Fleiri fréttir Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19.11.2014 13:30 Ljósmynd af Freyju vinnur til verðlauna Ljósmynd af Freyju Haraldsdóttur, verkefnastýru og stjórnmálakonu, eftir ljósmyndarann Gabrielle Motola, var valin í Taylor Wessing Portrait Prize 2014. 19.11.2014 13:06 Sex vikna sykurfyllerí „Ég drakk ekki gos, borðaði ekki súkkulaði, í né annan augljósan sykur. Allur sykurinn sem að ég neytti var að finna í heilsuverslunum eins og fitulítið jógúrt, múslibarir, ávaxtadjúsar og íþróttadrykkir. Við gefum börnunum okkar þessar matvörur og höldum að við séum að gera þeim gott.“ 19.11.2014 13:00 „Sagðistu ekki vilja líta út eins og Maggi mörgæs?“ Steindi og Saga fara á kostum í áður óséðum grínatriðum. 19.11.2014 13:00 Paltrow með pop up-verslun Leikkonan Gwyneth Paltrow hefur opnað pop-up verslun í borginni Dallas. 19.11.2014 12:30 Lofa hraðasta klukkutíma lífsins Brátt verður boðið upp á nýja tegund afþreyingar undir heitinu Reykjavík Escape. Þátttakendur lokaðir í herbergi. 19.11.2014 12:00 Erfiðara að sulla niður bjór en kaffi Eðlisfræðingar svara spurningu sem örugglega brennur á mörgum. 19.11.2014 11:56 Sjáið fagnaðarlætin: Gunnar Hrafn er Jólastjarnan 2014 "Hann er bara með allan pakkann og þess vegna var hann valinn,“ segir Björgvin Halldórsson. 19.11.2014 11:33 Prufusýnir óklárað draumaverk Leifur Þór Þorvaldsson sýnir í kvöld verk um drauma, sem er enn í vinnslu. 19.11.2014 11:30 Magnað mánudagskvöld hjá Bombay Bombay Bicycle Club voru frábærir í Hörpu á mánudagskvöld 19.11.2014 11:00 Unglingar á áttunda áratugnum Unglingabók um mörg mikilvæg málefni sem snertir lesendur í hjartastað. Falleg ástarsaga snert af djúpum harmi. 19.11.2014 10:30 Kjallaraspjall um Sjálfstætt fólk Umræður um Sjálfstætt fólk og aðlögun á skáldskap Laxness fyrir leikhús í Stúdentakjallaranum. 19.11.2014 10:00 Falleg lög sem munu lifa Lög Þorvalds Gylfasonar og Sigvalda Kaldalóns voru heillandi í vönduðum flutningi Kórs Langholtskirkju og Tómasar Guðna Eggertssonar. 19.11.2014 09:30 Smjör er ekki bara smjör Hvort er nú hollara, smjör eða smjörlíki og hver er munurinn? 19.11.2014 09:00 Hætt við gamanþætti með Ólafi Darra Ákveðið hefur verið að ráðast ekki í framleiðslu bandarísku gamanþáttaraðarinnar We Hate Paul Revere, með Ólafi Darra Ólafssyni í einu hlutverkanna. 19.11.2014 08:45 Segist staðráðin í að verða leikkona Svava Sól Matthíasdóttir vakti athygli þegar hún söng í siguratriði hæfileikakeppninnar Skrekks. 19.11.2014 00:01 Borðspil kennir stúlkum um appelsínuhúð og grennandi föt Spurningar úr spilinu Party og co: Stelpur hafa vakið mikla athygli í netheimum. 18.11.2014 20:21 Vill hlutverk í Expendables 4 Hulk Hogan vill endilega fá hlutverk í næstu Expendables-mynd og er viss um að það væri "virkilega gaman" að vinna aftur með vini sínum Sylvester Stallone. 18.11.2014 18:00 Kim opnar sig um nektarmyndirnar: "Ég gerði þetta fyrir mig" Lítur á myndirnar sem listaverk. 18.11.2014 17:30 Tríótónleikar í Vatnsmýrinni Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Sigurgeir Agnarsson sellóleikari koma fram á tríótónleikum í Norræna húsinu annað kvöld kl. 20. 18.11.2014 16:30 Túrverkir og terrorismi Fyrsta skáldsaga efnilegs höfundar sem hefur marga kosti en verður á köflum langdregin. Aðalpersónan er vel mótuð en aukapersónur stundum ótrúverðugar. 18.11.2014 16:00 Snickers-kaka sem klikkar ekki - UPPSKRIFT Hvernig væri að baka í dag? 18.11.2014 15:00 Fékk 100.000 fyrir Frozen Elsa drottning fékk borgað fyrir eins dags vinnu. 18.11.2014 14:30 Hætti að reykja krakk fyrir fimm árum George Clinton búinn að róa sig 18.11.2014 14:00 Súkkulaði- og bananasnittur Á heimasíðu hugmyndir að hollustu er að finna margar girnilegar og einfaldar hollustuuppskriftir. Súkkulaði- og bananasnitturnar eru einstaklega bragðgóðar og auðvelt að leika eftir. 18.11.2014 13:30 "Ég er mjög þakklátur og ánægður“ Tvær stuttmyndir eftir Guðmund Arnar Guðmundsson hlutu verðlaun um helgina. Ártún hlaut aðalverðlaun á Brest stuttmyndahátíðinni. 18.11.2014 13:30 Gekk eins og í sögu Hægt er að skrá og fylgjast með lestri sínum á lestrarvefnum allirlesa.is. 18.11.2014 13:00 Taglhnýtingur viðtekinna viðhorfa Bráðskemmtileg, frumleg og athyglisverð sýning lengi vel framan af eða allt þar til öfgafull réttsýnin sparkar undan henni fótunum. 18.11.2014 12:30 Kynnir Miðjarðarhafstvíæringinn í Mílanó Sigurður Atli Sigurðsson tekur þátt í sýningu á næstunni sem fjallar um ljóðrænan skáldskap í myndlist. 18.11.2014 12:30 Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18.11.2014 12:00 Opnunargestum komið rækilega á óvart Lindex opnaði í Kringlunni um helgina. 18.11.2014 11:30 Handboltabræður frá Akureyri opna fatabúð Bræðurnir Sigurpáll Árni og Heiðar Þór Aðalsteinssynir hafa opnað saman fatabúð í Smáralind. 18.11.2014 11:30 Skipta yfir í ensku svo þær geti hjálpað feita og ljóta fólkinu í útlöndum Safnað fyrir fjórum, nýjum þáttum af Tinnu og Totu. 18.11.2014 11:23 Missti meydóminn tólf ára Mama June í einlægu viðtali við Entertainment Tonight. 18.11.2014 11:00 Þarf að gera Ísland að verslunarlandi Björg Ingadóttir hjá Spaksmannsspjörum rekur verslunina nú ein. 18.11.2014 11:00 Rappandi eiginkona slær í gegn á netinu "Sætasti gangster sem ég þekki". 18.11.2014 10:54 Fær fullnægingu í sex tíma á dag: „Ég er uppgefin“ Cara Anaya þjáist af sjaldgæfum taugasjúkdómi sem veldur því að kynfæri hennar verða fyrir stanslausri örvun. 18.11.2014 10:30 Myndlistamaður með leiðsögn um verk sín Fimmtudaginn 20. nóvember kl. 20 mun Þorvaldur Jónsson myndlistamaður vera með leiðsögn um verk sín á sýningunni Vara-litir sem nú stendur yfir í Hafnarborg. 18.11.2014 10:02 „Útskrifaðir“ uppistandarar stíga á svið Ný uppistandskvöld verða haldin í Comedy klúbbnum á Bar 11 á næsta ári. Klúbburinn er orðinn eins árs. 18.11.2014 10:00 200 milljónir á fimm mínútum Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna. 18.11.2014 09:16 Átt þú á hættu að fá hjarta- eða æðasjúkdóma? Á vef læknavísindadeildar Harvard háskólans í Bandaríkjunum er að finna spurningalista sem gefur þér vísbendingar um það hvort að þú eigir á hættu að fá hjarta- eða æðasjúkdóma 18.11.2014 09:00 Íshúsið opnar í Hafnarfirði Hnífasmiður, uppfinningamaður og fjöllistakona eru meðal þeirra sem taka þátt í nýju samvinnuverkefni. 18.11.2014 09:00 Hundur kennarans át næstum heimaverkefni nemandans "En voffinn minn, hún Zelda, var búin að tæta í sig gamla umsagnarblaðið þegar ég kom fram af klósettinu,“ segir Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir. 17.11.2014 22:55 Fingurinn á ET...vona ég Ellen Degeneres skoðaði óviðeigandi leikföng handa börnum 17.11.2014 19:27 Engir vinir af gagnstæðu kyni Söngkonan Mary J. Blige og eiginmaður hennar eiga hvorugt vini af gagnstæðu kyni. 17.11.2014 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19.11.2014 13:30
Ljósmynd af Freyju vinnur til verðlauna Ljósmynd af Freyju Haraldsdóttur, verkefnastýru og stjórnmálakonu, eftir ljósmyndarann Gabrielle Motola, var valin í Taylor Wessing Portrait Prize 2014. 19.11.2014 13:06
Sex vikna sykurfyllerí „Ég drakk ekki gos, borðaði ekki súkkulaði, í né annan augljósan sykur. Allur sykurinn sem að ég neytti var að finna í heilsuverslunum eins og fitulítið jógúrt, múslibarir, ávaxtadjúsar og íþróttadrykkir. Við gefum börnunum okkar þessar matvörur og höldum að við séum að gera þeim gott.“ 19.11.2014 13:00
„Sagðistu ekki vilja líta út eins og Maggi mörgæs?“ Steindi og Saga fara á kostum í áður óséðum grínatriðum. 19.11.2014 13:00
Paltrow með pop up-verslun Leikkonan Gwyneth Paltrow hefur opnað pop-up verslun í borginni Dallas. 19.11.2014 12:30
Lofa hraðasta klukkutíma lífsins Brátt verður boðið upp á nýja tegund afþreyingar undir heitinu Reykjavík Escape. Þátttakendur lokaðir í herbergi. 19.11.2014 12:00
Erfiðara að sulla niður bjór en kaffi Eðlisfræðingar svara spurningu sem örugglega brennur á mörgum. 19.11.2014 11:56
Sjáið fagnaðarlætin: Gunnar Hrafn er Jólastjarnan 2014 "Hann er bara með allan pakkann og þess vegna var hann valinn,“ segir Björgvin Halldórsson. 19.11.2014 11:33
Prufusýnir óklárað draumaverk Leifur Þór Þorvaldsson sýnir í kvöld verk um drauma, sem er enn í vinnslu. 19.11.2014 11:30
Magnað mánudagskvöld hjá Bombay Bombay Bicycle Club voru frábærir í Hörpu á mánudagskvöld 19.11.2014 11:00
Unglingar á áttunda áratugnum Unglingabók um mörg mikilvæg málefni sem snertir lesendur í hjartastað. Falleg ástarsaga snert af djúpum harmi. 19.11.2014 10:30
Kjallaraspjall um Sjálfstætt fólk Umræður um Sjálfstætt fólk og aðlögun á skáldskap Laxness fyrir leikhús í Stúdentakjallaranum. 19.11.2014 10:00
Falleg lög sem munu lifa Lög Þorvalds Gylfasonar og Sigvalda Kaldalóns voru heillandi í vönduðum flutningi Kórs Langholtskirkju og Tómasar Guðna Eggertssonar. 19.11.2014 09:30
Smjör er ekki bara smjör Hvort er nú hollara, smjör eða smjörlíki og hver er munurinn? 19.11.2014 09:00
Hætt við gamanþætti með Ólafi Darra Ákveðið hefur verið að ráðast ekki í framleiðslu bandarísku gamanþáttaraðarinnar We Hate Paul Revere, með Ólafi Darra Ólafssyni í einu hlutverkanna. 19.11.2014 08:45
Segist staðráðin í að verða leikkona Svava Sól Matthíasdóttir vakti athygli þegar hún söng í siguratriði hæfileikakeppninnar Skrekks. 19.11.2014 00:01
Borðspil kennir stúlkum um appelsínuhúð og grennandi föt Spurningar úr spilinu Party og co: Stelpur hafa vakið mikla athygli í netheimum. 18.11.2014 20:21
Vill hlutverk í Expendables 4 Hulk Hogan vill endilega fá hlutverk í næstu Expendables-mynd og er viss um að það væri "virkilega gaman" að vinna aftur með vini sínum Sylvester Stallone. 18.11.2014 18:00
