Fleiri fréttir Sungu Taylor Swift í SNL Leikararnir í Hunger Games breyttu textanum Blank Space 17.11.2014 15:00 Saknar sonar síns gífurlega Pabbi leikarans sáluga Paul Walker saknar sonar síns meira núna nokkru sinni fyrr. 17.11.2014 14:30 Hafra- og hunangsskrúbbur Dásamlegur andlitsskrúbbur fyrir viðkvæma húð 17.11.2014 14:00 Er áttræð og yrkir dýrt Kópavogsbúinn Ragna Guðvarðardóttir á áttræðisafmæli í dag en ætlar að halda upp á það næsta laugardag. Hún er upprunalega Skagfirðingur og er skáld eins og margir þeirra. 17.11.2014 14:00 Útlenski drengurinn frumsýndur Sjáðu myndirnar frá frumsýningunni. Mikil gleði í Tjarnarbíói. 17.11.2014 13:30 Týnd Steinbeck-saga útgefin Lesin upp af Orson Welles í seinni heimsstyrjöldinni 17.11.2014 12:30 E.T.-ráðgátan leyst Fornir Atari leikir grafnir upp 17.11.2014 12:00 Dave Grohl sama um Spotify Vill að tónlistarmenn hætti að pæla í gróða og fari að spila á tónleikum í staðinn. 17.11.2014 11:30 Tölfræði ástarsambands Í þessu myndbandi er búið að taka saman tölfræði yfir fimm ára skeið af sleikum, afmælum, ferðalögum og upplifunum. 17.11.2014 11:00 (And)pólitískur prakkaraskapur Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson, einn nímenninganna, hefur gefið út sína fyrstu ljóðabók. 17.11.2014 11:00 Nýjasta æðið að drekka kaffi úr papriku Fjölmiðlar í Bandaríkjunum spá fyrir um nýtt æði í kaffidrykkju. 17.11.2014 10:30 Krummi barði húðirnar fyrir Reykjavík! Reykjavík! spiluðu aftur saman í fyrsta skipti í tvö árþ 17.11.2014 10:30 Slysaðist í bókband Aníta Berglind Einarsdóttir útskrifast sem bókbindari frá Tækniskólanum í vetur. 17.11.2014 10:00 Óvenjulegt dansverk í flutningi poppara Danshöfundarnir Ásrún Magnúsdóttir og Alexander Róberts sömdu óvenjulegt dansverk 17.11.2014 09:30 Býr til karlmannlegri hreindýrajólaóróa Jóhannes Arnljóts Ottósson hannar íslenskan jólaóróa með handsaumuðum borða. 17.11.2014 09:30 Er streita merki um dugnað? Í nútímasamfélagi er stress og álag orðið að daglegu brauði og jafnvel oft á tíðum merki um það að fólk sé duglegt og orkumikið. 17.11.2014 09:30 Stærsta veggmynd Reykjavíkur Baunadalsbræður hafa afhjúpað nýja, litríka veggmynd á Borgarbókasafninu. 17.11.2014 09:30 Nýr tími fyrir Harmageddon Félagarnir Frosti Logason og Máni Pétursson mæta til leiks með þátt sinn Harmageddon á X-inu í dag á nýjum tíma. 17.11.2014 06:00 Myndband: Bað unnustunnar með hjálp Tortímandans Breskur sjóliði fór á skeljarnar á eftirminnilegan máta 16.11.2014 23:01 Hlustaðu á lagið: Ný útgáfa af Do They Know It's Christmas? Band Aid 30 kom saman og gaf út jólalag til styrktar ebóluhrjáðum löndum. 16.11.2014 20:44 Skylduáhorf kvöldsins: Hrifnæmt barn grætur yfir teiknimynd Það er afar krúttlegt að sjá hversu mjög stúlkan lifir sig inn í teiknimyndina sem hún fylgist með á ferðalagi með foreldrum sínum. 16.11.2014 19:56 10 bækur sem gera lífið aðeins betra Fjöldinn allur af bókum hafa verið skrifaðar um hamingjuna og leið að betri heilsu. Þær lofa hverjar af annarri töfralausnum á örskotsstundu. Það hljómar óskaplega vel en er nú oftast ekki raunin við nánari skoðun. 16.11.2014 14:00 Hef ekki áhuga á snobbi Nína Björk Gunnarsdóttir, ljósmyndari og stílisti. 16.11.2014 12:00 Fataskápurinn: Guðrún Tara myndlistarmaður Myndlistarneminn og fyrirtækjaeigandinn Guðrún Tara lætur sig náttúruna varða og verslar helst við lítil fyrirtæki sem rekin eru af hugsjón og með umhverfisvæna stefnu. 16.11.2014 12:00 Þorir ekki að klippa af sér hárið Fyrirsætan Elle Macpherson segist ekki þora að klippa á sér hárið en ljósu, löngu lokkarnir hennar eru fyrir löngu orðnir að vörumerki. 16.11.2014 12:00 Fékk lausn við krónískum verkjum Líf Völu Steinsen breyttist verulega til hins betra þegar hún fór í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð til þess að kljást við áverka sem hún hlaut í bílslysi. 16.11.2014 10:00 Skrípasaga hinna fjögurra keisara Illugi Jökulsson leikur sér að þeirri tilhugsun að meðvitaður "illur andi mannkynssögunnar“ sé á bak við allt sem gerist og þykist sjá augljósa sönnun þess í Rómaveldi árið 69 eftir Krist. 16.11.2014 10:00 Sterkar stelpur þora að vera þær sjálfar Urður Helga Gísladóttir, Lilja Hrund Lúðvíksdóttir og Ingunn Anna Kristinsdóttir sigruðu í myndbandakeppni sem haldin var af Þróunarsamvinnustofnun Íslands í tengslum við átakið Sterkar stelpur sem stóð frá 6. til 11. október. 16.11.2014 09:30 Hefðu nánast getað fyllt bókina með íslenskum bjór Bjóráhugamennirnir Stefán Pálsson og Höskuldur Sæmundsson ákváðu fyrir ári að skrifa fyrstu frumsömdu íslensku bjórbókina. Hófst þá mikið ferðalag þeirra félaga um heim eins vinsælasta drykkjar veraldar en á endanum rötuðu 120 bjórar í bókina. 16.11.2014 09:00 Þjóðarleiðtogar stærstu ríkja heims knúsuðu kóalabirni G20 fundurinn hófst á því að kynna þjóðarleiðtogum á fundinum fyrir einu af einkennisdýrum Ástralíu. 15.11.2014 21:17 Cumberbatch nær Taylor Swift og Sean Connery Leikarinn Benedict Cumberbatch hermir eftir fjölda stjarna á sextíu sekúndum. 15.11.2014 20:18 Hörkukarl sem lætur hreinlega allt flakka Eiríkur Guðmundsson frumsýnir heimildarmynd um hinn eina sanna sægreifa á Kirkjubæjarklaustri í dag. 15.11.2014 17:00 Spilar á Þránófón og reynir á þolrif fólks Ingi Garðar Erlendsson mun spila á Þránófón í sextíu mínútur í Mengi í kvöld. 15.11.2014 16:30 Hannar skó fyrir H&M 15.11.2014 16:00 Það eru allir vinir í Leiktu betur Menntaskólinn við Hamrahlíð vann spunakeppni framhaldsskólanna í tíunda sinn. 15.11.2014 15:30 Stemningin sem aldrei verður toppuð Blað verður brotið í skemmtanasögu Akureyringa um áramót þegar Sjallinn skellir í lás. 15.11.2014 15:00 Mikilvægi vatnsdrykkju Það átta sig ekki allir á mikilvægi nægrar vatnsdrykkju og hvað stuðlar að vökvatapi líkamans. 15.11.2014 14:00 Safnað fyrir Hringinn Strákar af Seltjarnarnesi halda úti söfnun á sunnudag 15.11.2014 13:00 Mikil dulúð í kringum svani Aðalbjörg Þórðardóttir, myndlistarkona opnar einkasýningu í Gallerí Fold um helgina. 15.11.2014 12:30 Fyrirlestur um Shakespeare og Ofviðrið Einn virtasti Shakespeare-fræðingur heims, Richard Wilson, heldur fyrirlestur í Odda á mánudag. 15.11.2014 12:00 Aldrei farið til útlanda Hinn síkáti Geirmundur Valtýsson varð sjötugur á árinu. Hann lætur aldurinn ekki stöðva sig, vinnur fullan vinnudag, spilar á dansleikjum um helgar og verður með jólatónleika í Austurbæ 29. nóvember. Hann hefur þó aldrei farið út fyrir landsteinana. 15.11.2014 12:00 Skemmtileg geimferð frá gömlu höfninni Frá fyrsta augnabliki er ómögulegt að láta fram hjá sér fara að sýndarveruleiki og tölvuleikir eiga vel saman. 15.11.2014 11:30 Að skilja eldfjöll Áhugaverð bók sem ber sterk höfundareinkenni Steinunnar Sigurðardóttur, bæði í stíl og efni. 15.11.2014 11:30 Þar ræður hauststemning ríkjum Rómantík, ljóðræna, tangó og blóðhiti takast á á tónleikum í Norræna húsinu á morgun. 15.11.2014 11:15 Lífið er aðallega ástarskóli Skáldsaga Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur, Ástarmeistarinn, fjallar um leitina að uppsprettu ástarinnar og kynorkunnar. Þetta er fyrsta hefðbundna skáldsaga Oddnýjar sem segir það hafa verið töluvert stökk að hætta að nota eigin reynslu og upplifun í skrifunum. 15.11.2014 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Saknar sonar síns gífurlega Pabbi leikarans sáluga Paul Walker saknar sonar síns meira núna nokkru sinni fyrr. 17.11.2014 14:30
