Fleiri fréttir

Illugi tekinn á beinið

Lóa Pind Aldísardóttir fer af stað með nýjan þátt, Stóru málin, í opinni dagskrá á mánudags- kvöldið. Þar verður fjallað um mál er brenna á þjóðinni á beinskeyttan og upplýstan hátt.

Helga Möller syngur inn jólin í hátíðarsiglingu

"Þetta er svona ný útfærsla af jóladinner. Þetta er hátíðarsigling frá Reykjavíkurhöfn inn í Faxaflóa með Helgu Möller sem verður skemmtanastjóri og syngur jólalög," segir Ylfa Helgadóttir yfirkokkur, liðsmaður í kokkalandsliðinu og einn af eigendum veitingahússins Kopar sem býður upp á þessa skemmtilegu nýjung í jólahlaðborði á Íslandi sem ber yfirskriftina Jóla Dinner Cruise.

Tom Hanks með sykursýki

Stórleikarinn Tom Hanks greindir frá því í viðtali í þætti David Letterman að hann væri með tegund tvö af sykursýki.

Til heiðurs Tómasi

Til heiðurs Tómasi borgarskáldi Tónleikar tileinkaðir Tómasi Guðmundssyni skáldi eru í kvöld í Hannesarholti.

Framleiðir fyrir Cate Blanchett

Eva Maria Daniels verður annar af framleiðendum fyrstu kvikmyndarinnar sem leikkonan Cate Blanchett ætlar að leikstýra.

Landsliðið í fótbolta á gestalista

Tónlistarmaðurinn Einar Lövdahl ætlar að bjóða íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og landsliðsþjálfaranum Lars Lagerbäck á útgáfutónleika sína á föstudagskvöld eftir landsleik Íslands og Kýpur.

Fyrsta bók Brynju

Þetta er ný spennandi og viðburðarík barnabók um Nikký ellefu ára stúlku sem lendir í háskalegu ævintýri í Sviss þegar duldir hæfileikar hennar hrinda af stað ótrúlegri atburðarás.

Yoko fékk sér fisk á Borginni

Það lá vel á Yoko Ono þegar hún snæddi á Borg restaurant á sunnudagskvöldið ásamt fimm manna fylgdarliði.

Prince opnar Paisley Park

Prince opnar heimili sitt og stúdíó, Paisley Park, um helgina og heldur þar tónleika

Lea Michele syngur til látins unnusta síns

Næsta sería af þáttaröðinni Glee hefst næsta fimmtudag og Lea Michele kemur til með að syngja til Cory Monteith, sem lést úr of stórum skammti í júlí.

Ben Bridwell hefur sólóferil

Ben Bridwell, forsprakki bandarísku hljómsveitarinnar Band Of Horses, ætlar að gefa út sólóplötu undir nafninu Birdsmell.

Tobey Maguire í tökum á Fróðárheiði

Bandaríski leikarinn Tobey Maguire kom til landsins fyrir skömmu, en hann fer með hlutverk Bobby Fischer í kvikmynd sem verður að hluta til tekin upp á Íslandi.

Tríóið Drangar ætlar að sigra heiminn

Mugison, Jónas Sig og Ómar Guðjónsson hafa stofnað ofurhljómsveitina Dranga. Ár er síðan meðlimir sveitarinnar hófu að æfa sig saman í laumi

Major Lazer kemur fram á Sónar

Hljómsveitin Major Lazer, með tónlistarmanninn Diplo í broddi fylkingar, hefur staðfest komu sína á tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík 2014

Samdi lag um Selenu

Justin Bieber sendi frá sér lagið Heartbreaker í gær. Lagið fjallar um ástarsorg

Sannleikurinn: "Það er engin hálka í Reykjavík“

Hann segir snjóvélar orðnar algengar, mörg skíðasvæði hafa slíkar vélar til að búa til snjó í brekkurnar og snjórinn úti beri öll merki þess að hafa verið framleiddur í slíkum vélum.

Jeppi í Vesturporti

Gömul dönsk sveitaklassík, framreidd í frekar bragðlausri íslenskri kabarettfroðu, er ekki spennandi réttur. En Ingvar E. bjargar kvöldinu með stjörnuleik sem enginn leiklistarunnandi má missa af.

Sjá næstu 50 fréttir