Lífið

Ísbíllinn veldur usla

Samúel Karl Ólason skrifar
Mynd/Skjáskot
Myndband sem farið hefur víða á netinu í dag sýnir hvernig ungir drengir sem eru að borða brauð, bregðast við því þegar þeir heyra í ísbíl. Um ansi krúttlegt myndband er að ræða og óhætt að segja að það hafi óvæntan endi.

Sjón er ef til vill sögu ríkari






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.