Fleiri fréttir

105 daga ferðalag fest á mynd

Ljósmyndarinn Óskar Páll Elfarsson opnar sína fyrstu einkasýningu á Íslandi. Sýningin fjallar um heimsreisu sem hann lagði í með unnustu sinni, Hrund Þórsdóttur fjölmiðlakonu.

Spennandi samstarf Vesturports og 365

Vesturport og 365 framleiða saman kvikmyndina Blóðberg. Myndin verður frumsýnd í sjónvarpi á svipuðum tíma og í bíói, líklega í fyrsta sinn á Íslandi.

Stíla inn á nýja tónlist

Tónlistarhátíð unga fólksins stendur sem hæst. Þrennir tónleikar eru í Salnum næstu kvöld, þar verður fluttur fjöldi nýlegra, íslenskra verka.

Þorsteinn J snýr aftur

Þorsteinn Jens, betur þekktur sem Þorsteinn J í Viltu vinna milljón?, snýr aftur á skjáinn í haust af miklum krafti.

Vilja kaupa annarra manna drasl

Vöruhönnunarnemarnir Hrefna Sigurðardóttir, Auður Ákadóttir og Birta Rós Brynjólfsdóttir tóku málin í sínar hendur og settu á stofn verkefnið Haugfé.

Myndi ekki afþakka boð út í geim

Ungur Íslendingur útskrifaðist nýlega með doktorsgráðu í stjörnufræði. Doktorsverkefnið vann hann með geimförum hjá NASA. Hann segir þetta forréttindi.

Fataskápurinn: Alexander Wang í uppáhaldi

Inga Gotta, eins og hún er oftast kölluð, á verslunina Gottu á Laugavegi 7. Lífið fékk að kíkja í fataskápinn hjá Ingu, þar sem Alexander Wang er í miklu uppáhaldi.

Gleymdu sér í gleðinni og gervunum

Hin árlega draggkeppni Hinsegin daga var haldin í vikunni þar sem skrautlega klæddar konur og karlar kepptust við að vera sem mest sannfærandi í gervi hins kynsins.

Hundrað ára Þjóðkirkja

Hafnarfjarðarkirkja var kölluð Þjóðkirkjan þegar fríkirkja hafði verið stofnuð. Hún gengur enn undir því heiti í munni margra. Hiti var í aðdraganda kosninga.

Gaman að nýta gamla hluti á nýjan máta

Á Amtsbókasafninu á Akureyri sýna fimm konur hvernig notaðir hlutir, föt og umbúðir geta breyst í list og nytjahluti. Eygló Antonsdóttir er ein kvennanna.

Eins og að kaupa dóp

Skáldsaga Guðrúnar frá Lundi, Afdalabarn, hefur verið endurútgefin. Mynd af skáldkonunni eftir Hallgrím Helgason prýðir forsíðuna auk þess sem hann skrifar eftirmála.

Ólafur Darri í nornarlíki

Hann leikur á móti stórleikaranum Vin Diesel í nýrri kvikmynd sem ber nafnið The Last Witch Hunter.

Avatar 2 er á leiðinni

Auk þess að hafa leikið í nýju ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy er ýmislegt á dagskránni hjá Zoe Saldana.

Allt fauk um allt í Eyjum

Ernir Skorri Pétursson og félagar hans hjá Rentatent höfðu í nógu að snúast í rokinu sem skall á aðfaranótt mánudags á Þjóðhátíð í Eyjum. Fjöldi tjalda eyðilagðist og mikið gekk á.

Sönglandi sjálfsfróun

Stúlkurnar í hljómsveitinni Adam stunduðu sjálfrsfróun á meðan þær tóku upp nýtt tónlistamyndband.

Ný Noru Ephron-mynd í bígerð

Ný kvikmynd eftir einn farsælasta handritshöfund seinni tíma er í bígerð, tveimur árum eftir andlát hennar.

Vekur athygli í Þýskalandi

Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur stofnaði hönnunarfyrirtækið Dimmblá á síðasta ári sem fengið hefur afar góð viðbrögð, nú síðast frá Þýskalandi. Tímaritið Süddeutsche Zeitung fjallar um hönnun hennar á ferðasíðum.

Selena Gomez og Adidas

Ljóst er að unga tónlistarkonan er á uppleið á fleiri sviðum en bara tónlistinni.

Stoppuðu vegna slagsmála

Hljómsveitin Retro Stefson gerði hlé á tónleikum sínum á Þjóðhátíð um helgina þegar slagsmál brutust út í áheyrendaskaranum og biðu uns ofbeldismennirnir róuðust.

Umdeildir Jersey-strákar

Hinn áttræði Clint Eastwood settist í leikstjórastólinn á ný en nýjasta mynd hans, Jersey Boys, er frumsýnd á morgun. Myndin er byggð á samnefndum söngleik.

Sjá næstu 50 fréttir