Prýðilegt pönkrokk Freyr Bjarnason skrifar 8. nóvember 2014 19:00 Hljómsveitin er frá Manchester á Englandi. Fréttablaðið/Ernir Pins Iceland Airwaves Harpa Silfurberg Hljómsveitin Pins er frá Manchester á Englandi og er hreinræktuð kvennasveit, skipuð þeim Faith Holgate (söngur og gítar), Lois McDonald (gítar), Anna Donigan (bassi) og Lara Williams (trommur). Holgate mætti á sviðið með gítarinn í hendi, berleggjuð í svörtu, þröngu dressi, og tókst ágætlega að vinna salinn á sitt band. Hljómsveitin spilaði frekar hægt og einfalt pönkrokk og skilaði sínu mjög vel. Stundum minnti Pins á The Savages, svokallað póstpönk-band einnig frá Englandi, sem spilaði á Airwaves í fyrra við góðar undirtektir.Niðurstaða:Prýðilegt pönkrokk frá kvennasveitinni Pins. Airwaves Gagnrýni Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Sjá meira
Pins Iceland Airwaves Harpa Silfurberg Hljómsveitin Pins er frá Manchester á Englandi og er hreinræktuð kvennasveit, skipuð þeim Faith Holgate (söngur og gítar), Lois McDonald (gítar), Anna Donigan (bassi) og Lara Williams (trommur). Holgate mætti á sviðið með gítarinn í hendi, berleggjuð í svörtu, þröngu dressi, og tókst ágætlega að vinna salinn á sitt band. Hljómsveitin spilaði frekar hægt og einfalt pönkrokk og skilaði sínu mjög vel. Stundum minnti Pins á The Savages, svokallað póstpönk-band einnig frá Englandi, sem spilaði á Airwaves í fyrra við góðar undirtektir.Niðurstaða:Prýðilegt pönkrokk frá kvennasveitinni Pins.
Airwaves Gagnrýni Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Sjá meira