Er áttræð og yrkir dýrt Kópavogsbúinn Ragna Guðvarðardóttir á áttræðisafmæli í dag en ætlar að halda upp á það næsta laugardag. Hún er upprunalega Skagfirðingur og er skáld eins og margir þeirra. 17.11.2014 14:00
Útlenski drengurinn frumsýndur Sjáðu myndirnar frá frumsýningunni. Mikil gleði í Tjarnarbíói. 17.11.2014 13:30
Dave Grohl sama um Spotify Vill að tónlistarmenn hætti að pæla í gróða og fari að spila á tónleikum í staðinn. 17.11.2014 11:30
Tölfræði ástarsambands Í þessu myndbandi er búið að taka saman tölfræði yfir fimm ára skeið af sleikum, afmælum, ferðalögum og upplifunum. 17.11.2014 11:00
(And)pólitískur prakkaraskapur Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson, einn nímenninganna, hefur gefið út sína fyrstu ljóðabók. 17.11.2014 11:00
Nýjasta æðið að drekka kaffi úr papriku Fjölmiðlar í Bandaríkjunum spá fyrir um nýtt æði í kaffidrykkju. 17.11.2014 10:30
Krummi barði húðirnar fyrir Reykjavík! Reykjavík! spiluðu aftur saman í fyrsta skipti í tvö árþ 17.11.2014 10:30
Slysaðist í bókband Aníta Berglind Einarsdóttir útskrifast sem bókbindari frá Tækniskólanum í vetur. 17.11.2014 10:00
Óvenjulegt dansverk í flutningi poppara Danshöfundarnir Ásrún Magnúsdóttir og Alexander Róberts sömdu óvenjulegt dansverk 17.11.2014 09:30
Býr til karlmannlegri hreindýrajólaóróa Jóhannes Arnljóts Ottósson hannar íslenskan jólaóróa með handsaumuðum borða. 17.11.2014 09:30
Er streita merki um dugnað? Í nútímasamfélagi er stress og álag orðið að daglegu brauði og jafnvel oft á tíðum merki um það að fólk sé duglegt og orkumikið. 17.11.2014 09:30
Stærsta veggmynd Reykjavíkur Baunadalsbræður hafa afhjúpað nýja, litríka veggmynd á Borgarbókasafninu. 17.11.2014 09:30
Nýr tími fyrir Harmageddon Félagarnir Frosti Logason og Máni Pétursson mæta til leiks með þátt sinn Harmageddon á X-inu í dag á nýjum tíma. 17.11.2014 06:00
Myndband: Bað unnustunnar með hjálp Tortímandans Breskur sjóliði fór á skeljarnar á eftirminnilegan máta 16.11.2014 23:01
Hlustaðu á lagið: Ný útgáfa af Do They Know It's Christmas? Band Aid 30 kom saman og gaf út jólalag til styrktar ebóluhrjáðum löndum. 16.11.2014 20:44
Skylduáhorf kvöldsins: Hrifnæmt barn grætur yfir teiknimynd Það er afar krúttlegt að sjá hversu mjög stúlkan lifir sig inn í teiknimyndina sem hún fylgist með á ferðalagi með foreldrum sínum. 16.11.2014 19:56
10 bækur sem gera lífið aðeins betra Fjöldinn allur af bókum hafa verið skrifaðar um hamingjuna og leið að betri heilsu. Þær lofa hverjar af annarri töfralausnum á örskotsstundu. Það hljómar óskaplega vel en er nú oftast ekki raunin við nánari skoðun. 16.11.2014 14:00
Fataskápurinn: Guðrún Tara myndlistarmaður Myndlistarneminn og fyrirtækjaeigandinn Guðrún Tara lætur sig náttúruna varða og verslar helst við lítil fyrirtæki sem rekin eru af hugsjón og með umhverfisvæna stefnu. 16.11.2014 12:00
Þorir ekki að klippa af sér hárið Fyrirsætan Elle Macpherson segist ekki þora að klippa á sér hárið en ljósu, löngu lokkarnir hennar eru fyrir löngu orðnir að vörumerki. 16.11.2014 12:00
