Fleiri fréttir

Einn vinsælasti bloggari Bretlands

Tanya Burr er einn vinsælasti Youtube-bloggari Bretlands. Hún heldur úti líflegri síðu á Youtube þar sem hún hleður inn fjölbreyttum myndböndum, en 6,5 milljónir manna fylgjast með henni í hverjum mánuði.

Sárnar sögusagnir um að hún noti stera til að ná árangri

"Þeir sem þekkja mig vita að þetta er algjört rugl þar sem ég er týpan sem hef ekki þorað að reykja sígarettu hvað þá vera að nota ólögleg efni,“ skrifar módel fitness-keppandinn Rannveig Hildur Guðmundsdóttir í áhrifaríkum pistli.

GameTíví heimsækir Freddann

Þar sem GameTíví bræður eru að verða eldri en sólin gátu þeir ekki staðist mátið og ákváðu að láta nostalgíuna leika um sig.

The Sex Factor

Hefur þig alltaf dreymt um að eignast milljón dollara og taka þátt í klámi? Nú getur þú látið það gerast.

Sam svarar ekki í símann

Breski söngvarinn Sam Smith missti næstum því af boði um að taka þátt í þrjátíu ára afmælis útgáfu jólalagsins Do They Know its Christmas?

Vinsælastir í jarðarförum

Lagið Always Look on the Bright Side of Life með grínhópnum Monty Python er vinsælasta jarðarfaralagið í Bretlandi, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar.

Höguðu sér eins og nýgift

Tónlistarhjónin Beyoncé Knowles og Jay Z höguðu sér eins og hamingjusöm nýgift hjón í brúðkaupsveislu Solange Knowles, systur Beyoncé, á dögunum.

Ókeypis á útgáfuhóf

Nýjasta plata hljómsveitarinnar Nýdönsk, Diskó Berlín, er núna fáanleg í vínylútgáfu.

Yrsa á eldgamlan síma

Í viðtali við veftímaritið Nordicstyle Magazine segist glæpasagnahöfundurinn vinsæli Yrsa Sigurðardóttir ekki vera dugleg að koma sér á framfæri á samfélagsmiðlunum

Fótboltadrengir á leið út í lífið

Stórskemmtileg og spennandi bók, sem tekur á stórum, mikilvægum málefnum í bland við smærri. Bók fyrir stráka og stelpur. Og gamlar frænkur.

Stattu upp fyrir sjálfum þér

Ef við skoðum meðalmanneskju sem vinnur á skrifstofu þá situr hún í að minnsta kosti átta klukkustundir á dag og það fyrir framan tölvuskjá, sem er svo annar kapítuli fyrir sig.

Flottar konur með skrautlegt sálarlíf

Sál mín var dvergur á dansstað í gær nefnist ljóðagjörningur sem Leikhúslistakonur 50 plús sýna í Iðnó í kvöld. Gjörningurinn er unninn upp úr ljóðum skáldkonunnar Steinunnar Sigurðardóttur og leikstjóri er Hlín Agnarsdóttir.

Norðurljósin heilluðu

Norðurljósamynd sem sýnir hina fullkomnu íslensku vetrarviku á 27 mínútum.

D.J. Margeir fyrir Heilsuvísi

Plötusnúðurinn Dj Margeir er einn af vinsælustu plötusnúðum landsins. Hann er búinn að taka saman framúrskarandi lagalista fyrir Heilsuvísi.

Þrír fjórðu verkanna seldust

Stærstur hluti listaverkanna á uppboði Nýlistasafnsins seldust í dag en sjötíu verk eftir virta og landsþekkta listamenn voru í boði. Nýló vildi með þessu safna pening fyrir sýningarsal.

Bökuðu afmælisköku

Litla skrímslið og stóra skrímslið eru tíu ára. Þau eru mjög skrafhreifin. Stóra skrímslið er alltaf fljótt til svars en litla skrímslið hugsar málin aðeins betur.

Setur þú raunhæf markmið?

Þó að fjölmargir strengi áramótaheit, hafa rannsóknir sýnt að aðeins 5% fólks skrifar niður markmið sín. Það er til mikils að vinna því að 95% þeirra markmiða sem skrifuð eru niður, verða að veruleika. Ef þú vilt ná árangri, skaltu byrja á að skrifa niður

Lúskrað á litla prinsinum

Í tilefni sjónvarpsþáttanna 1864 fór Illugi Jökulsson að velta fyrir sér áhrifum geðkvilla á danska sögu.

Frábært að byrja á einhverju nýju um fimmtugsaldurinn

Dóru kaupkonu í Skarthúsinu kannast margir við. Færri vita að hún er elst níu systkina sem misstu föður sinn í hafið árið 1960 og þurfti snemma að axla ábyrgð. Síðar lifði hún við stöðugan ótta um eiginmanninn er óveður geisuðu, því hann var einnig sjómað

Sumt verður að liggja í þagnargildi

Snjór í myrkri, ný skáldsaga Sigurjóns Magnússonar, fjallar um rithöfund sem fenginn er til að skrá ævisögu söngkonu sem fundist hafði myrt þremur árum fyrr. Sagan hefur ýmis einkenni glæpasögu en Sigurjón segir af og frá að flokka hana sem slíka.

Sjá næstu 50 fréttir