Fleiri fréttir

Flateyringar komnir í kvikmyndaútgerð

"Flateyringar eru höfðingjar heim að sækja,“ segir Sindri Páll Kjartansson, framleiðandi myndarinnar París norðursins sem tekin var upp að mestu á Flateyri á síðasta ári.

Slær "að því er virðist“ í gegn

Fimm ára bandarískur strákur hefur slegið í gegn eftir að viðtal sem tekið var við hann í skemmtigarði í Wayne-sýslu var birt á YouTube.

Elskendur eða vinir?

Viðhorf þitt gagnvart maka þínum og ástarsambandinu ykkar getur skipt sköpum fyrir hamingju ykkar og velgengni.

Hélt fyrst dansleik 14 ára

Jón Ólafsson, vatnsútflytjandi með meiru, er sextugur í dag. Hann fagnar því í Hörpunni í kvöld þar sem Brunaliðið kemur fram í fyrsta sinn í 25 ár og fleira er til skemmtunar.

Tuttugu viðburðir á Act alone á Suðureyri

Einleikjahátíðin Act alone hefst í dag. Boðið verður upp á tuttugu ólíka viðburði og er aðgangur ókeypis að þeim öllum, eins og hefð er fyrir. Leiklist, danslist, tónlist, myndlist og ritlist eiga sína fulltrúa á hátíðinni.

Eignuðust stúlku

Jóel Sæmundsson leikari og Arna Pétursdóttir eigandi verslunarinnar Örnu í Grímsbæ eignuðustu hárprúða stúlku í gærmorgun klukkan 07:28.

Sjómannshúfa 66 Norður sló óvart í gegn

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fór fram um helgina og tókst vel til. Gestir hátíðarinnar voru vel dúðaðir og voru húfur frá 66°Norður óvenju vinsælar.

Kvikmynd um David Brent í pípunum

Breska ríkissjónvarpið mun ráðast í gerð kvikmyndar um David Brent á næsta ári, persónu breska grínistans Ricky Gervais sem gerði garðinn frægan í þáttunum The Office á árunum 2001 til 2003.

Flogið inn í flugeldasýningu

Hlynur Sveinsson og Tómas Einarsson voru á vaktinni með fjarstýrða þyrlu eða "dróna“ á meðan gestir á Neistaflugi og Þjóðhátíð virtu flugeldasýningar fyrir sér.

Var ellefu tíma í Herjólfi

Saga af pilti úr Garðabænum sem svaf ansi lengi í Herjólfi var rifðjuð upp eftir að Facebook-hrekkur sló í gegn. Lag sem samið var í tilefni þessarar löngu ferðar fylgir fréttinni.

Allt vitlaust á tónleikum Quarashi | Myndband

Óhætt er að segja að stemmningin á dansblettinum við stóra sviðið í Herjólfsdal hafi náð hámarki á laugardagskvöldið þegar rappsveitin Quarashi steig á stokk.

Ákvörðun að vera hamingjusamur

Kristín Ketilsdóttir hefur verið búsett í Kína í átta ár en þar er hún í góðu starfi hjá hjólreiðafyrirtækinu Specialized.

Atvinnumaður dugði ekki Gemlingunum

Róbert Örn Óskarsson markmaður FH í Pepsi-deildinni, var í marki hjá liði sínu, Gemlingunum, á Mýrarboltanum vestur á Ísafirði um helgina.

Ótímabært sáðlát algengt vandamál

Ég bara fæ það mjög fljótlega eftir að hann er kominn inn þannig að ég nýt ekki samfaranna. Eins líka ef ég fróa mér fæ ég það mjög fljótt. Er eitthvað sem ég get gert við þessu?

Sálufélagar

Ætli það sé raunveruleg til einhver ein manneskja í öllum heiminum ætluð þér og ef þú finnir sálufélagann þá verði sambandið fullkomið og ástin óendanleg?

Sjá næstu 50 fréttir