Fleiri fréttir

Nostrað við hvern hlut

Handgerðir smáfuglar úr birki skiluðu Láru Gunnarsdóttur Skúlaverðlaununum 2014 á sýningunni Handverk og hönnun sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur um síðustu helgi.

Nóg pláss fyrir partý

Gísli Gíslason, lögfræðingur býr ásamt eiginkonu sinni, Jóhönnu Björnsdóttur, flugfreyju í glæsilegu húsi í Garðabæ.

Í borg varga og sorgar

Fantasterkur ljóðabálkur með vandlega ydduðum ljóðum sem segja hrollvekjandi sögu.

Hef verið að semja tónlist frá því ég var krakki

Þrjú hundruð manna kór, fjórir einsöngvarar og átta barnaraddir frumflytja nýtt verk í Langholtskirkju á laugardaginn á styrktartónleikum fyrir einhverf börn. Höfundur verksins er Sigurður Bragason sem einnig stendur að tónleikunum.

Leikarar verða berskjaldaðir án orða

Skýjasmiðjan frumsýnir á laugardaginn barnasýninguna Fiskabúrið. Sýningin er án orða og hentar því vel fyrir öll börn óháð því hvaða tungumál þau tala.

Losti

Losti hefur verið skilgreindur sem ein af sjö dauðasyndum en getum við stýrt lostanum eða stýrir hann okkur?

Jólapeysuæði í uppsiglingu

Ljótar jólapeysur heitir verslun sem var opnuð að Grænatúni 1 í Kópavogi á þriðjudag. Þar fást vintage-jólapeysur sem eru tilvaldar í vinnustaða- og þemapartíin á aðventunni.

Fjögur handrit og frímerki

Guðvarður Már Gunnlaugsson rannsóknardósent heldur hádegisfyrirlestur í dag í Þjóðminjasafninu sem hann nefnir Fjögur handrit og frímerki.

Hlegið allan tímann

Ari Freyr Ísfeld Óskarsson segir erfitt fyrir keppendur að halda andliti í spunakeppni framhaldsskóla.

Ranghugmyndir um Ísland

Fréttablaðið tekur saman nokkrar kolrangar hugmyndir um land og þjóð, sumar sem komið hafa fram á undanförnum árum en aðrar sem eru enn eldri.

Sjá næstu 50 fréttir