Íshúsið opnar í Hafnarfirði Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 18. nóvember 2014 09:00 Íshúsið mun hýsa ýmiskonar hönnuði, iðn- og listamenn. VÍSIR/GVA „Þetta er klasi af smáverkstæðum í listiðnaðargeiranum og iðnaði. Fimmtán verkstæði úr mismunandi greinum,“ segir Ólafur Gunnar Sverrisson, skipasmiður og einn þeirra sem stendur að stofnun Íshúss Hafnarfjarðar. „Það er smíðaverkstæði, þrívíddar verkstæði, hnífasmiður frá Grikklandi, átta keramik hönnuðir, fjöllistakona, grafíklistakona, danskur verkfræðingur og fræðimenn. Þetta er stór flóra og við stefnum á að bæta við hana,“ heldur hann áfram. „Okkur fannst þetta vanta og ákváðum að taka þetta skrefinu lengra.“ Í framtíðinni ætlar Íshús Hafnarfjarðar að standa fyrir ýmiskonar starfsemi. „Við stefnum á að taka á móti hópum, halda örnámskeið og lengri námskeið,“ segir hann. „Þetta er gamla íshúsið við höfnina í Hafnarfirði, þannig það nafn lá beinast við. Það var ógurlega erfitt að finna nafn sem átti við alla, þetta er stór hópur og ólíkar greinar. Svo er ennþá ísverksmiðja í húsinu,“ segir Ólafur um tilurð nafnsins. „Samstarfið er lykilatriði. Þeir sem eru í sköpuninni geta einbeitt sér að henni. Það geta ekki allir gert allt og við munum nýta styrk hvors annars á ólíkum sviðum.“ Íshús Hafnarfjarðar mun sjá um markaðssetningu, leita að samstarfsaðilum og þjóna sem allsherjar utanumhalds aðili fyrir þá hönnuði, iðn- og listamenn sem verða þar innanhúss. Formleg opnun Íshússins verður á laugardaginn og er öllum frjálst að koma og skoða sig um í húsakynnum þeirra að Strandgötu 90. Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
„Þetta er klasi af smáverkstæðum í listiðnaðargeiranum og iðnaði. Fimmtán verkstæði úr mismunandi greinum,“ segir Ólafur Gunnar Sverrisson, skipasmiður og einn þeirra sem stendur að stofnun Íshúss Hafnarfjarðar. „Það er smíðaverkstæði, þrívíddar verkstæði, hnífasmiður frá Grikklandi, átta keramik hönnuðir, fjöllistakona, grafíklistakona, danskur verkfræðingur og fræðimenn. Þetta er stór flóra og við stefnum á að bæta við hana,“ heldur hann áfram. „Okkur fannst þetta vanta og ákváðum að taka þetta skrefinu lengra.“ Í framtíðinni ætlar Íshús Hafnarfjarðar að standa fyrir ýmiskonar starfsemi. „Við stefnum á að taka á móti hópum, halda örnámskeið og lengri námskeið,“ segir hann. „Þetta er gamla íshúsið við höfnina í Hafnarfirði, þannig það nafn lá beinast við. Það var ógurlega erfitt að finna nafn sem átti við alla, þetta er stór hópur og ólíkar greinar. Svo er ennþá ísverksmiðja í húsinu,“ segir Ólafur um tilurð nafnsins. „Samstarfið er lykilatriði. Þeir sem eru í sköpuninni geta einbeitt sér að henni. Það geta ekki allir gert allt og við munum nýta styrk hvors annars á ólíkum sviðum.“ Íshús Hafnarfjarðar mun sjá um markaðssetningu, leita að samstarfsaðilum og þjóna sem allsherjar utanumhalds aðili fyrir þá hönnuði, iðn- og listamenn sem verða þar innanhúss. Formleg opnun Íshússins verður á laugardaginn og er öllum frjálst að koma og skoða sig um í húsakynnum þeirra að Strandgötu 90.
Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira