Fleiri fréttir

Fassbender nálgast Slow West

Michael Fassbender er í viðræðum um að leika í vestranum Slow West. Leikstjóri verður John Maclean, fyrrum meðlimur skosku hljómsveitarinnar The Beta Band.

Sannleikurinn: Íslenskir læknar endast ekkert

Sannleikurinn rekur öfluga og óvæga fréttastofu þar sem engum er hlíft og ekkert mál er of stórt eða of lítið. Sannleikurinn er háður öllum stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum.

Stephen King er stressaður

Stephen King segist vera stressaður yfir viðbrögðunum við bókinni Doctor Sleep, framhaldi spennusögu hans The Shining, sem kemur út í næstu viku.

Lockerbie fékk ókeypis skó

Hljómsveitin Lockerbie er í aðalhlutverki í nýju auglýsingamyndbandi fyrir netið sem franska skófyrirtækið Someone tók upp hér á landi.

Nyxo starfar með Blaz Roca

Félagarnir Ingi Þór og Stefán Atli kalla sig Nyxo þegar þeir búa til danstónlist. Fyrir stuttu sendu þeir frá sér endurhljóðblandaða útgáfu af laginu vinsæla Rhythm of the Night frá tíunda áratugnum.

Líf með og án kolvetna

Félag fagfólks um offitu stendur fyrir ráðstefnunni Listin að velja í Salnum í Kópavogi í dag. Næringafræðingarnir Anna Sigríður Ólafsdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir fjalla þar um kúra og kolvetni en auk þess verða fjölmörg önnur erindi á dagskrá.

Fyrsti kossinn var með Justin

Söngkonan Britney Spears var í viðtali í morgunþættinum, Good Morning America, þegar hún var spurð út í fyrsta kossinn.

Hús og híbýli í bókaformi

Tímaritið Hús og híbýli var að koma út í bókaformi í fyrsta skipti. Bókin spannar 45 gullfalleg íslensk heimili frá árunum 2007-2013 og leiðir okkur í gegnum helstu strauma og stefnur hvers tíma fyrir sig.

Hús Sunnevu og Matthíasar á sölu

Matthías Páll Imsland, aðstoðarmaður Eyglóar Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra og Sunneva Torp eiginkona hans hafa sett húsið sitt á sölu.

Bætir fimmta húðflúrinu við

Fyrirsætan Cara Delevingne fékk sér nýtt húðflúr þegar hún var viðstödd tískuvikuna í New York fyrir stuttu.

Miðasala á Glastonbury-hátíðina

Þrátt fyrir að Glastonbury-hátíðin í Englandi hefjist ekki fyrr en þann 25. júní á næsta ári hefst miðasala á hátíðina þann 6. október

Íslenski John Fogerty

Hljómsveitin Gullfoss leikur vinsælustu lög Creedence Clearwater Revival annað kvöld

Danielle - ótrúlegt myndband

Myndbandið nær að sýna áhorfendum viðfang myndbandsins eldast og ganga í gegnum öll æviskeiðin, á tæplega fimm mínútum.

Evrópska kvikmyndahátíðin hefst í kvöld

Öllum landsmönnum er boðið á opnun EFFI í Bíó Paradís. Kvöldið hefst klukkan 19:30 og verður gestum boðið upp á fordrykk. Hálftíma síðar verða ókeypis sýningar í öllum sölum bíósins.

Íslensk tónlist fyrir þjóðina

Bókin Íslensk sönglög – með undirleik er skyldueign fyrir alla tónlistarunnendur, hvort sem þeir spila á hljóðfæri, syngja eða eru áhugamenn.

Minning Hallsteins heiðruð með sýningu

Sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar sem opnuð er í dag heiðrar minningu Hallsteins Sveinssonar smiðs (1903-1995) sem gaf Borgfirðingum listaverkasafn sitt.

Höfum lengi verið ljóðasöngsteymi

Gunnar Guðbjörnsson tenór og Jónas Ingimundarson píanóleikari flytja Svanasöng Schuberts í Þjóðmenningarhúsinu annað kvöld, föstudag, klukkan 20.

Brjóstagjöf og samlífi

Við konan mín eignuðumst barn fyrir stuttu og barnið er á brjósti. Brjóstagjöfin gengur bara þokkalega, smá hnökrar fyrst en gengur nú vel en ég verð að játa að mér þykir þetta svolítið spennandi (smá æsandi stundum) að sjá hana og brjóstin í þessu nýja hlutverki og ég er forvitinn um hvernig þetta er.

Kate Moss nakin á forsíðu Playboy

Fyrirsætan Kate Moss ætlar að sitja nakin fyrir í Playboy í fyrsta sinn. Tölublaðið kemur út í janúar á næsta ári, eða í sama mánuði og hún verður fertug.

Sjá næstu 50 fréttir