Fleiri fréttir

Tengdu nafnið við trendy Reykjavík

Arnar Leó Ágústsson, Sturla Sær Fjeldsted og Konráð Logi Bjartmarsson stefna langt í fatahönnun en þeir selja boli á Facebook-síðu sinni Reykjavík x Roses.

Þetta var draumaverkefni

Freydís Kristjánsdóttir teiknari beitti pennastöng og bleki upp á gamla mátann við myndirnar sem prýða nýja útgáfu Heims af Íslenskum þjóðsögum. Myndin Móðir mín í kví kví var henni einna erfiðust.

Uppgötva nýja tónlist

Hafþór og Viktor starfrækja vefsíðuna Songs.is, sem sérhæfir sig í að kynna fólki nýja tónlist. Þeir setja aldrei inn lög ef þau eru eldri en mánaðargömul.

Úrslitin í Morfís ráðast

Menntaskólinn við Sund og Flensborgarskólinn í Hafnarfirði keppa í mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna í kvöld. Mikil stemning er fyrir keppninni.

Badmintonstjarna í innivinnu

Ein fremsta badmintonkona landsins, Ragna Ingólfsdóttir, hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra kynningarmála hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands.

Vinna saman

Rachel Weisz og Daniel Craig njóta þess að vinna saman.

Mikil tímamót í sögu Gauksins

Einn vinsælasti tónleika- og skemmtistaður landsins, Gaukurinn, stendur fyrir mikilli tónlistarhátíð þessa dagana til að fjármagna miklar breytingar sem væntanlegar eru á staðnum.

Alltaf unun að hlýða á upprunaleg hljóðfæri

Jóhannesarpassía Bachs verður flutt í Grafarvogskirkju 12. apríl klukkan 17 af Kammerkór Grafarvogskirkju, félögum úr Bach-sveitinni í Skálholti og einsöngvurum. Benedikt Kristjánsson tenór er langt að kominn til að taka þátt.

Leikur eigin tónsmíðar

Djasspíanistinn Sunna Gunnlaugs fær Bergþór Pálsson söngvara til liðs við sig á hádegistónleikum í Háteigskirkju á morgun.

Raftónlistar-ævintýri

Möller um landið er eitt verkefnanna sem hlutu styrk frá tónlistarsjóði Kraums í gær.

Sterk viðbrögð við íslenska landslaginu

Tolli opnar gallerí á Laugavegi 19 í dag klukkan 17. Hann segir ánægju listmálarans felast í að geta sýnt verkin sín og eiga stefnumót við fólk yfir þeim.

Tónlistin skekur í manni hjartatuðruna

Kristján Jóhannsson fer með hlutverk Brynjólfs biskups í óperunni Skáldið og biskupsdóttirin sem frumsýnd er í Hallgrímskirkju í Saurbæ annað kvöld.

Söngelskir félagar í heimsreisu

Ástmundur Kolbeinsson, Jónas Atli Gunnarsson og Sæmundur Hrafn Linduson ferðast um heiminn og semja lög í hverju landi um upplifun sína til að skapa minningar. Lögin eru orðin fjögur.

Með ítölsku ívafi

Kristín R. Sigurðardóttir sópran og Julian Hewlett píanóleikari flytja blandaða tónlist með ítölsku ívafi í Háteigskirkju í kvöld klukkan 20.

Líður eins og í framhjáhaldi

Guðrún Eva Mínervudóttir semur texta við tónverk Skúla Sverrissonar sem frumflutt verður af Ólöfu Arnalds á Tectonics-hátíð Sinfóníu Íslands í Hörpu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir