Hnetusmjörskaka sem þarf ekki að baka - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2014 19:30 Hnetusmjörskaka 10 hafrakexkökur 170 g smjör, brætt 1 bolli hnetusmjör 2 bollar flórsykur 1 tsk vanilludropar 1 1/2 bolli mjólkursúkkulaði, brætt Malið hafrakexið í matvinnsluvæl. Blandið mylsnunni saman við bráðið smjör, hnetusmjör, flórsykur og vanilludropa. Setjið hnetusmjörsblönduna í form. Hér skiptir stærð formsins litlu máli, því stærra sem það er því þynnri verður kakan. Bræðið súkkulaði og hellið því yfir blönduna. Setjið í ísskáp í tvær klukkustundir, skerið síðan í bita og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Hnetusmjörskaka 10 hafrakexkökur 170 g smjör, brætt 1 bolli hnetusmjör 2 bollar flórsykur 1 tsk vanilludropar 1 1/2 bolli mjólkursúkkulaði, brætt Malið hafrakexið í matvinnsluvæl. Blandið mylsnunni saman við bráðið smjör, hnetusmjör, flórsykur og vanilludropa. Setjið hnetusmjörsblönduna í form. Hér skiptir stærð formsins litlu máli, því stærra sem það er því þynnri verður kakan. Bræðið súkkulaði og hellið því yfir blönduna. Setjið í ísskáp í tvær klukkustundir, skerið síðan í bita og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira