Fleiri fréttir

Erfiðasta árið til þessa

Nicole Kidman segir að árið 2014 hafi verið það erfiðasta hjá fjölskyldu sinni til þessa. Faðir hennar, Dr. Antony Kidman, lést úr hjartaáfalli í Singapúr í september, 75 ára að aldri.

Ben Frost með nýja smáskífu

Eftir vel heppnaða útgáfu plötu Bens Frost, Aurora, á heimsvísu fyrr á árinu kom í gær út ný smáskífa hans sem kallast Variant.

Jólunum fagnað á Café Lingua

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í veisluna og fylgdist með laufabrauðsgerð, smákökubakstri og gerð glæsilegra skreytinga.

Draumur að hitta Slash

Þrettán ára einhverfur strákur frá Akureyri fékk draum sinn uppfylltan þegar hann hitti gítarleikarann Slash eftir tónleika hans í Laugardalshöll á laugardag.

Snilldartaktar Slash í Höllinni

Marga Íslendinga sem hlustuðu á Guns N"Roses á níunda áratugnum og í byrjun þess tíunda dreymdi vafalítið um að sjá hana einhvern tímann á sviði hér á landi, eins og hún var skipuð á þeim tíma.

Ekkert farinn að örvænta

Þótt Björn Hlynur Haraldsson leikari fagni því í hjarta sínu að verða fertugur má hann ekki vera að því að halda upp á það í dag. Hann treystir á að tími gefist til smá giggs eftir jól.

Sjá næstu 50 fréttir