„Ef þetta væri lokapróf í djammi fengi ég 11“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. desember 2014 11:51 Jólaprófin hafa staðið yfir síðustu daga. Það muna eflaust flestir yfir þeirri vonleysis tilfinningu sem getur heltekið mann þegar lært er undir próf marga daga í röð og stundum virðist sem heimurinn ætli endi að taka. Námsmenn eru duglegir að tísta á meðan prófin standa yfir og er greinilegt að prófatörnin fer misvel í fólk. Sem betur fer eru sumir búnir í prófum en aðrir eiga stutt eftir. Lífið á Vísi kíkti yfir nokkur hressandi próftíst.Það er gott að vera vitur eftir á: Vild ég hefði kannski allavega opnað landafræðibókina einu sinni á önninni— SærúnSigurpáls (@saerunsigurpals) December 3, 2014 Enska er ekki fag þessarar stúlku: Allir enskuáfangar eru eins, endalaust af skrilljón orðum sem maður á að muna og þá nær maður alveg en þetta er bara svo fokkings leiðinlegt— Sara Rós Tómasdóttir (@sararos96) December 7, 2014 Takk fyrir upplýsingarnar: óþarfi að tala svona brjálæðislega hratt í hlustunarprófi, ég er ekki dönsk— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) December 3, 2014 Sumir kjósa myndastuðning til að lýsa stemningunni í prófum: Ég þegar ég labbaði út úr stæ prófinu :D pic.twitter.com/hfSP0QdL7l— Kabba (@karensmara) December 1, 2014 Aldrei fallið en einu sinni er allt fyrst: Ég hef aldrei fallið í neinu. Ég er hinsvegar búin að undirbúa mig fyrir fall á þriðjudaginn. Ég gæti allt eins verið að læra japönsku.— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) December 6, 2014 Hver hefur ekki lent í þessu: Ég er búinn að reikna svo mikið að ég er farinn að sjá heiminn svona pic.twitter.com/l5OeHEmB5v— Sjomlapabbi (@BenniThorvaldss) December 7, 2014 Er þetta ekki bara prófruglan? Einhver gömul dúlla sat yfir mér í prófi. Þegar prófið var hálfnað leit ég upp og þá sat Damon Younger við borðið í stað dúllunnar #wtf— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) December 4, 2014 Nýr málsháttur? Gleðileg próf og farsælt komandi fall— Irpa Þöll (@IrpaTholl) November 28, 2014 Þessi hræðir okkur aðeins: èg að reyna að læra pic.twitter.com/TitZvhJdrY— Diljá Rún (@DiljRun) December 2, 2014 Smá hvít lygi hefur ekki skaðað neinn: Mamma: "hvernig gengur að læra?" Ég: (fel síman minn) "vel" :) #Alltaf— Jasmin Dúfa Pitt (@JasminDfaPitt) December 2, 2014 Gott að vera góður í einhverju: Kennari, kennari, hey kennari, ef þetta væru lokapróf í djammi fengi ég 11... #djammarinn— Gunnlaugur Birgisson (@GullidSjalft) December 3, 2014 Nákvæmlega: Hver er svo vondur að unfollowa í prófaviku?— Styrmir Elí (@Styrmir96) December 4, 2014 Alltaf klassík að bjóða upp á mynd og skrýtlu: Andrúmsloftið og vonleysið á göngunum fyrir próf minnir mig svolítið á stemninguna í útrýmingabúðum pic.twitter.com/c2S1hJVUsv— Λrni (jóla)Sveinn V (@ArniSt1) December 1, 2014 Svo er nauðsynlegt að taka pásu: Lærdómspása https://t.co/z1TFO6zW8w— B-Raww (@beemasson) December 3, 2014 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Jólaprófin hafa staðið yfir síðustu daga. Það muna eflaust flestir yfir þeirri vonleysis tilfinningu sem getur heltekið mann þegar lært er undir próf marga daga í röð og stundum virðist sem heimurinn ætli endi að taka. Námsmenn eru duglegir að tísta á meðan prófin standa yfir og er greinilegt að prófatörnin fer misvel í fólk. Sem betur fer eru sumir búnir í prófum en aðrir eiga stutt eftir. Lífið á Vísi kíkti yfir nokkur hressandi próftíst.Það er gott að vera vitur eftir á: Vild ég hefði kannski allavega opnað landafræðibókina einu sinni á önninni— SærúnSigurpáls (@saerunsigurpals) December 3, 2014 Enska er ekki fag þessarar stúlku: Allir enskuáfangar eru eins, endalaust af skrilljón orðum sem maður á að muna og þá nær maður alveg en þetta er bara svo fokkings leiðinlegt— Sara Rós Tómasdóttir (@sararos96) December 7, 2014 Takk fyrir upplýsingarnar: óþarfi að tala svona brjálæðislega hratt í hlustunarprófi, ég er ekki dönsk— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) December 3, 2014 Sumir kjósa myndastuðning til að lýsa stemningunni í prófum: Ég þegar ég labbaði út úr stæ prófinu :D pic.twitter.com/hfSP0QdL7l— Kabba (@karensmara) December 1, 2014 Aldrei fallið en einu sinni er allt fyrst: Ég hef aldrei fallið í neinu. Ég er hinsvegar búin að undirbúa mig fyrir fall á þriðjudaginn. Ég gæti allt eins verið að læra japönsku.— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) December 6, 2014 Hver hefur ekki lent í þessu: Ég er búinn að reikna svo mikið að ég er farinn að sjá heiminn svona pic.twitter.com/l5OeHEmB5v— Sjomlapabbi (@BenniThorvaldss) December 7, 2014 Er þetta ekki bara prófruglan? Einhver gömul dúlla sat yfir mér í prófi. Þegar prófið var hálfnað leit ég upp og þá sat Damon Younger við borðið í stað dúllunnar #wtf— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) December 4, 2014 Nýr málsháttur? Gleðileg próf og farsælt komandi fall— Irpa Þöll (@IrpaTholl) November 28, 2014 Þessi hræðir okkur aðeins: èg að reyna að læra pic.twitter.com/TitZvhJdrY— Diljá Rún (@DiljRun) December 2, 2014 Smá hvít lygi hefur ekki skaðað neinn: Mamma: "hvernig gengur að læra?" Ég: (fel síman minn) "vel" :) #Alltaf— Jasmin Dúfa Pitt (@JasminDfaPitt) December 2, 2014 Gott að vera góður í einhverju: Kennari, kennari, hey kennari, ef þetta væru lokapróf í djammi fengi ég 11... #djammarinn— Gunnlaugur Birgisson (@GullidSjalft) December 3, 2014 Nákvæmlega: Hver er svo vondur að unfollowa í prófaviku?— Styrmir Elí (@Styrmir96) December 4, 2014 Alltaf klassík að bjóða upp á mynd og skrýtlu: Andrúmsloftið og vonleysið á göngunum fyrir próf minnir mig svolítið á stemninguna í útrýmingabúðum pic.twitter.com/c2S1hJVUsv— Λrni (jóla)Sveinn V (@ArniSt1) December 1, 2014 Svo er nauðsynlegt að taka pásu: Lærdómspása https://t.co/z1TFO6zW8w— B-Raww (@beemasson) December 3, 2014
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira