Búðu til þinn eigin farða Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 19. desember 2014 12:00 visir/getty Fyrir þá sem vilja náttúrulegan farða án allra óæskilegra aukaefna er þessi uppskrift alveg málið.5 msk. örvarrótarduft (fæst í flestum heilsubúðum)1 tsk. kakóduft (eða eftir þörfum)1 tsk. kanillTil þess að búa til laust púður er gott að byrja með örvarrótarduftið og bæta kakóinu og kanilnum rólega saman við þangað til réttur tónn sem passar húðlitnum hefur náðst. Geymið í lítilli krukku eða tómum umbúðum undan öðru púðri og berið á með bursta. Til þess að fá fast púður er hægt að blanda nokkrum dropum af ilmkjarnaolíu eða vodka saman við púðrið og pressa niður í tóma púðurdós. Einnig er hægt að búa til sólarpúður úr sömu hráefnum en þá er hlutfallið af kakóinu og kanilnum örlítið hærra. Heilsa Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið
Fyrir þá sem vilja náttúrulegan farða án allra óæskilegra aukaefna er þessi uppskrift alveg málið.5 msk. örvarrótarduft (fæst í flestum heilsubúðum)1 tsk. kakóduft (eða eftir þörfum)1 tsk. kanillTil þess að búa til laust púður er gott að byrja með örvarrótarduftið og bæta kakóinu og kanilnum rólega saman við þangað til réttur tónn sem passar húðlitnum hefur náðst. Geymið í lítilli krukku eða tómum umbúðum undan öðru púðri og berið á með bursta. Til þess að fá fast púður er hægt að blanda nokkrum dropum af ilmkjarnaolíu eða vodka saman við púðrið og pressa niður í tóma púðurdós. Einnig er hægt að búa til sólarpúður úr sömu hráefnum en þá er hlutfallið af kakóinu og kanilnum örlítið hærra.
Heilsa Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið