Fleiri fréttir

Hátíðleg tónlist frá ýmsum tímum

Caritas á Íslandi heldur styrktartónleika til hjálpar geðsjúkum á morgun í Kristskirkju, Landakoti. Þar verður flutt klassísk tónlist með tangó- og djassívafi.

Eðalrokkari og fjögurra barna faðir

Stefán Jakobsson er rokkari af lífi og sál. Hann er söngvari hljómsveitarinnar Dimmu en vakti mikla athygli er hann flutti lagið Gaggó Vest í þættinum Óskalög þjóðarinnar. Stefán hefur sterka og kraftmikla rödd sem eftir er tekið um þessar mundir.

Kynþokkafullu timburmennirnir

Nýjasta tískuæðið hjá karlmönnum er að vera lumbersexual, eða timburmenn eins og við kjósum að kalla það. Vísir kynnti sér þennan arftaka metró-mannsins.

Minnsta stóra bókamessa í heimi

Bókamessa verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina. Fjölmargir útgefendur kynna nýútkomin verk sín í Tjarnarsalnum auk þess sem boðið er upp á þétta bókmenntadagskrá í tengslum við um það bil 100 nýútkomna titla.

Börnin fá hugmynd um jólin til forna

Jólasýning Þjóðminjasafnsins í ár byggir á barnabókinni Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur og teikningum Önnu Cynthiu Leplar. Þar verða stækkaðar myndir úr bókinni, hljóðbrot og eftirgerðir af munum frá fyrri tíð.

Hálfgerð systkinatenging

Íslendingar sem ættleiddir voru frá Indónesíu stofnuðu hóp á Facebook og í kjölfarið hittust þau. Næst ætla þau að hittast með mökum og börnum enda segja þau félagsskapinn vera jafn mikilvægan fyrir börnin þeirra og þau.

Maðurinn sem hataði börn besti bókartitill ársins

Þótt ekki eigi að dæma bækur af kápunni er óhjákvæmilegt að góður bókartitill hafi áhrif á val kaupenda og slæmur minnki áhugann á lestri bókarinnar. Fréttablaðið leitaði til nokkurra álitsgjafa og bað þá að velja besta og versta bókatitil ársins.

Ómar vinnur milljón

Ómar Ragnarsson fjölmiðlamaður tók í dag við verðlaunum sem sigurvegari í keppni Löðurs um besta þrjátíu sekúndna myndskeiðið.

Skemmtileg tónlist og hæfir öllum

Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk stendur fyrir tónleikum í Fella- og Hólakirkju annað kvöld, sem bera yfirskriftina Barokk í Breiðholtinu.

Heilsuréttir fjölskyldunnar tilbúnir í ofninn

Hjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason skrifuðu hinar gríðarvinsælu matreiðslubækur Heilsuréttir fjölskyldunnar, sem komu út árin 2012 og 2013. Þau hafa nú sett tilbúna rétti á markað sem aðeins þarf að hita upp.

Vildu fara gegn augljósum hugmyndum

Leikhópurinn Aldrei óstelandi frumsýnir leikgerð sína á Ofsa eftir Einar Kárason á sunnudagskvöldið. Marta Nordal leikstýrir og þau Jón Atli Jónasson sömdu leikgerðina með hjálp leikhópsins. Hún segir leikritið ansi frábrugðið skáldsögunni.

Draumur Pippu um Íslandsför rætist

Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni.

Sjá næstu 50 fréttir