Kim opnar sig um nektarmyndirnar: "Ég gerði þetta fyrir mig" Lítur á myndirnar sem listaverk. 18.11.2014 17:30
Tríótónleikar í Vatnsmýrinni Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Sigurgeir Agnarsson sellóleikari koma fram á tríótónleikum í Norræna húsinu annað kvöld kl. 20. 18.11.2014 16:30
Túrverkir og terrorismi Fyrsta skáldsaga efnilegs höfundar sem hefur marga kosti en verður á köflum langdregin. Aðalpersónan er vel mótuð en aukapersónur stundum ótrúverðugar. 18.11.2014 16:00
Súkkulaði- og bananasnittur Á heimasíðu hugmyndir að hollustu er að finna margar girnilegar og einfaldar hollustuuppskriftir. Súkkulaði- og bananasnitturnar eru einstaklega bragðgóðar og auðvelt að leika eftir. 18.11.2014 13:30
"Ég er mjög þakklátur og ánægður“ Tvær stuttmyndir eftir Guðmund Arnar Guðmundsson hlutu verðlaun um helgina. Ártún hlaut aðalverðlaun á Brest stuttmyndahátíðinni. 18.11.2014 13:30
Gekk eins og í sögu Hægt er að skrá og fylgjast með lestri sínum á lestrarvefnum allirlesa.is. 18.11.2014 13:00
Taglhnýtingur viðtekinna viðhorfa Bráðskemmtileg, frumleg og athyglisverð sýning lengi vel framan af eða allt þar til öfgafull réttsýnin sparkar undan henni fótunum. 18.11.2014 12:30
Kynnir Miðjarðarhafstvíæringinn í Mílanó Sigurður Atli Sigurðsson tekur þátt í sýningu á næstunni sem fjallar um ljóðrænan skáldskap í myndlist. 18.11.2014 12:30
Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18.11.2014 12:00
Handboltabræður frá Akureyri opna fatabúð Bræðurnir Sigurpáll Árni og Heiðar Þór Aðalsteinssynir hafa opnað saman fatabúð í Smáralind. 18.11.2014 11:30
Skipta yfir í ensku svo þær geti hjálpað feita og ljóta fólkinu í útlöndum Safnað fyrir fjórum, nýjum þáttum af Tinnu og Totu. 18.11.2014 11:23
Þarf að gera Ísland að verslunarlandi Björg Ingadóttir hjá Spaksmannsspjörum rekur verslunina nú ein. 18.11.2014 11:00
Fær fullnægingu í sex tíma á dag: „Ég er uppgefin“ Cara Anaya þjáist af sjaldgæfum taugasjúkdómi sem veldur því að kynfæri hennar verða fyrir stanslausri örvun. 18.11.2014 10:30
Myndlistamaður með leiðsögn um verk sín Fimmtudaginn 20. nóvember kl. 20 mun Þorvaldur Jónsson myndlistamaður vera með leiðsögn um verk sín á sýningunni Vara-litir sem nú stendur yfir í Hafnarborg. 18.11.2014 10:02
„Útskrifaðir“ uppistandarar stíga á svið Ný uppistandskvöld verða haldin í Comedy klúbbnum á Bar 11 á næsta ári. Klúbburinn er orðinn eins árs. 18.11.2014 10:00
200 milljónir á fimm mínútum Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna. 18.11.2014 09:16
Átt þú á hættu að fá hjarta- eða æðasjúkdóma? Á vef læknavísindadeildar Harvard háskólans í Bandaríkjunum er að finna spurningalista sem gefur þér vísbendingar um það hvort að þú eigir á hættu að fá hjarta- eða æðasjúkdóma 18.11.2014 09:00
Íshúsið opnar í Hafnarfirði Hnífasmiður, uppfinningamaður og fjöllistakona eru meðal þeirra sem taka þátt í nýju samvinnuverkefni. 18.11.2014 09:00
Hundur kennarans át næstum heimaverkefni nemandans "En voffinn minn, hún Zelda, var búin að tæta í sig gamla umsagnarblaðið þegar ég kom fram af klósettinu,“ segir Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir. 17.11.2014 22:55
Engir vinir af gagnstæðu kyni Söngkonan Mary J. Blige og eiginmaður hennar eiga hvorugt vini af gagnstæðu kyni. 17.11.2014 19:00