Fleiri fréttir

Timberlake styður Cyrus

Þrátt fyrir að Miley Cyrus hafi að ákveðnu leyti stolið senunni af Justin Timberlake á VMA-hátíðinni fyrir skömmu

Málmhaus forsýnd

Kvikmyndin Málmhaus var forsýnd í kvöld en verður frumsýnd um allt land á morgun.

Zac Efron kaupir glæsivillu

Leikarinn Zac Efron hefur fest kaup á glæsivillu í Los Angeles fyrir fjórar milljónir dala, eða tæpar fimm hundruð milljónir króna.

Ætlar þú út í kvöld?

Ingó veðurguð spilar á Austur í kvöld en mikil stemmning hefur ríkt staðnum undanfarin fimmtudagskvöld.

Ísland meðal tökustaða í Transformers

Meðal verkefna sem framleiðslufyrirtækið Truenorth kom að á árinu voru kvikmyndirnar Transformers: Age of Extinction eftir Michael Bay og Jupiter Ascending í leikstjórn Wachowski-systkinanna.

Crosby, Egill, Nash & Kári

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason skellti sér í gær á tónleika með Crosby, Stills & Nash í Royal Albert Hall í London. Egill fór ásamt fjölskyldu sinni og segir að tónleikarnir hafi verið frábærir.

Pressan að vera kúl

Ég er orðin hundleið á "pressunni“ að fanga hvert andartak á mynd sem svo verður að deilast með umheiminum, skrifar Sigga Dögg.

Lauk tveggja ára herskyldu

Shani Boianjiu er ungur ísraelskur höfundur. Bók hennar hefur vakið athygli úti um allan heim en Shani segir ekkert hafa breyst í sínu lífi.

Hvatvís og sjarmerandi ökuþór

Kvikmyndin Rush segir frá breska ökuþórnum James Hunt. Myndin er í leikstjórn Rons Howard og er frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld.

Innsýn í heim dansarans

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir tvö glæný verk annað kvöld, Tíma eftir Helenu Jónsdóttur og Sentimental, Again eftir Jo Strömgren. Helena samdi Tíma sérstaklega fyrir dansflokkinn og leitaði fanga víða í sögu hans og fyrri sýningum.

At the Gates á Eistnaflugi

„Við erum ekki að fara að upplifa eitthvað prump,“ segir Stefán Magnússon, forsvarsmaður hátíðarinnar, en hún fagnar tíu ára afmæli sínu næsta sumar.

Kraftmikið sveitavolæði

Þorbjörg Helga Dýrfjörð er frábær í margslungnu aðalhlutverkinu og mikið mæðir á henni. Þá pressu stenst hún algjörlega.

Ferskt popp og reggí væntanlegt

Margar áhugaverðar plötur með nýju efni eru væntanlegar á næstu mánuðum frá helstu útgáfufyrirtækjum landsins.

Popp, hip hop og kántrí á Bangerz

Miley Cyrus hefur heldur betur verið á milli tannanna á fólki síðustu vikur. Fyrst vakti hún hneykslan margra með svæsinni sviðsframkomu sinni á MTV-verðlaunahátíðinni, því næst birtist hún nakin í myndbandi sínu við lagið Wrecking Ball og loks átti hún í grimmum skoðanaskiptum við Sinéad O"Connor.

Brá þegar hann sá stikluna

"Mér brá þegar ég sá stikluna. Áður en hún er skoðuð á Youtube er mynd af okkur tveimur, þetta var svo absúrd,“ segir leikarinn Gunnar Helgason.

Gísli Marteinn biður um aðstoð

Gísli Marteinn Baldursson biður vini sína á Facebook um að hjálpa sér við að velja nafn á nýja sjónvarpsþáttinn sinn sem verður á dagskrá Sjónvarspins í vetur.

Selur sæði í fjáröflun

Á kvikmyndasýningum rúmenskra menningardaga sem lýkur á laugardag í Bíó Paradís kennir ýmissa grasa. Meðal annars verður Child"s Pose sýnd í kvöld og Of Snails and Men annað kvöld.

Prjónaði friðarpeysur fyrir Yoko Ono og Jón Gnarr

"Þetta er mögulega toppurinn á prjónaferlinum. Ég hugsa að ég geti nú sest í helgan stein,“ segir Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir leikkona sem prjónaði forlátar lopapeysur með friðarmerkinu á fyrir Jón Gnarr borgarstjóra og tónlistarkonuna Yoko Ono. Jóhanna hefur prjónað fleiri peysur fyrir borgarstjórann.

Nýtt upplag og góðir dómar

Nýtt upplag er komið til landsins af nýjustu útgáfu amiinu, The Lighthouse Project. Platan er því aftur fáanleg bæði á geisladisk og á vínyl en hún var uppseld hér heima sem og hjá erlendum birgjum.

Segir snjallsíma drepa tilfinningar

Grínistinn Louis C.K. talaði um slæm áhrif snjallsíma á manneskjur í spjallþætti Conan O'Brian fyrir stuttu og þá sérstaklega á börn. "Við þurfum að geta verið við sjálf án þess að vera að gera eitthvað,“ segir hann.

Bleika herraslaufan vinsæl

Bleiki dagurinn er á morgun en sá litur er baráttulitur októbermánaðar. Þeir sem vilja taka þátt í deginum geta til dæmis skreytt sig með bleikri slaufu.

Sjá næstu 50 fréttir