Fleiri fréttir

Er áttræð og yrkir dýrt

Kópavogsbúinn Ragna Guðvarðardóttir á áttræðisafmæli í dag en ætlar að halda upp á það næsta laugardag. Hún er upprunalega Skagfirðingur og er skáld eins og margir þeirra.

Dave Grohl sama um Spotify

Vill að tónlistarmenn hætti að pæla í gróða og fari að spila á tónleikum í staðinn.

Tölfræði ástarsambands

Í þessu myndbandi er búið að taka saman tölfræði yfir fimm ára skeið af sleikum, afmælum, ferðalögum og upplifunum.

Slysaðist í bókband

Aníta Berglind Einarsdóttir útskrifast sem bókbindari frá Tækniskólanum í vetur.

Er streita merki um dugnað?

Í nútímasamfélagi er stress og álag orðið að daglegu brauði og jafnvel oft á tíðum merki um það að fólk sé duglegt og orkumikið.

Nýr tími fyrir Harmageddon

Félagarnir Frosti Logason og Máni Pétursson mæta til leiks með þátt sinn Harmageddon á X-inu í dag á nýjum tíma.

10 bækur sem gera lífið aðeins betra

Fjöldinn allur af bókum hafa verið skrifaðar um hamingjuna og leið að betri heilsu. Þær lofa hverjar af annarri töfralausnum á örskotsstundu. Það hljómar óskaplega vel en er nú oftast ekki raunin við nánari skoðun.

Fataskápurinn: Guðrún Tara myndlistarmaður

Myndlistarneminn og fyrirtækjaeigandinn Guðrún Tara lætur sig náttúruna varða og verslar helst við lítil fyrirtæki sem rekin eru af hugsjón og með umhverfisvæna stefnu.

Þorir ekki að klippa af sér hárið

Fyrirsætan Elle Macpherson segist ekki þora að klippa á sér hárið en ljósu, löngu lokkarnir hennar eru fyrir löngu orðnir að vörumerki.

Fékk lausn við krónískum verkjum

Líf Völu Steinsen breyttist verulega til hins betra þegar hún fór í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð til þess að kljást við áverka sem hún hlaut í bílslysi.

Skrípasaga hinna fjögurra keisara

Illugi Jökulsson leikur sér að þeirri tilhugsun að meðvitaður "illur andi mannkynssögunnar“ sé á bak við allt sem gerist og þykist sjá augljósa sönnun þess í Rómaveldi árið 69 eftir Krist.

Sterkar stelpur þora að vera þær sjálfar

Urður Helga Gísladóttir, Lilja Hrund Lúðvíksdóttir og Ingunn Anna Kristinsdóttir sigruðu í myndbandakeppni sem haldin var af Þróunarsamvinnustofnun Íslands í tengslum við átakið Sterkar stelpur sem stóð frá 6. til 11. október.

Hefðu nánast getað fyllt bókina með íslenskum bjór

Bjóráhugamennirnir Stefán Pálsson og Höskuldur Sæmundsson ákváðu fyrir ári að skrifa fyrstu frumsömdu íslensku bjórbókina. Hófst þá mikið ferðalag þeirra félaga um heim eins vinsælasta drykkjar veraldar en á endanum rötuðu 120 bjórar í bókina.

Mikilvægi vatnsdrykkju

Það átta sig ekki allir á mikilvægi nægrar vatnsdrykkju og hvað stuðlar að vökvatapi líkamans.

Aldrei farið til útlanda

Hinn síkáti Geirmundur Valtýsson varð sjötugur á árinu. Hann lætur aldurinn ekki stöðva sig, vinnur fullan vinnudag, spilar á dansleikjum um helgar og verður með jólatónleika í Austurbæ 29. nóvember. Hann hefur þó aldrei farið út fyrir landsteinana.

Að skilja eldfjöll

Áhugaverð bók sem ber sterk höfundareinkenni Steinunnar Sigurðardóttur, bæði í stíl og efni.

Lífið er aðallega ástarskóli

Skáldsaga Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur, Ástarmeistarinn, fjallar um leitina að uppsprettu ástarinnar og kynorkunnar. Þetta er fyrsta hefðbundna skáldsaga Oddnýjar sem segir það hafa verið töluvert stökk að hætta að nota eigin reynslu og upplifun í skrifunum.

Sjá næstu 50 fréttir