Fleiri fréttir

Konur eru svo svakalega mikið upp á karlhöndina

Gæðakonur, ný skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, fjallar um eldfjallafræðinginn Maríu Hólm Magnadóttur og hvernig heimsmynd hennar snýst á hvolf við kynni af byltingarkonunni Gemmu sem predikar heimsyfirráð kvenna og lítur á alla karlmenn sem nauðgara.

Tvö sóló á einu kvöldi

Dansararnir Snædís Lilja Ingadóttir og Steinunn Ketilsdóttir sína hvor sitt verkið í Tjarnarbíói.

það þarf þjóðarátak gegn sykurneyslu

Gunnar Már Sigfússon segir sykurinn vera helsta og erfiðasta andstæðinginn sem mannkynið hefur þurft að kljást við. Hann sé ein helsta orsök algengustu lífsstílssjúkdómanna og nú sé kominn sá tími þar sem hver og einn þarf að taka ábyrgð á eigin neyslu.

Innleiða núvitund í framhaldsskólana

Núvitund er einfalt form hugleiðslu sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarið. Flensborgarskóli er fyrsti skólinn til að kenna núvitund.

Hannar nýja línu fyrir Club Monaco

Fatahönnuðurinn Magnea Einarsdóttir hannar línu undir Club Monaco, dótturmerki Ralph Lauren, ásamt því að taka þátt í að hanna prjónalínu merkisins.

Sungið um ástina og lífið í Austurbæ

Kvennakór Kópavogs heldur tvenna styrktartónleika í Austurbæ við Snorrabraut á morgun og fær til liðs við sig Pál Óskar, Ölmu Rut og Drengjakór íslenska lýðveldisins, ásamt úrvali hljóðfæraleikara.

Syngjandi um heiminn

Sigurður Guðmundsson söngvari flutti til Noregs fyrir rúmu ári með konu sinni, Tinnu Ingvarsdóttur, og dóttur, Ástríði Ösp. Hann hefur nóg að gera við tónlistarflutning og er á sífelldum ferðalögum um heiminn.

Logi hræddi líftóruna úr Nínu Dögg

Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona, mætti í þátt Loga Bergmann á Stöð 2 í gærkvöldi og ræddi meðal annar um myndina Grafir og bein sem hún fer með hlutverk í.

Magnaður Mugison

Íslendingar eru góðu vanir þegar kemur að tónlistarfólki hér á landi en í gærkvöldi bar Mugison af á Iceland Airwaves.

Skil ömmur mínar núna

Myndlistarkonan Jóhanna Bogadóttir er sjötug í dag en ætlar að fagna þeim áfanga með vorsól á lofti. Hún er ævintýrakona sem hefur búið meira á Íslandi en hana dreymdi um.

Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur?

Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks.

Glæsilegur konsert, fúl sinfónía

Fúl sinfónía eftir Korngold, en einleikskonsert eftir Svein Lúðvík Björnsson var sérlega fallegur, og var einnig prýðilega spilaður.

Vísurnar voru mín sáluhjálp

Egill Eðvarðsson, upptökustjóri í Sjónvarpinu, á fjölbreyttan feril að baki og hefur komið víða við í listheiminum. Nú, 67 ára gamall, rær hann enn á ný mið og sendir frá sér bók með vísum og teikningum sem hann sendi börnum sínum á erfiðum tímapunkti í lífi hans.

Ætlaði að vernda dæturnar fyrir helvíti

Kristín Auður Elíasdóttir var beitt kynferðisofbeldi af manni innan fjölskyldunnar þegar hún var barn. Það var henni mikið áfall að komast að því að þrjár dætur hennar höfðu lent í því sama.

Segist vera á einhverfurófi

"Ég er ekki óstarfhæfur. Ég lít á þetta sem annars konar hugarfar,“ segir grínistinn Jerry Seinfeld.

Jón Gnarr og Baltasar gera sjónvarpsseríu

„Það er ekki langt síðan við fórum að vinna í þessu. Það getur tekið níu til fimmtán mánuði að þróa seríu. Stundum tekur það styttri tíma og stundum lengri tíma.“

Sjá næstu 50 fréttir