Gáfu vinnu til styrktar krabbameinsveikum Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 18. desember 2014 19:00 Júlía Skarphéðinsdóttir matreiðslumaður ber fram rétti í hátíðarkvöldverðinum. Vísir/Kristinn Frímann Jakobsson Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandi hélt hátíðarkvöldverð á Hótel KEA fyrir skemmstu en tilgangur kvöldverðarins var að safna peningum fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar. Allir sem að viðburðinum komu gáfu vinnu sína, hvort sem það voru kokkar, þjónar eða skemmtikraftar. Lögðu fjölmargir birgjar til hráefni og léði Hótel KEA afnot af sal og eldhúsi. Júlía Skarphéðinsdóttir, formaður Klúbbs matreiðslumanna á Norðurlandi, segir kvöldið hafa heppnast einstaklega vel. „Það var alveg ótrúlegt hvað var auðvelt að safna fólki til að taka þátt og hvað allir voru tilbúnir til að gefa vinnu sína,“ segir Júlía en þetta er þriðja árið sem þau safna fyrir Krabbameinsfélagið á Akureyri. Söfnunin hefur aldrei verið jafn viðamikil. Hugmyndin að henni kviknaði fyrir fjórum árum þegar félagið var stofnað. „Við heyrðum útundan okkur að félagið væri sjálfstætt starfandi og það sat eitthvað svo í okkur þannig að við völdum þau,“ segir Júlía. Í ár mættu um hundrað manns og segir hún þau ætla að gera enn betur að ári. „Þetta gekk svo vel. Að sjá metnaðinn í öllum sem að þessu komu og finna andann í salnum, þar sem allir vissu hvað þeir voru að styrkja, var ómetanlegt,“ segir hún, en mikið af fyrirtækjum í bænum buðu starfsfólki eða viðskiptavinum sínum að borða og styrktu þannig málefnið.Fjöldi gesta mættu í kvöldverðinnVísir/Kristinn Frímann JakobssonGet ekki þakkað þeim nóg Þorbjörg Ingvadóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Akureyrar, var að vonum ánægð og segist ekki geta þakkað þeim nógu oft fyrir stuðninginn. „Þetta er algjörlega ómetanlegt, ég veit ekki hvernig ég get þakkað fyrir þetta. Þetta skiptir okkur öllu máli. Þessi frábæri hópur hefur gert þetta af svo mikilli einlægni og ósérhlífni og það er svo mikilvægt fyrir okkur að finna þennan stuðning,“ segir Þorbjörg. Vegna söfnunarinnar gat Krabbameinsfélagið hækkað styrki úr 50 prósentum í 75 prósent vegna dvalar sjúklinga í íbúðum fyrir sunnan. „Það er dýrt að greinast með þennan sjúkdóm og hvað þá að þurfa að fara í annan landshluta í jafnvel tíu vikur í meðferð er kostnaðarsamt. Þetta skiptir öllu fyrir okkur í því að létta undir með fólki,“ segir Þorbjörg. Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Sjá meira
Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandi hélt hátíðarkvöldverð á Hótel KEA fyrir skemmstu en tilgangur kvöldverðarins var að safna peningum fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar. Allir sem að viðburðinum komu gáfu vinnu sína, hvort sem það voru kokkar, þjónar eða skemmtikraftar. Lögðu fjölmargir birgjar til hráefni og léði Hótel KEA afnot af sal og eldhúsi. Júlía Skarphéðinsdóttir, formaður Klúbbs matreiðslumanna á Norðurlandi, segir kvöldið hafa heppnast einstaklega vel. „Það var alveg ótrúlegt hvað var auðvelt að safna fólki til að taka þátt og hvað allir voru tilbúnir til að gefa vinnu sína,“ segir Júlía en þetta er þriðja árið sem þau safna fyrir Krabbameinsfélagið á Akureyri. Söfnunin hefur aldrei verið jafn viðamikil. Hugmyndin að henni kviknaði fyrir fjórum árum þegar félagið var stofnað. „Við heyrðum útundan okkur að félagið væri sjálfstætt starfandi og það sat eitthvað svo í okkur þannig að við völdum þau,“ segir Júlía. Í ár mættu um hundrað manns og segir hún þau ætla að gera enn betur að ári. „Þetta gekk svo vel. Að sjá metnaðinn í öllum sem að þessu komu og finna andann í salnum, þar sem allir vissu hvað þeir voru að styrkja, var ómetanlegt,“ segir hún, en mikið af fyrirtækjum í bænum buðu starfsfólki eða viðskiptavinum sínum að borða og styrktu þannig málefnið.Fjöldi gesta mættu í kvöldverðinnVísir/Kristinn Frímann JakobssonGet ekki þakkað þeim nóg Þorbjörg Ingvadóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Akureyrar, var að vonum ánægð og segist ekki geta þakkað þeim nógu oft fyrir stuðninginn. „Þetta er algjörlega ómetanlegt, ég veit ekki hvernig ég get þakkað fyrir þetta. Þetta skiptir okkur öllu máli. Þessi frábæri hópur hefur gert þetta af svo mikilli einlægni og ósérhlífni og það er svo mikilvægt fyrir okkur að finna þennan stuðning,“ segir Þorbjörg. Vegna söfnunarinnar gat Krabbameinsfélagið hækkað styrki úr 50 prósentum í 75 prósent vegna dvalar sjúklinga í íbúðum fyrir sunnan. „Það er dýrt að greinast með þennan sjúkdóm og hvað þá að þurfa að fara í annan landshluta í jafnvel tíu vikur í meðferð er kostnaðarsamt. Þetta skiptir öllu fyrir okkur í því að létta undir með fólki,“ segir Þorbjörg.
Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Sjá meira