Skíða- og brettastjörnur sýndu listir sínar Gunnar Leó Pálsson skrifar 10. mars 2014 18:00 PK Hunder sem er í norska landsliðinu í free ski sýndi flott tilþrif. Mynd/Sigurður Svansson „Þetta gekk órtúlega vel. Það var leiðinlegt veður á fimmtudag og föstudag en svo fengum við frábært veður á laugardag,“ segir Sigurður Svansson viðburðarstjóri en Iceland Winter Games fór fram í Hlíðarfjalli um liðna helgi. Um 80 keppendur tóku þátt í vetrarleikunum og þar af voru fjölmargir erlendir keppendur mættir til leiks. „Það var fullt af fólki sem mætti á svæðið og má eiginlega segja að þetta hafi gengið vonum framar.“ Þetta er í fyrsta sinn sem vetrarleikarnir fara fram. „Nú hefur verið staðfest að mótið verð platinum-mót á næsta ári, þannig að þetta stækkar talsvert á næsta ári," bætir Sigurður við.Fjöldi fólks í fjallinuNorðmaðurinn Marcus Klevland sigraði í snjóbrettakeppni yngri en 16 ára. Annar Norðmaður, Siver Voll, sigraði í fullorðinsflokki í skíðafimi með frjálsri aðferð og landi hans Trym Andreassen í flokki yngri en 16 ára. Úrslit freeski 16 ára og eldri:1. Siver Voll frá Geilo Noregi. Hann var sigurvegari á Norwegian open slopestyle 3 ár í röð. Hann var í 2. sæti á Norwegian open í samanlögðum árangri og og keppti til úrslita 2013 Noregsmeistari 2013 og 20122. Jens Johnson frá Noregi er í norska landsliðinu í free ski og keppir á heimsmeistaramótinu í greininni á næsta ári.3. PK Hunder frá Noregi er í norska landsliðinu í free ski . Hann var í 14.sæti á Vetrarólympíuleikunum. Hann er búinn að taka þátt í X games í 5 skipti, lenti í 3.sæti í Frostgun í Frakklandi í febrúar sl. og er í 12 sæti á heimslista AFP.Fallegt umhverfiYngri flokkur1. Trym Sunde Andreassen frá Noregi býr í kongsberg 14 ára og er Noregsmeistari í sínum aldursflokki. Sigurvegari á Norwegian open 2013.2. Erland Bassøe-Eriksen 15 ára frá Noregi efnilegur skíðari sem sló í gegn á Iceland Winter Games 2014.3. Julian Lund Olsen 14 ára frá Noregi. Fyrsta skipti hans á verðlaunapalli. Úrslit Snjóbretti 16 ára og eldri1. Einar Stefánsson frá Akureyri er 20 ára og hefur verið við nám í snjóbrettaskóla í Salem í Svíþjóð, er styrktur af 66°Norður og ferðast um heiminn og keppir og tekur upp myndbönd.2. Jonas Strømsted 17 ára frá Grænlandi.3. Sigfinnur Böðvarsson 16 ára frá Kóparvogi. Yngri flokkur1. Norðmaðurinn Marcus Klevland sigraði í snjóbrettakeppni yngri en 16 ára. Marcus Kleveland er bjartasta vonin í brettaheiminum í dag þó ungur sé að árum. Hann er sá yngsti í heiminum til að gera triple cork og sigraði Burton Europian open í fyrra.2. Benni Friðbjörnsson Akureyringur er aðeins níu ára og þykir einn efnilegasti brettaiðkandi íslands og hefur keppt hefur víða erlendis.3. Baldur Vilhelmsson 12 ára frá Akureyri Iceland Winter Games - Teaser Clip - Same Day Edit from Red Bull Iceland on Vimeo. Tengdar fréttir Akureyri breytist í skíða- og brettaþorp Nokkrir af þekktustu skíða- og brettaköppum heims eru væntanlegir hingað til lands á Iceland Winter Games-vetraraleikanna sem fram fara á Akureyri í mars. 6. febrúar 2014 10:30 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
„Þetta gekk órtúlega vel. Það var leiðinlegt veður á fimmtudag og föstudag en svo fengum við frábært veður á laugardag,“ segir Sigurður Svansson viðburðarstjóri en Iceland Winter Games fór fram í Hlíðarfjalli um liðna helgi. Um 80 keppendur tóku þátt í vetrarleikunum og þar af voru fjölmargir erlendir keppendur mættir til leiks. „Það var fullt af fólki sem mætti á svæðið og má eiginlega segja að þetta hafi gengið vonum framar.“ Þetta er í fyrsta sinn sem vetrarleikarnir fara fram. „Nú hefur verið staðfest að mótið verð platinum-mót á næsta ári, þannig að þetta stækkar talsvert á næsta ári," bætir Sigurður við.Fjöldi fólks í fjallinuNorðmaðurinn Marcus Klevland sigraði í snjóbrettakeppni yngri en 16 ára. Annar Norðmaður, Siver Voll, sigraði í fullorðinsflokki í skíðafimi með frjálsri aðferð og landi hans Trym Andreassen í flokki yngri en 16 ára. Úrslit freeski 16 ára og eldri:1. Siver Voll frá Geilo Noregi. Hann var sigurvegari á Norwegian open slopestyle 3 ár í röð. Hann var í 2. sæti á Norwegian open í samanlögðum árangri og og keppti til úrslita 2013 Noregsmeistari 2013 og 20122. Jens Johnson frá Noregi er í norska landsliðinu í free ski og keppir á heimsmeistaramótinu í greininni á næsta ári.3. PK Hunder frá Noregi er í norska landsliðinu í free ski . Hann var í 14.sæti á Vetrarólympíuleikunum. Hann er búinn að taka þátt í X games í 5 skipti, lenti í 3.sæti í Frostgun í Frakklandi í febrúar sl. og er í 12 sæti á heimslista AFP.Fallegt umhverfiYngri flokkur1. Trym Sunde Andreassen frá Noregi býr í kongsberg 14 ára og er Noregsmeistari í sínum aldursflokki. Sigurvegari á Norwegian open 2013.2. Erland Bassøe-Eriksen 15 ára frá Noregi efnilegur skíðari sem sló í gegn á Iceland Winter Games 2014.3. Julian Lund Olsen 14 ára frá Noregi. Fyrsta skipti hans á verðlaunapalli. Úrslit Snjóbretti 16 ára og eldri1. Einar Stefánsson frá Akureyri er 20 ára og hefur verið við nám í snjóbrettaskóla í Salem í Svíþjóð, er styrktur af 66°Norður og ferðast um heiminn og keppir og tekur upp myndbönd.2. Jonas Strømsted 17 ára frá Grænlandi.3. Sigfinnur Böðvarsson 16 ára frá Kóparvogi. Yngri flokkur1. Norðmaðurinn Marcus Klevland sigraði í snjóbrettakeppni yngri en 16 ára. Marcus Kleveland er bjartasta vonin í brettaheiminum í dag þó ungur sé að árum. Hann er sá yngsti í heiminum til að gera triple cork og sigraði Burton Europian open í fyrra.2. Benni Friðbjörnsson Akureyringur er aðeins níu ára og þykir einn efnilegasti brettaiðkandi íslands og hefur keppt hefur víða erlendis.3. Baldur Vilhelmsson 12 ára frá Akureyri Iceland Winter Games - Teaser Clip - Same Day Edit from Red Bull Iceland on Vimeo.
Tengdar fréttir Akureyri breytist í skíða- og brettaþorp Nokkrir af þekktustu skíða- og brettaköppum heims eru væntanlegir hingað til lands á Iceland Winter Games-vetraraleikanna sem fram fara á Akureyri í mars. 6. febrúar 2014 10:30 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Akureyri breytist í skíða- og brettaþorp Nokkrir af þekktustu skíða- og brettaköppum heims eru væntanlegir hingað til lands á Iceland Winter Games-vetraraleikanna sem fram fara á Akureyri í mars. 6. febrúar 2014 10:30