Fleiri fréttir

Verslunarmannahelginni ætti að eyða í bænum

Dagskráin í miðbænum er ekki af verri endanum fyrir þá sem hafa ekki tök eða áhuga á að fara út fyrir höfuðborgina yfir helgina. Innipúkinn er haldinn í þrettánda skiptið í ár og er á honum hátíðarbragur.

Ást við fyrstu sýn

Ingi Thor Busk og Morten Thor Busk gengu í hjónaband í Stokkhólmi 19. júlí í blíðskaparveðri. Þeir kynntust fyrir algjöra tilviljun í Sitges á Spáni fyrir einu ári. Eftir þrettán mínútna kynni var bónorðið borið upp.

Sin City 2 þykir of kynþokkafull

New York Post segir frá því að sjónvarpsstöðin ABC hafi einnig neitað að sýna stiklu úr kvikmyndinna af sömu ástæðu, innihaldið þykir of gróft.

Byrjuðum á að bretta upp ermarnar

Ingunn Benediktsdóttir glerlistakona og Högni Óskarsson geðlæknir hlutu nýlega viðurkenningu Seltjarnarnesbæjar fyrir endurbætur á Kjarvalshúsi og umhverfi að Sæbraut 1.

Höfuðbuff eru ógeð

Berglind Pétursdóttir er textasmiður á auglýsingastofu, danshöfundur og heldur úti vefsíðunni sívinsælu, berglindfestival.net.

Læknisfræðin er fjölskyldusportið

Systkinin Unnar Óli og Berta Guðrún komust inn í læknisfræði á dögunum en bróðir þeirra er á fjórða ári í sama námi og faðir þeirra starfar sem geðlæknir.

Íslenskur söngleikur settur upp í New York

"Öll umgjörðin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem við könnumst öll við. Fjallar um þetta mannlega. Fjallar um hvað við viljum í lífinu.“

Tortímandinn hafði mikil áhrif

Ungur leikstjóri stýrir mörgum af frægustu leikurum landsins í sinni fyrstu kvikmynd sem frumsýnd verður í október.

Við erum öll að dragnast með eitthvað í gegnum lífið

Arndís Hrönn Egilsdóttir átti endurkomu á stóra sviðið í fyrra þegar hún lék í Bláskjá í Borgarleikhúsinu. Verkefnin hrannast nú upp og segir Arndís ekki sjálfgefið að leikkona á hennar aldri sé á kafi í verkefnum. Lífið breyttist fyrir fjórum árum þegar Arndís eignaðist sitt fyrsta barn. Hún er þakklát fyrir dóttur sína enda þekkir hún einnig missinn.

Sjá næstu 50 fréttir