Fleiri fréttir

Biður Bjögga um að syngja Afgan

Bubbi Morthens vill að Björgvin Halldórsson syngi eitt sinna þekktustu laga. Þá hefur Bubbi áhuga á að syngja lög Bjögga, á borð við Skýið og Riddara götunnar.

Dæla gjöfum í dóttur Kim

Kim Kardashian er dugleg að pósta myndum af fatnaði sem dóttir hennar og Kanye West fær sent frá hinum ýmsu hönnuðum.

Lopez leikandi létt

Söngkonan Jennifer Lopez, 44 ára, var mynduð við tökur í gær á nýju tónlistamyndbandi við nýja lagið hennar "We Are One“.

Festist í lyftu

Ólympíufarinn Johnny Quinn er óheppinn í Sotsjí.

Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi?

Getur verið að þegar við hnerrum þá séum við með óþarfa látalæti? Þessi kona hér sem er að hluta til heyrnarlaus, fullyrðir að heyrnarlaust fólk hnerri ekki með hinu þekkta "ah-choo" hljóði sem við eigum að venjast.

Ásgeir toppar í Tókýó

Hann er í fyrsta sæti Tokio Hot 100 Chart listans með lagið sitt King and Cross, sem útvarpsstöðin J-Wave birti fyrir skömmu.

Rokkið réttir úr kútnum

Rokktónlist var söluhæsta tónlistarstefnan á Bretlandseyjum á síðasta ári en það hefur ekki gerst í fimm ár. Arctic Monkeys áttu aðra söluhæstu rokkplötu síðasta árs á Bretlandi. Það var hinsvegar gamli rámur, Rod Stewart, sem leiddi hóp rokkara og á meðal annarra sem gerðu það gott má nefna Jake Bugg og Bastille.

Blaðamennska á átakasvæðum

Fahad Shah frá Indlandi og Atli Thor Fanndal frá Hafnafirði sennilega, komu í Harmageddon til að ræða blaðamennsku enda mikilvægt starf ef maður er ekki fastur í að skrifa um Miley Cyrus og íslensk smástirni sem voru að hætta saman.

Á kafi í kynlífi

Frá Borgarleikhúsinu komu þær Alexía og Sólveig til að fræða hlustendur um Pörupilta, uppistandshóp leikkvenna í karlgervi.

Eivør syngur með Sinfóníu-hljómsveit Norðurlands

Eivør Pálsdóttir og hljómsveit hennar halda á laugardaginn tónleika í Hofi á Akureyri ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Eingöngu verður flutt eldri og nýrri tónlist eftir Eivøru sjálfa.

Gekk í allar gildrur höfundar

"Ég hef þýtt rúmlega þrjátíu bækur og ég held ég geti fullyrt að þessi er sú mest spennandi af þeim.“

Lebowski bar með sigurdrykkinn

Á Lebowski bar verður boðið upp á kokteila á hlægilegu verði alla helgina. „Við verðum meðal annars með kokteilinn Hoffman, Hoffman er sigurvegari.“

Vilja fleiri þýðingar

Þýðingum úr íslensku yfir á sænsku og finnsku hefur fækkað á sama tíma og þeim hefur fjölgað annars staðar eftir Bókamessuna í Frankfurt 2011.

Verðlaunuð fyrir íslenska landslagsmynd

Svala Ragnarsdóttir tók myndir af virkjunum í íslenskri náttúru og vann til verðlauna sem heita Top Thirty Under Thirty. Myndin var valin úr hópi átta hundruð innsendra mynda.

Tvíburar hjá Jordan

Barnalán hjá körfuboltagoðsögninni Michael Jordan og Yvette Prieto.

Sjá næstu 50 fréttir