Fékk lausn við krónískum verkjum Líf Völu Steinsen breyttist verulega til hins betra þegar hún fór í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð til þess að kljást við áverka sem hún hlaut í bílslysi. 16.11.2014 10:00
Skrípasaga hinna fjögurra keisara Illugi Jökulsson leikur sér að þeirri tilhugsun að meðvitaður "illur andi mannkynssögunnar“ sé á bak við allt sem gerist og þykist sjá augljósa sönnun þess í Rómaveldi árið 69 eftir Krist. 16.11.2014 10:00
Sterkar stelpur þora að vera þær sjálfar Urður Helga Gísladóttir, Lilja Hrund Lúðvíksdóttir og Ingunn Anna Kristinsdóttir sigruðu í myndbandakeppni sem haldin var af Þróunarsamvinnustofnun Íslands í tengslum við átakið Sterkar stelpur sem stóð frá 6. til 11. október. 16.11.2014 09:30
Hefðu nánast getað fyllt bókina með íslenskum bjór Bjóráhugamennirnir Stefán Pálsson og Höskuldur Sæmundsson ákváðu fyrir ári að skrifa fyrstu frumsömdu íslensku bjórbókina. Hófst þá mikið ferðalag þeirra félaga um heim eins vinsælasta drykkjar veraldar en á endanum rötuðu 120 bjórar í bókina. 16.11.2014 09:00
Þjóðarleiðtogar stærstu ríkja heims knúsuðu kóalabirni G20 fundurinn hófst á því að kynna þjóðarleiðtogum á fundinum fyrir einu af einkennisdýrum Ástralíu. 15.11.2014 21:17
Cumberbatch nær Taylor Swift og Sean Connery Leikarinn Benedict Cumberbatch hermir eftir fjölda stjarna á sextíu sekúndum. 15.11.2014 20:18
Hörkukarl sem lætur hreinlega allt flakka Eiríkur Guðmundsson frumsýnir heimildarmynd um hinn eina sanna sægreifa á Kirkjubæjarklaustri í dag. 15.11.2014 17:00
Spilar á Þránófón og reynir á þolrif fólks Ingi Garðar Erlendsson mun spila á Þránófón í sextíu mínútur í Mengi í kvöld. 15.11.2014 16:30
Það eru allir vinir í Leiktu betur Menntaskólinn við Hamrahlíð vann spunakeppni framhaldsskólanna í tíunda sinn. 15.11.2014 15:30
Stemningin sem aldrei verður toppuð Blað verður brotið í skemmtanasögu Akureyringa um áramót þegar Sjallinn skellir í lás. 15.11.2014 15:00
Mikilvægi vatnsdrykkju Það átta sig ekki allir á mikilvægi nægrar vatnsdrykkju og hvað stuðlar að vökvatapi líkamans. 15.11.2014 14:00
Mikil dulúð í kringum svani Aðalbjörg Þórðardóttir, myndlistarkona opnar einkasýningu í Gallerí Fold um helgina. 15.11.2014 12:30
Fyrirlestur um Shakespeare og Ofviðrið Einn virtasti Shakespeare-fræðingur heims, Richard Wilson, heldur fyrirlestur í Odda á mánudag. 15.11.2014 12:00
Aldrei farið til útlanda Hinn síkáti Geirmundur Valtýsson varð sjötugur á árinu. Hann lætur aldurinn ekki stöðva sig, vinnur fullan vinnudag, spilar á dansleikjum um helgar og verður með jólatónleika í Austurbæ 29. nóvember. Hann hefur þó aldrei farið út fyrir landsteinana. 15.11.2014 12:00
Skemmtileg geimferð frá gömlu höfninni Frá fyrsta augnabliki er ómögulegt að láta fram hjá sér fara að sýndarveruleiki og tölvuleikir eiga vel saman. 15.11.2014 11:30
Að skilja eldfjöll Áhugaverð bók sem ber sterk höfundareinkenni Steinunnar Sigurðardóttur, bæði í stíl og efni. 15.11.2014 11:30
Þar ræður hauststemning ríkjum Rómantík, ljóðræna, tangó og blóðhiti takast á á tónleikum í Norræna húsinu á morgun. 15.11.2014 11:15
Lífið er aðallega ástarskóli Skáldsaga Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur, Ástarmeistarinn, fjallar um leitina að uppsprettu ástarinnar og kynorkunnar. Þetta er fyrsta hefðbundna skáldsaga Oddnýjar sem segir það hafa verið töluvert stökk að hætta að nota eigin reynslu og upplifun í skrifunum. 15.11.2014 11:00