Fleiri fréttir Kings Of Leon með nýja plötu Hljómsveitin Kings Of Leon er að fara að senda frá sér nýja plötu á mánudaginn. 20.9.2013 10:57 Fassbender nálgast Slow West Michael Fassbender er í viðræðum um að leika í vestranum Slow West. Leikstjóri verður John Maclean, fyrrum meðlimur skosku hljómsveitarinnar The Beta Band. 20.9.2013 10:30 Berndsen og Geiri Sæm í eina sæng Tveir ólíkir tónlistarmenn leiða saman hesta sína 20.9.2013 10:00 Límmiðar til að skreyta veggi Systurnar Lilja Björk, Kristín og Sigrún Þuríður reka fyrirtækið Vegg sem framleiðir vegglímmiða. 20.9.2013 10:00 Sannleikurinn: Íslenskir læknar endast ekkert Sannleikurinn rekur öfluga og óvæga fréttastofu þar sem engum er hlíft og ekkert mál er of stórt eða of lítið. Sannleikurinn er háður öllum stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum. 20.9.2013 09:15 Hjaltalín spilar tónlist við þögla mynd Íslensk-bandaríska kvikmyndin Days of Gray verður frumsýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, þann 4. október næstkomandi. 20.9.2013 08:45 Stephen King er stressaður Stephen King segist vera stressaður yfir viðbrögðunum við bókinni Doctor Sleep, framhaldi spennusögu hans The Shining, sem kemur út í næstu viku. 20.9.2013 08:30 Lockerbie fékk ókeypis skó Hljómsveitin Lockerbie er í aðalhlutverki í nýju auglýsingamyndbandi fyrir netið sem franska skófyrirtækið Someone tók upp hér á landi. 20.9.2013 08:00 Nyxo starfar með Blaz Roca Félagarnir Ingi Þór og Stefán Atli kalla sig Nyxo þegar þeir búa til danstónlist. Fyrir stuttu sendu þeir frá sér endurhljóðblandaða útgáfu af laginu vinsæla Rhythm of the Night frá tíunda áratugnum. 20.9.2013 07:45 Líf með og án kolvetna Félag fagfólks um offitu stendur fyrir ráðstefnunni Listin að velja í Salnum í Kópavogi í dag. Næringafræðingarnir Anna Sigríður Ólafsdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir fjalla þar um kúra og kolvetni en auk þess verða fjölmörg önnur erindi á dagskrá. 20.9.2013 07:00 Voru ekki með tökuleyfi frá borgaryfirvöldum Róbert Ingi Douglas leikstjóri á opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar RIFF. Tökur fóru fram í felum vegna skrítinnar reglu borgaryfirvalda í Peking. 20.9.2013 07:00 Hannar ekki lengur fyrir villtar partýstelpur Breski fatahönnuðurinn Matthew Williamson, sem sýndi nýverið vor-og sumarlínu sína á tískuvikunni í London, segist vilja breyta um stefnu í hönnun sinni. 19.9.2013 23:00 Myndir af Breivik nokkrum mínútum eftir handtöku Pollrólegur inni á skrifstofu í aðalbyggingunni á Útey. 19.9.2013 17:00 Fyrsti kossinn var með Justin Söngkonan Britney Spears var í viðtali í morgunþættinum, Good Morning America, þegar hún var spurð út í fyrsta kossinn. 19.9.2013 16:44 Hús og híbýli í bókaformi Tímaritið Hús og híbýli var að koma út í bókaformi í fyrsta skipti. Bókin spannar 45 gullfalleg íslensk heimili frá árunum 2007-2013 og leiðir okkur í gegnum helstu strauma og stefnur hvers tíma fyrir sig. 19.9.2013 16:00 Hús Sunnevu og Matthíasar á sölu Matthías Páll Imsland, aðstoðarmaður Eyglóar Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra og Sunneva Torp eiginkona hans hafa sett húsið sitt á sölu. 19.9.2013 15:45 Guðný Helga eignaðist stúlku "Litla fallega prinsessan okkar. Ást við fyrstu sýn." 19.9.2013 13:20 Ekki missa af Völu Matt í kvöld "Dýrindis matur og svo auðvitað ferðalag um dásamlegar íslenskar sveitir," segir Vala. 19.9.2013 10:30 Féll í götuna og meiddist Leikkonan Nicole Kidman meiddist í London á meðan á tískuvikunni stóð. 19.9.2013 09:26 Góður svefn er mikilvægur Það er mikilvægt að viðhalda góðum svefnvenjum. 