Barack Obama hringir óvænt inn í útvarpsþátt Bjarki Ármannsson skrifar 18. desember 2014 22:31 Hlustendum almannaútvarps Boston-borgar í Bandaríkjunum brá heldur betur í brún fyrr í kvöld. Vísir/AFP Hlustendum almannaútvarps Boston-borgar í Bandaríkjunum brá heldur betur í brún fyrr í kvöld þegar sjálfur Barack Obama Bandaríkjaforseti hringdi óvænt inn í spjallþátt á stöðinni. Deval Patrick, fráfarandi ríkisstjóri Massachusetts, var til viðtals í þættinum og svo virðist sem forsetinn hafi ekki staðist freistinguna að stríða Patrick örlítið.Vefmiðillinn Vox greinir frá. Obama, sem bjó í Massachusetts-ríki þegar hann lagði stund á laganám við Harvard-háskóla, hóf mál sitt á því að kvarta undan þjónustu í borginni Somerville. Hann tók þó fram að hann hafi flutt frá svæðinu fyrir nokkru. Bandaríkjaforsetinn tók sér nokkrar mínútur í að hrósa Patrick fyrir vel unnin störf sem ríkisstjóri áður en þáttastjórnandinn Jim Braude sneri talinu að ógreiddum stöðumælasektum Obama frá námsárum hans. Obama viðurkenndi áður en hann varð forseti að hann hefði fengið sautján stöðumælasektir í Massachusetts á árunum 1988 til 1991 en aðeins borgað tvær. Miðað við svör forsetans virðist hann síðar hafa greitt þær allar. „Veistu, ég held að ég hafi þurft að gera það þegar ég tók við embætti,“ svaraði Obama. „Annars hefði ég ekki getað stigið fæti inn í ríkið án þess að verða handtekinn.“ Hlusta má á óvænta símtalið frá forsetanum hér fyrir neðan. Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Sjá meira
Hlustendum almannaútvarps Boston-borgar í Bandaríkjunum brá heldur betur í brún fyrr í kvöld þegar sjálfur Barack Obama Bandaríkjaforseti hringdi óvænt inn í spjallþátt á stöðinni. Deval Patrick, fráfarandi ríkisstjóri Massachusetts, var til viðtals í þættinum og svo virðist sem forsetinn hafi ekki staðist freistinguna að stríða Patrick örlítið.Vefmiðillinn Vox greinir frá. Obama, sem bjó í Massachusetts-ríki þegar hann lagði stund á laganám við Harvard-háskóla, hóf mál sitt á því að kvarta undan þjónustu í borginni Somerville. Hann tók þó fram að hann hafi flutt frá svæðinu fyrir nokkru. Bandaríkjaforsetinn tók sér nokkrar mínútur í að hrósa Patrick fyrir vel unnin störf sem ríkisstjóri áður en þáttastjórnandinn Jim Braude sneri talinu að ógreiddum stöðumælasektum Obama frá námsárum hans. Obama viðurkenndi áður en hann varð forseti að hann hefði fengið sautján stöðumælasektir í Massachusetts á árunum 1988 til 1991 en aðeins borgað tvær. Miðað við svör forsetans virðist hann síðar hafa greitt þær allar. „Veistu, ég held að ég hafi þurft að gera það þegar ég tók við embætti,“ svaraði Obama. „Annars hefði ég ekki getað stigið fæti inn í ríkið án þess að verða handtekinn.“ Hlusta má á óvænta símtalið frá forsetanum hér fyrir neðan.
Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Sjá meira