Fleiri fréttir Styðja við menningu í nafni Snorra Þrír erlendir fræðimenn hlutu nýlega styrki Snorra Sturlusonar til að dvelja hér á landi á næsta ári og vinna að þýðingum á fornsögum og ritstörfum. 7.12.2014 15:00 Lítil stúlka vekur kátínu á lestarstöð í New York Tók sporið fyrir viðstadda og fékk fleiri með sér í lið. 7.12.2014 14:02 Far Cry 4: Kunnugleg fjallganga Far Cry 4 er í grunninn alveg eins og Far Cry 3, bara stærri. 7.12.2014 13:00 Fataskápurinn: Eva Katrín Baldursdóttir Eva Katrín Háskólanemi og starfsmaður GK Reykjavík opnar fataskápinn. 7.12.2014 13:00 Bardagaveisla í boði Zeldu Kjörinn leikur fyrir aðdáendur Zeldu sem bíða spenntir eftir risaleiknum sem von er á fyrir Wii U á næsta ári. 7.12.2014 12:00 Jólaundirbúningur í hægagangi Haldin hefur verið jólasýning í Árbæjarsafni í 25 ár og opnar hún í dag. Þar er hægt að kynna sér jólahald í gamla daga og í hverju jólaundirbúningurinn fólst. 7.12.2014 12:00 Mjúkir taktar með klassískum áhrifum Kiasmos er samstarfsverkefni þeirra Ólafs Arnalds, sem hefur getið sér ágætis orð fyrir tilraunakennda tónlist undir klassískum áhrifum, og hins færeyska Janusar Rasmussen, sem er þekktastur sem aðaldriffjöðrin í rafpoppsveitinni Bloodgroup. 7.12.2014 11:30 Á hamstur, hænur og kisur en humarinn dó Flóðhestar eru í uppáhaldi hjá hinum ellefu ára Emil Adrian Devaney. En þar sem þeir lifa ekki á Íslandi lætur hann sér nægja að sinna litlum húsdýrum. 7.12.2014 11:00 Gerðu æfingar heima hjá þér Lotuæfingar er hægt að gera nánast hvar og hvenær sem er, hvort sem þú ert heima eða á ferðalagi. 7.12.2014 10:00 Agatha Christie, Adolf Hitler og Jón Arason Illugi Jökulsson trúði því ekki að gamalt fólk hefði mikinn áhuga á að sanka að sér völdum sem það gæti svo ekki notið lengi. En vísbendingar um slíkt er þó víða að finna. 7.12.2014 10:00 Hlustið á aðeins meira úr öðrum kafla Ingibjörg Reynis leyfir lesendum Vísis að hlýða á meira. 7.12.2014 09:45 Heiða og Snorri ástfangin á Slash Idol-stjörnurnar létu sig ekki vanta í Laugardalshöllina. 7.12.2014 09:15 Hentugt fyrir litla putta Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skreytir piparkökur árlega ásamt fjölskyldu mannsins síns í Grindavík. 7.12.2014 09:00 Heimilið undirlagt eftir tíu daga bakstur á piparkökum Vigdís Sigurðardóttir býr á Ítalíu og vinkonu hennar, sem rekur eigið fyrirtæki í bænum, langaði að gefa viðskiptavinum sínum íslenskar piparkökur fyrir jólin. Kökurnar áttu að vera ætar og fallegar. Vigdís tók að sér verkið en segir að við undirbúninginn hafi nánast allt farið úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis. 7.12.2014 09:00 Nafn komið á sjöundu plötu Coldplay Næsta hljóðversplata bresku hljómsveitarinnar heitir A Head Full of Dreams. Sú síðasta kom út á þessu ári. 6.12.2014 20:00 Þúsundir radda hljóta hljómgrunn Í dag fer fram bréfamaraþon Amnesty International, einn stærsti mannréttindaviðburður heims. 6.12.2014 19:30 Hefur lítið fengist við skriftir áður Aldís Embla Björnsdóttir, nemandi í MA, sigraði í gær samkeppni ungskálda á Akureyri. 6.12.2014 19:00 Andrúmsloftið létt við tökur á Get Santa Hera Hilmarsdóttir lék í sinni fyrstu jólagamanmynd, Get Santa, á dögunum. Meðleikarar hennar voru stjörnurnar Warwick Davis og Jim Broadbent. Kemur heim um jólin. 6.12.2014 18:30 Wahlberg vill náðun Vísar í góðgerðarstarfsemi sína. 6.12.2014 18:00 Vonin um betra líf Falleg saga um vináttu og von. 6.12.2014 17:30 Draugalegur söngur Vel sungið en hljómburðurinn fer lögunum illa. 6.12.2014 17:00 MySpace Tom á leiðinni til landsins Hver man ekki eftir Tom Anderson, stofnanda MySpace? 6.12.2014 16:42 Land milli leikhúss og tónleika Dúó Stemma býður upp á tónleikhús fyrir börn allt frá leikskólaaldri í Hannesarholti fyrripart dags á morgun og flytur splunkunýtt ævintýri um Fíu frænku. 