Lífið

Gleði einkenndi samkomuna

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/sigurjón Ragnar
Troðfullt var út úr dyrum í Guðrúnartúni hjá markaðshúsinu Janúar í teiti sem haldið var fyrir viðskiptavini, samstarfsaðila og velunnara stofunnar.  Gleði einkenndi samkomuna eins og myndirnar sýna svo greinilega.

Berglind Viðarsdóttir og Anna Svava Sverrisdóttir starfsmenn Janúar markaðshúss.
Steinunn Björk Þorsteinsdóttir, Jón Oddur Guðmundsson og Guðrún Skúladóttir, starfsmenn Janúar markaðshúss.
Sammi og Gunni hjá True North og Ómar Hauksson, grafískur hönnuður hjá Janúar.
Ása Ottesen, Guðmundur Halldórsson og Kristín María Dýrfjörð frá Te og Kaffi.
Díana Dögg Víglundsdóttir, vefstjóri N1, Guðný Danivalsdóttir, Íslandsbanka, og Raquel Isabel Diaz, verkefnastjóri hjá Janúar markaðshúsi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.