19.9.2013 09:00 Söng með fyrrum gítarleikara R.E.M. Kristina Mekkin Haraldsdóttir söng bakraddir á tónleikum Peters Buck og félaga í Tired Pony í London. 19.9.2013 00:01 Bætir fimmta húðflúrinu við Fyrirsætan Cara Delevingne fékk sér nýtt húðflúr þegar hún var viðstödd tískuvikuna í New York fyrir stuttu. 19.9.2013 00:01 Vallhumall er vinsæl lækningajurt Vallhumall er vinsæll meðal kvenna á breytingaskeiðinu þar sem hann virkar gegn svitaköstum. 19.9.2013 00:01 Miðasala á Glastonbury-hátíðina Þrátt fyrir að Glastonbury-hátíðin í Englandi hefjist ekki fyrr en þann 25. júní á næsta ári hefst miðasala á hátíðina þann 6. október 19.9.2013 23:00 Íslenski John Fogerty Hljómsveitin Gullfoss leikur vinsælustu lög Creedence Clearwater Revival annað kvöld 19.9.2013 21:00 Danielle - ótrúlegt myndband Myndbandið nær að sýna áhorfendum viðfang myndbandsins eldast og ganga í gegnum öll æviskeiðin, á tæplega fimm mínútum. 19.9.2013 20:00 Ekki bara dramatík hjá Kardashian Kardashian-frænkurnar orðnar bestu vinkonur. 19.9.2013 19:00 Vösk framvarðarsveit ungra Sjálfstæðismanna Bjart framundan hjá hægri mönnum á Íslandi. 19.9.2013 18:00 Miley Cyrus: Umdeild en með ótvíræða hæfileika - fjórar hljómsveitir flytja We Can't Stop Hér má sjá fjórar ólíkar hljómsveitir með eigin útgáfur af laginu sívinsæla, We Can't Stop. 19.9.2013 18:00 Fyrrum forstjóri Nintendo látinn Japanski milljarðamæringurinn Hiroshi Yamauchi lést í dag, 85 ára að aldri. 19.9.2013 16:03 Ylja frumsýnir nýtt myndband Hljómsveitin Ylja frumsýnir nýtt myndband á Vísi. 19.9.2013 16:00 Gísli Marteinn vill opin prófkjör Hugnast illa sú leið sem Vörður hefur stungið upp á. 19.9.2013 15:28 Evrópska kvikmyndahátíðin hefst í kvöld Öllum landsmönnum er boðið á opnun EFFI í Bíó Paradís. Kvöldið hefst klukkan 19:30 og verður gestum boðið upp á fordrykk. Hálftíma síðar verða ókeypis sýningar í öllum sölum bíósins. 19.9.2013 15:03 Íslensk tónlist fyrir þjóðina Bókin Íslensk sönglög – með undirleik er skyldueign fyrir alla tónlistarunnendur, hvort sem þeir spila á hljóðfæri, syngja eða eru áhugamenn. 19.9.2013 14:00 Rokk Quiz á Bar 11 í kvöld Útvarpsmenn með tónlistartengda spurningakeppni 19.9.2013 13:51 Bakvið tjöldin með forsíðustúlku Lífsins Margrét Edda Gnarr prýðir forsíðu Lífsins á morgun og er í einlægu viðtali. 19.9.2013 13:00 Trommuhátíð haldin í fimmta sinn Fjöldri þekktra trommuleikara koma fram á Trommaranum 2013, þeirra á meðal er goðsögnin Sigurður Karlsson 19.9.2013 13:00 Washington best klædda konan Leikkonan Kerry Washington hefur verið kosin best klædda kona í heimi 19.9.2013 12:00 Minning Hallsteins heiðruð með sýningu Sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar sem opnuð er í dag heiðrar minningu Hallsteins Sveinssonar smiðs (1903-1995) sem gaf Borgfirðingum listaverkasafn sitt. 19.9.2013 12:00 Solange Knowles með nýtt tónlistarmyndband Tónlistarmyndbandið heitir Lovers in the Parking Lot 19.9.2013 11:47 Höfum lengi verið ljóðasöngsteymi Gunnar Guðbjörnsson tenór og Jónas Ingimundarson píanóleikari flytja Svanasöng Schuberts í Þjóðmenningarhúsinu annað kvöld, föstudag, klukkan 20. 19.9.2013 11:00 Biðu spennt eftir Grand Theft Auto Forsala hófst á tölvuleiknum Grand Theft Auto 5 í Gamestöðinni í Kringlunni. 19.9.2013 11:00 Brjóstagjöf og samlífi Við konan mín eignuðumst barn fyrir stuttu og barnið er á brjósti. Brjóstagjöfin gengur bara þokkalega, smá hnökrar fyrst en gengur nú vel en ég verð að játa að mér þykir þetta svolítið spennandi (smá æsandi stundum) að sjá hana og brjóstin í þessu nýja hlutverki og ég er forvitinn um hvernig þetta er. 19.9.2013 11:00 Finnar og framtíðartryllir Tvær myndir eru frumsýndar annað kvöld. 19.9.2013 11:00 Kate Moss nakin á forsíðu Playboy Fyrirsætan Kate Moss ætlar að sitja nakin fyrir í Playboy í fyrsta sinn. Tölublaðið kemur út í janúar á næsta ári, eða í sama mánuði og hún verður fertug. 19.9.2013 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Kings Of Leon með nýja plötu Hljómsveitin Kings Of Leon er að fara að senda frá sér nýja plötu á mánudaginn. 20.9.2013 10:57
Fassbender nálgast Slow West Michael Fassbender er í viðræðum um að leika í vestranum Slow West. Leikstjóri verður John Maclean, fyrrum meðlimur skosku hljómsveitarinnar The Beta Band. 20.9.2013 10:30
Límmiðar til að skreyta veggi Systurnar Lilja Björk, Kristín og Sigrún Þuríður reka fyrirtækið Vegg sem framleiðir vegglímmiða. 20.9.2013 10:00
Sannleikurinn: Íslenskir læknar endast ekkert Sannleikurinn rekur öfluga og óvæga fréttastofu þar sem engum er hlíft og ekkert mál er of stórt eða of lítið. Sannleikurinn er háður öllum stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum. 20.9.2013 09:15
Hjaltalín spilar tónlist við þögla mynd Íslensk-bandaríska kvikmyndin Days of Gray verður frumsýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, þann 4. október næstkomandi. 20.9.2013 08:45
Stephen King er stressaður Stephen King segist vera stressaður yfir viðbrögðunum við bókinni Doctor Sleep, framhaldi spennusögu hans The Shining, sem kemur út í næstu viku. 20.9.2013 08:30
Lockerbie fékk ókeypis skó Hljómsveitin Lockerbie er í aðalhlutverki í nýju auglýsingamyndbandi fyrir netið sem franska skófyrirtækið Someone tók upp hér á landi. 20.9.2013 08:00
Nyxo starfar með Blaz Roca Félagarnir Ingi Þór og Stefán Atli kalla sig Nyxo þegar þeir búa til danstónlist. Fyrir stuttu sendu þeir frá sér endurhljóðblandaða útgáfu af laginu vinsæla Rhythm of the Night frá tíunda áratugnum. 20.9.2013 07:45
Líf með og án kolvetna Félag fagfólks um offitu stendur fyrir ráðstefnunni Listin að velja í Salnum í Kópavogi í dag. Næringafræðingarnir Anna Sigríður Ólafsdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir fjalla þar um kúra og kolvetni en auk þess verða fjölmörg önnur erindi á dagskrá. 20.9.2013 07:00
Voru ekki með tökuleyfi frá borgaryfirvöldum Róbert Ingi Douglas leikstjóri á opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar RIFF. Tökur fóru fram í felum vegna skrítinnar reglu borgaryfirvalda í Peking. 20.9.2013 07:00
Hannar ekki lengur fyrir villtar partýstelpur Breski fatahönnuðurinn Matthew Williamson, sem sýndi nýverið vor-og sumarlínu sína á tískuvikunni í London, segist vilja breyta um stefnu í hönnun sinni. 19.9.2013 23:00
Myndir af Breivik nokkrum mínútum eftir handtöku Pollrólegur inni á skrifstofu í aðalbyggingunni á Útey. 19.9.2013 17:00
Fyrsti kossinn var með Justin Söngkonan Britney Spears var í viðtali í morgunþættinum, Good Morning America, þegar hún var spurð út í fyrsta kossinn. 19.9.2013 16:44
Hús og híbýli í bókaformi Tímaritið Hús og híbýli var að koma út í bókaformi í fyrsta skipti. Bókin spannar 45 gullfalleg íslensk heimili frá árunum 2007-2013 og leiðir okkur í gegnum helstu strauma og stefnur hvers tíma fyrir sig. 19.9.2013 16:00
Hús Sunnevu og Matthíasar á sölu Matthías Páll Imsland, aðstoðarmaður Eyglóar Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra og Sunneva Torp eiginkona hans hafa sett húsið sitt á sölu. 19.9.2013 15:45
Ekki missa af Völu Matt í kvöld "Dýrindis matur og svo auðvitað ferðalag um dásamlegar íslenskar sveitir," segir Vala. 19.9.2013 10:30
Féll í götuna og meiddist Leikkonan Nicole Kidman meiddist í London á meðan á tískuvikunni stóð. 19.9.2013 09:26
Söng með fyrrum gítarleikara R.E.M. Kristina Mekkin Haraldsdóttir söng bakraddir á tónleikum Peters Buck og félaga í Tired Pony í London. 19.9.2013 00:01
Bætir fimmta húðflúrinu við Fyrirsætan Cara Delevingne fékk sér nýtt húðflúr þegar hún var viðstödd tískuvikuna í New York fyrir stuttu. 19.9.2013 00:01
Vallhumall er vinsæl lækningajurt Vallhumall er vinsæll meðal kvenna á breytingaskeiðinu þar sem hann virkar gegn svitaköstum. 19.9.2013 00:01
Miðasala á Glastonbury-hátíðina Þrátt fyrir að Glastonbury-hátíðin í Englandi hefjist ekki fyrr en þann 25. júní á næsta ári hefst miðasala á hátíðina þann 6. október 19.9.2013 23:00
Íslenski John Fogerty Hljómsveitin Gullfoss leikur vinsælustu lög Creedence Clearwater Revival annað kvöld 19.9.2013 21:00
Danielle - ótrúlegt myndband Myndbandið nær að sýna áhorfendum viðfang myndbandsins eldast og ganga í gegnum öll æviskeiðin, á tæplega fimm mínútum. 19.9.2013 20:00
Vösk framvarðarsveit ungra Sjálfstæðismanna Bjart framundan hjá hægri mönnum á Íslandi. 19.9.2013 18:00
Miley Cyrus: Umdeild en með ótvíræða hæfileika - fjórar hljómsveitir flytja We Can't Stop Hér má sjá fjórar ólíkar hljómsveitir með eigin útgáfur af laginu sívinsæla, We Can't Stop. 19.9.2013 18:00
Fyrrum forstjóri Nintendo látinn Japanski milljarðamæringurinn Hiroshi Yamauchi lést í dag, 85 ára að aldri. 19.9.2013 16:03
Gísli Marteinn vill opin prófkjör Hugnast illa sú leið sem Vörður hefur stungið upp á. 19.9.2013 15:28
Evrópska kvikmyndahátíðin hefst í kvöld Öllum landsmönnum er boðið á opnun EFFI í Bíó Paradís. Kvöldið hefst klukkan 19:30 og verður gestum boðið upp á fordrykk. Hálftíma síðar verða ókeypis sýningar í öllum sölum bíósins. 19.9.2013 15:03
Íslensk tónlist fyrir þjóðina Bókin Íslensk sönglög – með undirleik er skyldueign fyrir alla tónlistarunnendur, hvort sem þeir spila á hljóðfæri, syngja eða eru áhugamenn. 19.9.2013 14:00
Bakvið tjöldin með forsíðustúlku Lífsins Margrét Edda Gnarr prýðir forsíðu Lífsins á morgun og er í einlægu viðtali. 19.9.2013 13:00
Trommuhátíð haldin í fimmta sinn Fjöldri þekktra trommuleikara koma fram á Trommaranum 2013, þeirra á meðal er goðsögnin Sigurður Karlsson 19.9.2013 13:00
Washington best klædda konan Leikkonan Kerry Washington hefur verið kosin best klædda kona í heimi 19.9.2013 12:00
Minning Hallsteins heiðruð með sýningu Sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar sem opnuð er í dag heiðrar minningu Hallsteins Sveinssonar smiðs (1903-1995) sem gaf Borgfirðingum listaverkasafn sitt. 19.9.2013 12:00
Solange Knowles með nýtt tónlistarmyndband Tónlistarmyndbandið heitir Lovers in the Parking Lot 19.9.2013 11:47
Höfum lengi verið ljóðasöngsteymi Gunnar Guðbjörnsson tenór og Jónas Ingimundarson píanóleikari flytja Svanasöng Schuberts í Þjóðmenningarhúsinu annað kvöld, föstudag, klukkan 20. 19.9.2013 11:00
Biðu spennt eftir Grand Theft Auto Forsala hófst á tölvuleiknum Grand Theft Auto 5 í Gamestöðinni í Kringlunni. 19.9.2013 11:00
Brjóstagjöf og samlífi Við konan mín eignuðumst barn fyrir stuttu og barnið er á brjósti. Brjóstagjöfin gengur bara þokkalega, smá hnökrar fyrst en gengur nú vel en ég verð að játa að mér þykir þetta svolítið spennandi (smá æsandi stundum) að sjá hana og brjóstin í þessu nýja hlutverki og ég er forvitinn um hvernig þetta er. 19.9.2013 11:00
Kate Moss nakin á forsíðu Playboy Fyrirsætan Kate Moss ætlar að sitja nakin fyrir í Playboy í fyrsta sinn. Tölublaðið kemur út í janúar á næsta ári, eða í sama mánuði og hún verður fertug. 19.9.2013 10:45