Erlend vefsíða vaktar Loga Ugla Egilsdóttir skrifar 10. mars 2014 09:02 Magnús Björn Ólafsson, Logi Hilmarsson og Birkir Björns Halldórsson skrifuðu saman handritið að Grillingi. Mynd/úr einkasafni „Ég lofaði að láta þá vita ef ég væri að gera eitthvað spennandi,“ segir Logi Hilmarsson, en blaðið Twitch birti stiklu úr sjónvarpsþáttum eftir hann sem heita Grillingur, jafnvel þótt tökur á þáttunum séu enn ekki hafnar. „Við fengum vilyrði hjá Stöð 2 fyrir Grillingi í fyrra. Verkefnið fjaraði hins vegar út vegna þess að við fengum ekki styrk hjá Kvikmyndasjóði. Við erum að bíða eftir fjármagni til þess að við getum farið í tökur, en við erum búin að gera eins konar prufuþátt, og líka stiklu,“ segir Logi. Vefsíðan Twitch hefur sýnt verkum Loga áhuga um nokkurt skeið. „Ég gerði stuttmyndina Þyngdarafl, eða Gravity, fyrir nokkrum árum. Hún var sýnd á Tribeca Film Festival. Aðstandendur Twitch fóru fögrum orðum um stuttmyndina.“ Logi lærði kvikmyndagerð í Frakklandi. „Ég er uppalinn í Frakklandi,“ segir hann. Síðan flutti ég hingað og tók eina önn í Kvikmyndaskólanum. Ég hætti vegna þess að ég byrjaði strax að vinna í kvikmyndabransanum. Síðan er ég að skrifa mynd í fullri lengd, og svo vonast ég til að geta farið í tökur á Grillingi von bráðar. Handritið er alveg tilbúið. Ég skrifaði það með Birki Björns Halldórssyni, sem er þekktari sem rappari, og Magnúsi Birni Ólafssyni heimspekingi. Grillingur gerist um sumartíma á Seyðisfirði. Saga bæjarins spilar stórt hlutverk í sögunni, þannig að þættirnir geta hvergi annars staðar gerst,“ segir Logi. Tengdar fréttir Uppáhaldslögin úr nótnabunkanum Vox Populi-kórinn heldur hátíðartónleika á sunnudaginn í Grafarvogskirkju í tilefni fimm ára afmælis. 7. mars 2014 19:00 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
„Ég lofaði að láta þá vita ef ég væri að gera eitthvað spennandi,“ segir Logi Hilmarsson, en blaðið Twitch birti stiklu úr sjónvarpsþáttum eftir hann sem heita Grillingur, jafnvel þótt tökur á þáttunum séu enn ekki hafnar. „Við fengum vilyrði hjá Stöð 2 fyrir Grillingi í fyrra. Verkefnið fjaraði hins vegar út vegna þess að við fengum ekki styrk hjá Kvikmyndasjóði. Við erum að bíða eftir fjármagni til þess að við getum farið í tökur, en við erum búin að gera eins konar prufuþátt, og líka stiklu,“ segir Logi. Vefsíðan Twitch hefur sýnt verkum Loga áhuga um nokkurt skeið. „Ég gerði stuttmyndina Þyngdarafl, eða Gravity, fyrir nokkrum árum. Hún var sýnd á Tribeca Film Festival. Aðstandendur Twitch fóru fögrum orðum um stuttmyndina.“ Logi lærði kvikmyndagerð í Frakklandi. „Ég er uppalinn í Frakklandi,“ segir hann. Síðan flutti ég hingað og tók eina önn í Kvikmyndaskólanum. Ég hætti vegna þess að ég byrjaði strax að vinna í kvikmyndabransanum. Síðan er ég að skrifa mynd í fullri lengd, og svo vonast ég til að geta farið í tökur á Grillingi von bráðar. Handritið er alveg tilbúið. Ég skrifaði það með Birki Björns Halldórssyni, sem er þekktari sem rappari, og Magnúsi Birni Ólafssyni heimspekingi. Grillingur gerist um sumartíma á Seyðisfirði. Saga bæjarins spilar stórt hlutverk í sögunni, þannig að þættirnir geta hvergi annars staðar gerst,“ segir Logi.
Tengdar fréttir Uppáhaldslögin úr nótnabunkanum Vox Populi-kórinn heldur hátíðartónleika á sunnudaginn í Grafarvogskirkju í tilefni fimm ára afmælis. 7. mars 2014 19:00 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Uppáhaldslögin úr nótnabunkanum Vox Populi-kórinn heldur hátíðartónleika á sunnudaginn í Grafarvogskirkju í tilefni fimm ára afmælis. 7. mars 2014 19:00