6.12.2014 14:45 Háklassíkin við völd Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur hljóma í Hörpu á morgun. Sex einleikarar koma þar fram. 6.12.2014 14:15 Leynihegðun fólks í samböndum Hvað gerir fólk þegar enginn sér til? 6.12.2014 14:00 Rokið fær rómantískan blæ Nála – riddarasaga eftir Evu Þengilsdóttur er ein þeirra bóka sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Eva myndskreytir söguna sjálf og eru bæði myndirnar og sagan innblásnar af riddarateppinu fræga í Þjóðminjasafninu. 6.12.2014 14:00 Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. 6.12.2014 14:00 Held að einhver hafi logið að mér Anna Gyða Sigurgísladóttir, nemi og heimildamyndagerðarkona svara 10 spurningum Lífsins. 6.12.2014 13:00 Bókin er miklu betri en ég Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur hefur hlotið góðar viðtökur og er tilnefnd bæði til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna. 6.12.2014 13:00 Sorrí sigraði með yfirburðum Við höldum áfram þeim samkvæmisleik að velja verstu og bestu titla ársins og nú er komið að geisladiskunum. Þar bar diskur Prins Póló höfuð og herðar yfir keppinautana, tveir af hverjum þremur álitsgjöfum völdu Sorrí besta titil ársins. Mjórra var á munum í keppninni um versta titilinn en Liberté Gulla Briem marði sigur á Eru ekki allir sexí? Helga Björns. 6.12.2014 12:45 Jón Kalman og Bergsveinn í úrtaki 6.12.2014 12:00 KK í uppáhaldi Aðventan er annasamur tími hjá Ellen Kristjánsdóttur tónlistarkonu. Hún heldur rúmlega tíu tónleika með KK, bróður sínum, auk þess sem frumsýning á jólatónleikum Borgardætra var í vikunni en þeir verða líka tíu. 6.12.2014 12:00 Game of Thrones á Snæfellsnesi Landslagstökur fyrir fimmtu þáttaröðina hefjast við sjávarmál á mánudaginn. 6.12.2014 11:30 Syngur í Hörpu og fær smá jól í hjartað Herdís Anna Jónasdóttir stígur á Eldborgarsvið Hörpunnar annað kvöld og syngur með Kristjáni Jóhannssyni og bassasöngvaranum Samuel Ramey, Óperukórnum í Reykjavík, karlakór og sinfóníuhljómsveit undir stjórn Garðars Cortes. 6.12.2014 11:15 Grýla og Leppalúði heimsækja Þjóðminjasafnið Foreldrar jólasveinanna munu skemmta gestum á morgun ásamt söngkonunni Jóhönnu Guðrúnu. 6.12.2014 11:04 Jólaverslunin fer seint af stað iMargrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri ólst upp við verslunarrekstur og er þriðja kynslóðin sem stýrir versluninni Pfaff. Hún hefur sterkar skoðanir á verslun og þjónustu og er á móti löngum opnunartíma. 6.12.2014 11:00 Tónleikagestir fá að taka undir Söngfjelagið heldur tvenna aðventutónleika á morgun, 7. desember, í Langholtskirkju. Þeir verða í anda breskrar jólahefðar, fullir af gleði og fögnuði. 6.12.2014 10:45 Úlpa í frystigámi Dýrasta úlpan sem fyrirtækið 66°Norður hefur framleitt, Jökla Parka, var sett á markað í gær. 6.12.2014 10:30 Smákökur með salthnetum Uppskrift. Aðeins átta hráefni. 6.12.2014 10:15 Dásamlegi desember Jólamánuðurinn getur verið mikill álagstími fyrir fjölskyldur og stundum fullmikið kapp lagt á herlegheitin. Metnaðurinn nær hámarki og það þarf helst allt að gerast í þessum eina mánuði 6.12.2014 10:00 Blaz bræðir snjó af götum borgarinnar "Dýrasta myndband sem ég hef gert“ 6.12.2014 10:00 Pennavinur fanga á dauðadeild Gunnhildur Halla Carr segir bréfaskriftirnar gefandi en það var henni mikið áfall þegar fyrsti fanginn var tekinn af lífi. 6.12.2014 10:00 Kvikmyndahátíð framhaldsskóla í fyrsta sinn Hugmyndin að hátíðinni kviknaði í áfanga í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Verður haldin í febrúar. 6.12.2014 10:00 Kórfélagar láta ljós sitt skína Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju verða haldnir í dag og næstu daga. 6.12.2014 09:45 Frumsýning á Vísi: "Þegar ég var að keppa í fitness fannst mér ég aldrei nógu flottur“ Í stiklu fyrir stuttmyndina Fellum grímuna stíga þjóðþekktir einstaklingar fram og tala meðal annars um baráttu við kvíða, meðvirkni og fullkomnunaráráttu. 6.12.2014 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Styðja við menningu í nafni Snorra Þrír erlendir fræðimenn hlutu nýlega styrki Snorra Sturlusonar til að dvelja hér á landi á næsta ári og vinna að þýðingum á fornsögum og ritstörfum. 7.12.2014 15:00
