Fleiri fréttir

Ljósmynd af Freyju vinnur til verðlauna

Ljósmynd af Freyju Haraldsdóttur, verkefnastýru og stjórnmálakonu, eftir ljósmyndarann Gabrielle Motola, var valin í Taylor Wessing Portrait Prize 2014.

Sex vikna sykurfyllerí

„Ég drakk ekki gos, borðaði ekki súkkulaði, í né annan augljósan sykur. Allur sykurinn sem að ég neytti var að finna í heilsuverslunum eins og fitulítið jógúrt, múslibarir, ávaxtadjúsar og íþróttadrykkir. Við gefum börnunum okkar þessar matvörur og höldum að við séum að gera þeim gott.“

Lofa hraðasta klukkutíma lífsins

Brátt verður boðið upp á nýja tegund afþreyingar undir heitinu Reykjavík Escape. Þátttakendur lokaðir í herbergi.

Unglingar á áttunda áratugnum

Unglingabók um mörg mikilvæg málefni sem snertir lesendur í hjartastað. Falleg ástarsaga snert af djúpum harmi.

Falleg lög sem munu lifa

Lög Þorvalds Gylfasonar og Sigvalda Kaldalóns voru heillandi í vönduðum flutningi Kórs Langholtskirkju og Tómasar Guðna Eggertssonar.

Hætt við gamanþætti með Ólafi Darra

Ákveðið hefur verið að ráðast ekki í framleiðslu bandarísku gamanþáttaraðarinnar We Hate Paul Revere, með Ólafi Darra Ólafssyni í einu hlutverkanna.

Vill hlutverk í Expendables 4

Hulk Hogan vill endilega fá hlutverk í næstu Expendables-mynd og er viss um að það væri "virkilega gaman" að vinna aftur með vini sínum Sylvester Stallone.

Tríótónleikar í Vatnsmýrinni

Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Sigurgeir Agnarsson sellóleikari koma fram á tríótónleikum í Norræna húsinu annað kvöld kl. 20.

Túrverkir og terrorismi

Fyrsta skáldsaga efnilegs höfundar sem hefur marga kosti en verður á köflum langdregin. Aðalpersónan er vel mótuð en aukapersónur stundum ótrúverðugar.

Súkkulaði- og bananasnittur

Á heimasíðu hugmyndir að hollustu er að finna margar girnilegar og einfaldar hollustuuppskriftir. Súkkulaði- og bananasnitturnar eru einstaklega bragðgóðar og auðvelt að leika eftir.

Gekk eins og í sögu

Hægt er að skrá og fylgjast með lestri sínum á lestrarvefnum allirlesa.is.

Taglhnýtingur viðtekinna viðhorfa

Bráðskemmtileg, frumleg og athyglisverð sýning lengi vel framan af eða allt þar til öfgafull réttsýnin sparkar undan henni fótunum.

Myndlistamaður með leiðsögn um verk sín

Fimmtudaginn 20. nóvember kl. 20 mun Þorvaldur Jónsson myndlistamaður vera með leiðsögn um verk sín á sýningunni Vara-litir sem nú stendur yfir í Hafnarborg.

200 milljónir á fimm mínútum

Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna.

Sjá næstu 50 fréttir