Fleiri fréttir

Frægir vinir Lopez

Söngkonan og American Idol dómarinn á fjölda heimsþekktra vina.

Ísland framleiðir sterkustu menn heims

Vice fór á dögunum af stað með nýja heimildarþáttaröð en í nýjasta þættinum skyggnist Clive Martin, þáttastjórnandi, inn í líf íslenskra kraftajötna.

Britney fylgdist með drengjunum

Söngkonan Britney Spears og unnusti hennar David Lucado fylgdust með sonum hennar Sean og Jayden spila fótbolta í Kaliforníu um helgina.

Er eiginlega kjaftstopp

Halldór Lárusson trommari og tónlistarkennari hefur verið útnefndur bæjarlistamaður Grindavíkur, fyrstur manna, af frístunda- og menningarnefnd sveitarfélagins.

Íslenskt tímarit um hönnun og listir

Fyrsta tölublað Neptún Magazine um hönnun, arkitektúr og listir kom út í janúar síðastliðnum. Fjórar konur standa á bak við blaðið.

Brosmildir leikhúsgestir

Leikritið Furðulegt háttalag hunds um nótt var frumsýnt á laugardagskvöldið í Borgarleikhúsinu

Átt við einhverfu á leiksviðinu

Sjónræn og vel gerð sýning, vel leikin en sagan stendur ekki vel undir svo langri sýningu – sem hlýtur að skrifast á leikgerðina.

Með ólík verk á Ufsiloni

Sex ungir listamenn sýna teikningar, gagnvirkan skúlptúr, innsetningu í glugga, ljósmyndir og vídeóverk í SÍM-salnum í Hafnarstræti 16.

Óljós skil milli vinnu og frítíma

Liv situr í stjórnum þriggja stórfyrirtækja og sinnir heimilishaldi og uppeldi með manni sínum. Hvernig fer hún eiginlega að þessu?

Ellen – ekki söngkonan

Hafnfirska húsmóðirin Ellen Kristjánsdóttir er ekki söngkonan margfræga. Það þurfti hún að ítreka í símaskránni.

Allt gerist á einu torgi

Atriði úr þremur óperum mynda sýninguna Óperutorgið sem verður í Salnum á morgun klukkan 15 og 18 í flutningi nemenda Söngskólans í Reykjavík.

Sjá næstu 50 fréttir