Lítil stúlka vekur kátínu á lestarstöð í New York Tók sporið fyrir viðstadda og fékk fleiri með sér í lið. 7.12.2014 14:02
Far Cry 4: Kunnugleg fjallganga Far Cry 4 er í grunninn alveg eins og Far Cry 3, bara stærri. 7.12.2014 13:00
Fataskápurinn: Eva Katrín Baldursdóttir Eva Katrín Háskólanemi og starfsmaður GK Reykjavík opnar fataskápinn. 7.12.2014 13:00
Bardagaveisla í boði Zeldu Kjörinn leikur fyrir aðdáendur Zeldu sem bíða spenntir eftir risaleiknum sem von er á fyrir Wii U á næsta ári. 7.12.2014 12:00
Jólaundirbúningur í hægagangi Haldin hefur verið jólasýning í Árbæjarsafni í 25 ár og opnar hún í dag. Þar er hægt að kynna sér jólahald í gamla daga og í hverju jólaundirbúningurinn fólst. 7.12.2014 12:00
Mjúkir taktar með klassískum áhrifum Kiasmos er samstarfsverkefni þeirra Ólafs Arnalds, sem hefur getið sér ágætis orð fyrir tilraunakennda tónlist undir klassískum áhrifum, og hins færeyska Janusar Rasmussen, sem er þekktastur sem aðaldriffjöðrin í rafpoppsveitinni Bloodgroup. 7.12.2014 11:30
Á hamstur, hænur og kisur en humarinn dó Flóðhestar eru í uppáhaldi hjá hinum ellefu ára Emil Adrian Devaney. En þar sem þeir lifa ekki á Íslandi lætur hann sér nægja að sinna litlum húsdýrum. 7.12.2014 11:00
Gerðu æfingar heima hjá þér Lotuæfingar er hægt að gera nánast hvar og hvenær sem er, hvort sem þú ert heima eða á ferðalagi. 7.12.2014 10:00
Agatha Christie, Adolf Hitler og Jón Arason Illugi Jökulsson trúði því ekki að gamalt fólk hefði mikinn áhuga á að sanka að sér völdum sem það gæti svo ekki notið lengi. En vísbendingar um slíkt er þó víða að finna. 7.12.2014 10:00
Hlustið á aðeins meira úr öðrum kafla Ingibjörg Reynis leyfir lesendum Vísis að hlýða á meira. 7.12.2014 09:45
Heiða og Snorri ástfangin á Slash Idol-stjörnurnar létu sig ekki vanta í Laugardalshöllina. 7.12.2014 09:15
Hentugt fyrir litla putta Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skreytir piparkökur árlega ásamt fjölskyldu mannsins síns í Grindavík. 7.12.2014 09:00
Heimilið undirlagt eftir tíu daga bakstur á piparkökum Vigdís Sigurðardóttir býr á Ítalíu og vinkonu hennar, sem rekur eigið fyrirtæki í bænum, langaði að gefa viðskiptavinum sínum íslenskar piparkökur fyrir jólin. Kökurnar áttu að vera ætar og fallegar. Vigdís tók að sér verkið en segir að við undirbúninginn hafi nánast allt farið úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis. 7.12.2014 09:00
Nafn komið á sjöundu plötu Coldplay Næsta hljóðversplata bresku hljómsveitarinnar heitir A Head Full of Dreams. Sú síðasta kom út á þessu ári. 6.12.2014 20:00
Þúsundir radda hljóta hljómgrunn Í dag fer fram bréfamaraþon Amnesty International, einn stærsti mannréttindaviðburður heims. 6.12.2014 19:30
Hefur lítið fengist við skriftir áður Aldís Embla Björnsdóttir, nemandi í MA, sigraði í gær samkeppni ungskálda á Akureyri. 6.12.2014 19:00
Andrúmsloftið létt við tökur á Get Santa Hera Hilmarsdóttir lék í sinni fyrstu jólagamanmynd, Get Santa, á dögunum. Meðleikarar hennar voru stjörnurnar Warwick Davis og Jim Broadbent. Kemur heim um jólin. 6.12.2014 18:30
MySpace Tom á leiðinni til landsins Hver man ekki eftir Tom Anderson, stofnanda MySpace? 6.12.2014 16:42
Land milli leikhúss og tónleika Dúó Stemma býður upp á tónleikhús fyrir börn allt frá leikskólaaldri í Hannesarholti fyrripart dags á morgun og flytur splunkunýtt ævintýri um Fíu frænku. 6.12.2014 14:45
Háklassíkin við völd Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur hljóma í Hörpu á morgun. Sex einleikarar koma þar fram. 6.12.2014 14:15
Rokið fær rómantískan blæ Nála – riddarasaga eftir Evu Þengilsdóttur er ein þeirra bóka sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Eva myndskreytir söguna sjálf og eru bæði myndirnar og sagan innblásnar af riddarateppinu fræga í Þjóðminjasafninu. 6.12.2014 14:00
Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. 6.12.2014 14:00
Held að einhver hafi logið að mér Anna Gyða Sigurgísladóttir, nemi og heimildamyndagerðarkona svara 10 spurningum Lífsins. 6.12.2014 13:00
Bókin er miklu betri en ég Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur hefur hlotið góðar viðtökur og er tilnefnd bæði til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna. 6.12.2014 13:00
Sorrí sigraði með yfirburðum Við höldum áfram þeim samkvæmisleik að velja verstu og bestu titla ársins og nú er komið að geisladiskunum. Þar bar diskur Prins Póló höfuð og herðar yfir keppinautana, tveir af hverjum þremur álitsgjöfum völdu Sorrí besta titil ársins. Mjórra var á munum í keppninni um versta titilinn en Liberté Gulla Briem marði sigur á Eru ekki allir sexí? Helga Björns. 6.12.2014 12:45
KK í uppáhaldi Aðventan er annasamur tími hjá Ellen Kristjánsdóttur tónlistarkonu. Hún heldur rúmlega tíu tónleika með KK, bróður sínum, auk þess sem frumsýning á jólatónleikum Borgardætra var í vikunni en þeir verða líka tíu. 6.12.2014 12:00
Game of Thrones á Snæfellsnesi Landslagstökur fyrir fimmtu þáttaröðina hefjast við sjávarmál á mánudaginn. 6.12.2014 11:30
Syngur í Hörpu og fær smá jól í hjartað Herdís Anna Jónasdóttir stígur á Eldborgarsvið Hörpunnar annað kvöld og syngur með Kristjáni Jóhannssyni og bassasöngvaranum Samuel Ramey, Óperukórnum í Reykjavík, karlakór og sinfóníuhljómsveit undir stjórn Garðars Cortes. 6.12.2014 11:15
Grýla og Leppalúði heimsækja Þjóðminjasafnið Foreldrar jólasveinanna munu skemmta gestum á morgun ásamt söngkonunni Jóhönnu Guðrúnu. 6.12.2014 11:04
Jólaverslunin fer seint af stað iMargrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri ólst upp við verslunarrekstur og er þriðja kynslóðin sem stýrir versluninni Pfaff. Hún hefur sterkar skoðanir á verslun og þjónustu og er á móti löngum opnunartíma. 6.12.2014 11:00
Tónleikagestir fá að taka undir Söngfjelagið heldur tvenna aðventutónleika á morgun, 7. desember, í Langholtskirkju. Þeir verða í anda breskrar jólahefðar, fullir af gleði og fögnuði. 6.12.2014 10:45
Úlpa í frystigámi Dýrasta úlpan sem fyrirtækið 66°Norður hefur framleitt, Jökla Parka, var sett á markað í gær. 6.12.2014 10:30
Dásamlegi desember Jólamánuðurinn getur verið mikill álagstími fyrir fjölskyldur og stundum fullmikið kapp lagt á herlegheitin. Metnaðurinn nær hámarki og það þarf helst allt að gerast í þessum eina mánuði 6.12.2014 10:00
Pennavinur fanga á dauðadeild Gunnhildur Halla Carr segir bréfaskriftirnar gefandi en það var henni mikið áfall þegar fyrsti fanginn var tekinn af lífi. 6.12.2014 10:00
Kvikmyndahátíð framhaldsskóla í fyrsta sinn Hugmyndin að hátíðinni kviknaði í áfanga í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Verður haldin í febrúar. 6.12.2014 10:00
Kórfélagar láta ljós sitt skína Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju verða haldnir í dag og næstu daga. 6.12.2014 09:45
Frumsýning á Vísi: "Þegar ég var að keppa í fitness fannst mér ég aldrei nógu flottur“ Í stiklu fyrir stuttmyndina Fellum grímuna stíga þjóðþekktir einstaklingar fram og tala meðal annars um baráttu við kvíða, meðvirkni og fullkomnunaráráttu. 6.12.2014 09:15