tvö ólík dæmi um fallega jólaförðun, önnur er frekar látlaus en hin í meiri glamúrstíl.

Getum ekki hætt með Augastein

Felix Bergsson leikur einleik sinn Ævintýrið um Augastein í Tjarnarbíói á sunnudaginn. Það verður síðasta sýning á verkinu vinsæla fyrir þessi jól.

Spennulítil spennusaga

Heldur daufleg saga frá glæpasagnadrottningu Íslands en hressilegur endasprettur bjargar því sem bjargað verður.

Hefurðu heyrt um K2-vítamínið?

Lítið hefur verið talað um vítamínið K2 en það sinnir því mikilvæga efnafræðilega hlutverki að halda kalkinu í líkamanum í jafnvægi.

Knightley á von á barni

Leikkonan Keira Knightley á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum, rokkaranum James Righton.

Gengur aftur á bak upp Esjuna

Á morgun, laugardaginn 13. desember, gengur Vilborg Arna Gissurardóttir upp Esjuna - aftur á bak - til styrktar baráttunni gegn einelti.

Reglugerð fyrir trekant?

Kynlíf með fleiri en einum einstaklingi er algeng fantasía en hvað felst í því að stunda kynlíf með nokkrum manneskjum í einu?

JIMMY CHOO kominn til Íslands

Ilmvötnin frá Jimmy Choo eru loksins komin í verslanir hér á landi og var haldið flott teiti í tilefni þess á miðvikudagskvöldið.

Komdu í veg fyrir kvefið

Kvefið fer víða þessa dagana, Heilsuvísir býður upp á nokkur góð ráð til þess að forðast smit

Sjá næstu 50 fréttir