Fleiri fréttir

Smá jól með ömmu á Íslandi

Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju munu hljóma nú um helgina á þrennum tónleikum. Meðal einsöngvara er Eivör Pálsdóttir sem kemur þar fram eftir nokkurra ára hlé og tekur meðal annars tvö lög eftir sig, annað samdi hún fyrir áeggjan Jóns Stefánssonar organisti

Klúr jólakveðja

Húmor er mikilvægur í jólatengdu stressi og hvað er betra en að klæmast smá til að gleðja hjarta og létta á streitu?

Bóksalaverðlaunin 2014 veitt í gær

Tilkynnt var í sjónvarpsþættinum Kiljunni í gærkvöldi hvaða bækur bóksalar landsins hafa valið sem bestu bækur ársins. Bóksalaverðlaunin eru veitt í níu flokkum.

Gunnar Nelson vinsælastur á Google

Bardagakappinn Gunnar Nelson var gríðarlega vinsæll á árinu 2014 en leitað var eftir nafni hans tæplega 53.000 sinnum í leitarvélinni Google á árinu.

Taóið holdi klætt

Jöklarinn er frábær heimildarmynd um merkilegan mann sem veitir innblástur.

Brautryðjendur í gerð appa

Íslenskir piltar hafa stofnað fyrirtækið Appollo X sem ætlar að framleiða nýtt app á tveggja vikna fresti.

Þau kvöddu okkur árið 2014

Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu.

Ein besta sinfóníuhljómsveit heims leikur í Hörpu

London Philharmonic Orchestra heldur tvenna tónleika í Hörpu á næstu dögum. Stjórnandi er Osmo Vänskä og einleikari Leif Ove Andsnes píanóleikari sem leikur Keisarakonsertinn eftir Beethoven.

Að stela sjálfum sér

Stórfróðleg bók þar sem höfundurinn notar ævisögu óvenjulegs manns til að varpa nýju og nauðsynlegu ljósi á íslenska sögu og menningu.

Sautján klukkustundir af Miðgarði

Peter Jackson bindur endahnút á kvikmyndir sínar um Miðgarð með þriðju og síðustu Hobbita-myndinni sem kemur í bíó hérlendis á annan í jólum.

Sandkassi fyrir börnin í nýrri verslun

Bjarni Þór Viðarsson, atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ásamt kærustu sinni, Dóru Sif Ingadóttur, og móður hennar opnað barnafatabúðina Bíumbíum.

Sjá næstu 50 fréttir