Hundur kennarans át næstum heimaverkefni nemandans Atli Ísleifsson skrifar 17. nóvember 2014 22:55 Hundurinn Zelda, fjögurra mánaða Golden Retriever, ásamt eiganda sínum. Mynd/Þorgerður Ösp „Það hefði náttúrulega verið hálfvandræðalegt ef ég, kennarinn, hefði þurft að koma í tíma daginn eftir og segja að hundurinn minn hefði étið heimaverkefni nemendanna,“ segir Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir, hundaeigandi og aðstoðarkennari í háskóla í Los Angeles, í samtali við Vísi. Þorgerður birti fyrr í dag mynd af hundi sínum í Facebook-hópnum Hundasamfélagið sem sýnir hvernig hundurinn Zelda, fjögurra mánaða Golden Retriever, hafði tætt í sig umsagnarbréf um ritgerð eins nemenda sinna sem hún hafði útbúið. Þorgerður er í meistaranámi í arkitektúr og aðstoðarkennari í ritlistaráfanga fyrir nemendur í grunnnámi í háskóla í Los Angeles. „Ég fer yfir mjög margar ritgerðir og ég er með svona umsagnarblöð sem ég festi við þær. Þetta var þannig að ég var búin að gefa einum nemandanum vitlausa einkunn og bjó því til nýtt umsagnarblað handa honum. En voffinn minn, hún Zelda, var búin að tæta í sig gamla umsagnarblaðið þegar ég kom fram af klósettinu. Það varð því engum meint af. Þetta var ekki heimaverkefni neins. Hún tók akkúrat blaðið sem mátti fara í ruslið.“ Þorgerður segist ekki hafa átt von á svona miklum viðbrögðum við Facebook-færslu sinni. „Þetta er auðvitað svakalega fjölmennur hópur þarna, en ég átti ekki von á þessu. Það voru komin 500 „like“ örfáum klukkustundum eftir að ég var búin að segja frá þessu.“ Hún segist hafa sagt nemendunum sínum frá þessu og að þeim hafi þótt þetta voðalega fyndið. Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
„Það hefði náttúrulega verið hálfvandræðalegt ef ég, kennarinn, hefði þurft að koma í tíma daginn eftir og segja að hundurinn minn hefði étið heimaverkefni nemendanna,“ segir Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir, hundaeigandi og aðstoðarkennari í háskóla í Los Angeles, í samtali við Vísi. Þorgerður birti fyrr í dag mynd af hundi sínum í Facebook-hópnum Hundasamfélagið sem sýnir hvernig hundurinn Zelda, fjögurra mánaða Golden Retriever, hafði tætt í sig umsagnarbréf um ritgerð eins nemenda sinna sem hún hafði útbúið. Þorgerður er í meistaranámi í arkitektúr og aðstoðarkennari í ritlistaráfanga fyrir nemendur í grunnnámi í háskóla í Los Angeles. „Ég fer yfir mjög margar ritgerðir og ég er með svona umsagnarblöð sem ég festi við þær. Þetta var þannig að ég var búin að gefa einum nemandanum vitlausa einkunn og bjó því til nýtt umsagnarblað handa honum. En voffinn minn, hún Zelda, var búin að tæta í sig gamla umsagnarblaðið þegar ég kom fram af klósettinu. Það varð því engum meint af. Þetta var ekki heimaverkefni neins. Hún tók akkúrat blaðið sem mátti fara í ruslið.“ Þorgerður segist ekki hafa átt von á svona miklum viðbrögðum við Facebook-færslu sinni. „Þetta er auðvitað svakalega fjölmennur hópur þarna, en ég átti ekki von á þessu. Það voru komin 500 „like“ örfáum klukkustundum eftir að ég var búin að segja frá þessu.“ Hún segist hafa sagt nemendunum sínum frá þessu og að þeim hafi þótt þetta voðalega fyndið.
Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira