Silkimjúkt hár með lárperumaska Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 2. ágúst 2014 11:00 Vísir/Getty Til þess að forðast óæskileg eiturefni í snyrtivörum er alltaf best að búa þær til sjálfur. Þá þarf engar áhyggjur að hafa af innihaldi þeirra og kostaðurinn er töluvert minni. Hér kemur uppskrift af maska sem er góður fyrir hár og hársvörð, hárið verður silkimjúkt og heilbrigt eftir þennan.Það sem þarf í maskann:1 lárpera 2 msk bráðin kókosolía 5 dropar geranium ilmkjarnaolía (olían er sögð vera slakandi og góð fyrir húðina)Leiðbeiningar:1. Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél. 2. Burstið maskann í allt hárið með hárbursta eða litunarbursta og nuddið svo vel í hárið með höndunum 3. Hafðið maskann í hárinu í 30 mínútur og þvoið svo vel úr með sjampói. Heilsa Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið
Til þess að forðast óæskileg eiturefni í snyrtivörum er alltaf best að búa þær til sjálfur. Þá þarf engar áhyggjur að hafa af innihaldi þeirra og kostaðurinn er töluvert minni. Hér kemur uppskrift af maska sem er góður fyrir hár og hársvörð, hárið verður silkimjúkt og heilbrigt eftir þennan.Það sem þarf í maskann:1 lárpera 2 msk bráðin kókosolía 5 dropar geranium ilmkjarnaolía (olían er sögð vera slakandi og góð fyrir húðina)Leiðbeiningar:1. Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél. 2. Burstið maskann í allt hárið með hárbursta eða litunarbursta og nuddið svo vel í hárið með höndunum 3. Hafðið maskann í hárinu í 30 mínútur og þvoið svo vel úr með sjampói.
Heilsa Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið