Fleiri fréttir

Beckham ber að ofan í ísbaði

Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni.

Hámarksstuð í karókígleðinni

Margréti Erlu Maack og Ragnheiði Maísól þekkja eflaust margir sem karókídúóið Hits&Tits en á Menningarnótt halda þær karókí að erlendri fyrirmynd.

Ástin útskýrð

Ef þú hefur einhver tíma velt fyrir þér ástinni og hvað gerist þegar við elskum þá finnur þú svarið hér.

Þjóðlist bæði sunnan heiða og norðan

Bára Grímsdóttir og Chris Foster frumflytja lag Báru við ljóð Jóns Steingrímssonar eldklerks á þjóðlistahátíð á Akureyri í vikunni. En fyrst koma þau fram á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld.

Fer með áhorfendur í huglægt ferðalag

Á sýningunni Walking around Iceland X58 sem spænski listamaðurinn Cayetano Navarro opnar í Gerðubergi á fimmtudag skoðar hann hvaða augum gestir og heimamenn líta íslenska náttúru. Hann gefur hugmyndafluginu lausan tauminn.

Aðdáendur heiðruðu kónginn

Aðdáendaklúbbur Elvis Presley á Íslandi kom saman á Gullöldinni í Grafarvogi um helgina þar sem sannkölluð Elvis-stemning réð ríkjum.

Flúraði Jón Jónsson á handlegginn

Sigrún Þorvaldsdóttir Norðfjörð er mikill aðdáandi tónlistarmannsins Jóns Jónssonar sem var meira en reiðubúinn að gefa henni eiginhandaráritun til flúrunar.

Kallaður Kúrubangsinn

Hermann Þór Sæbjörnsson hefur stofnað hóp á Facebook þar sem fólk getur fundið sér kúrufélaga. Fjöldi fólks hefur óskað eftir aðgangi í hópinn.

Cara Delevingne í kaldri sturtu

Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig.

Langar á svið

Alexander Skarsgård langar að leika á Broadway.

Sætavísir Cox

Ed Sheeran leikur mikilvægu hlutverki hjá Courtney Cox.

Íslenskt módel heitur plötusnúður

Edda Pétursdóttir hefur nóg að gera sem fyrirsæta í New York en vefsíðan style.com hyllir hana nú að auki fyrir hæfileika hennar til að trylla dansandi lýðinn.

Aftur í áfengismeðferð

Fréttaþulurinn Elizabeth Vargas fór síðast í meðferð í nóvember á síðasta ári.

Sjá næstu 50 fréttir