Fleiri fréttir Nýtt myndband frá Pearl Jam Rokkararnir í Pearl Jam hafa sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Sirens. Það er annað lagið sem fer í loftið af plötunni Lightning Bolt sem kemur út í næsta mánuði. 19.9.2013 09:15 Skartar skemmtilegum húðflúrum Mynd af David Hasselhoff prýðir annan kálfa Ólafs Hrannars Kristjánssonar. 19.9.2013 09:00 Lanegan syngur uppáhaldslögin sín Bandaríski tónlistarmaðurinn Mark Lanegan hefur gefið út tökulagaplötuna Imitations hjá útgáfunni Vagrant Records. 19.9.2013 08:45 Kennir fólki að smíða rafmagnsgítar Gunnar Örn Sigurðsson hefur undanfarin ár kennt á námskeiði í gítarsmíði á vegum Tækniskóla Íslands. Hann telur að hátt í eitt hundrað manns séu búnir að smíða sinn eigin rafmagnsgítar hér á landi. 19.9.2013 08:30 Ghostigital spilar með kammersveit Ghostigital spilar í Berlín í kvöld á tónleikum sem kammersveitin Adapter stendur fyrir. 19.9.2013 08:15 Rappar um gamla, erfiða tíma Rapparinn Ólvin hefur gefið út sitt fyrsta lag. Það heitir Lokasvar og syngur hafnfirska söngkonan Aníta la Scar viðlagið. 19.9.2013 08:00 HEK með sína þriðju plötu Þriðja plata tónlistarmannsins HEK, Please Tease Me, er að koma út. 19.9.2013 07:45 Bullock er þakklát fyrir allt saman Sandra Bullock segir að æðri ástæða sé fyrir skilnaði sínum við Jesse James. Hún segir þau bæði vera "þar sem þau eiga að vera“ í lífinu og að hún sé þakklát fyrir allt saman 19.9.2013 07:30 Elísabet snýr aftur til Hollywood Elísabet Ronaldsdóttir klippir kvikmynd með Keanu Reeves og Willem Dafoe í aðalhlutverki. 19.9.2013 00:01 Sögð eiga von á barni Jennifer Aniston er talin eiga von á sínu fyrsta barni 19.9.2013 00:00 Mataræðið er mjög mikilvægt "Dagleg hreyfing skiptir að sjálfsögðu miklu máli." 18.9.2013 16:15 Hætt í Gettu betur "Þetta hafa verið þrjú frábær ár. Það var auðvitað stórt stökk að byrja í fjölmiðlum á þennan hátt en ég lærði mikið á þessum tíma og vann með góðu fólki." 18.9.2013 15:30 Facebookleikur Lífsins - Ígló&Indí fyrir börnin Við ætlum að gleðja fjóra lesendur Lífsins í samstarfi við íslenska barnafatamerkið Ígló&Indí sem hannar og selur föt fyrir börn á aldrinum 0-12 ára. Um er að ræða hversdagsföt, spariföt og flísföt. 18.9.2013 15:00 Stífar æfingar fyrir rass, kvið og læri "Unnið er með eigin líkamsþyngd og vöðvarnir þjálfaðir að þreytumarki eftir ákveðnu kerfi." 18.9.2013 11:00 DiCaprio leikur hálærðan forseta Leonardo DiCaprio gæti leikið Woodrow Wilson. 18.9.2013 22:00 Renndi hýru auga til starfs Loga Bergmanns Björn Bragi Arnarsson tekur við hlutverki spyrils í spurningaþáttunum Gettu betur á nýju ári. 18.9.2013 21:00 Ofurfyrirsætan Angela vill vinna á Íslandi Hin hálfíslenska Angela Jonsson býst nú við að koma oftar til landsins, sem hún kallar sitt annað heimili, en hér langar hana að starfa og hefur hún átt í viðræðum við ýmsa áhugasama aðila. 18.9.2013 20:00 Búist við metskráningu í Meistaramánuð Meistaramánuðurinn 2013 verður að öllum líkindum stærri en nokkru sinni fyrr í ár. 18.9.2013 16:52 Snorri Helgason stígur á stokk Í tilefni útgáfu nýrrar plötu mun Snorri Helgason blása til útgáfutónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík, í kvöld klukkan átta. 18.9.2013 15:27 Orðrómur um skilnað Erlendur fjölmiðill veltir fyrir sér hvort Björk sé að skilja. 18.9.2013 15:18 Sjálfhverfa Y-kynslóðin Kynslóðin sem fædd er á tímabilinu 1975-1995 er lýst sem sjálfhverfum snobbhænum sem líta á sig sem einstakar hæfileikaverur. 18.9.2013 14:46 Nýtt lag frá Eyþóri Inga Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Atómskáldin gefa út nýtt lag 18.9.2013 14:15 121 milljarður á fyrsta mánuðinum Dýrasti tölvuleikur frá upphafi, Grand Theft Auto 5, kom út á þriðjudaginn eftir að hafa verið fimm ár í framleiðslu. Það kostaði framleiðandann, Rock Star Games, 265 milljónir dollara að búa leikinn til, eða um 32 milljarða króna. 18.9.2013 13:55 Tónlistarmyndband Miley Cyrus hefur víða áhrif Háskóli í Michigan þurfti að fjarlæga skúlptúr af lóð sinni því nemendur hættu ekki að leika eftir umdeilt tónlistarmyndband úr smiðju söngkonunnar Miley Cyrus. 18.9.2013 13:17 Lanegan bætir við tónleikum Ákveðið hefur verið að halda aukatónleika með bandaríska söngvaranum Mark Lanegan í Fríkirkjunni 1. desember. 18.9.2013 11:31 Tónlistarveisla á Bar 11 í kvöld Hljómsveitirnar Halleluwah, Vök & Hljómsveitt boða til raf/popp tónleikarveislu á Bar 11 í kvöld. Það er frítt inn á tónleikana. 18.9.2013 11:19 Sannleikurinn: Ráðherrar fá sérþjálfaða öryggisverði Sannleikurinn rekur öfluga og óvæga fréttastofu þar sem engum er hlíft og ekkert mál er of stórt eða of lítið. Sannleikurinn er háður öllum stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum. Fréttastofa Sannleikans hefur Facebook-síðu en vinsamlegast látið hana í friði. 18.9.2013 11:00 Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18.9.2013 10:26 Kelsey Grammer í The Expendables 3 Kelsey Grammer er í viðræðum um að leika í hasarmyndinni The Expendables 3. Hann mun leika Bonaparte, fyrrverandi málaliða, sem aðstoðar félagana í Expendables-hópnum. 18.9.2013 10:15 Stuðmaður fagnar plötuútgáfu Ásgeir Óskarsson trommuleikari heldur útgáfutónleika í Hörpunni í kvöld. 18.9.2013 10:00 McCartney með textamyndband Sir Paul McCartney hefur sent frá sér textamyndband við lagið New, sem er fyrsta smáskífulagið af samefndri plötu Bítilsins fyrrverandi. 18.9.2013 09:30 Íslenskt ævintýra app fyrir börnin Bjarni Einarsson hannaði nýtt app fyrir börnin sem nefnist Ævintýrakistan. 18.9.2013 09:30 Heimsfrægur grínisti á Íslandi Grínistinn Jeff Dunham vill eingöngu hollustufæði baksviðs í Laugardalshöllinni. 18.9.2013 09:00 Miðasala á RIFF hefst á morgun Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst fimmtudaginn 26. september með frumsýningu á nýrri íslenskri mynd, Svona er Sanlitun, í leikstjórn Róberts Douglas. 18.9.2013 08:45 Allt í köku-systur ritstýra Disney-bók "Þetta var æðislegt,“ segir Kristín Eik Gústafsdóttir, stofnandi verslunarinnar og vefsíðunnar Allt í köku. 18.9.2013 08:00 Pitt kom brúðhjónum á óvart Brad Pitt heilsaði óvænt upp á brúðhjón í London. 18.9.2013 00:00 Sjáðu þegar Tanja Ýr var krýnd Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar þegar Tanja Ýr Ástþórsdóttir var krýnd Ungfrú Ísland á Broadway á laugardaginn var. 17.9.2013 10:30 Frá og með núna ætlar þú að hætta öllu sjálfsniðurrifi Við erum alin upp í "gera betur“ samfélagi en prófaðu næst þegar þú klúðrar einhverju að setja þér "elska og virða mig“ markmið í staðinn fyrir "gera betur“ markmið. 17.9.2013 16:15 Kolla verður á mannlegum nótum í vetur "Þetta er þáttur á mannlegu nótunum," segir Kolbrún Björnsdóttir oftast kölluð Kolla í meðfylgjandi myndskeiði. 17.9.2013 16:00 Rikka rannsakar íþróttir "Nú ætla ég aðeins að brjóta upp og fara að rannsaka þær íþróttir sem fólk er að stunda og fara aðeins inn á næringu og fara aðeins inn á mataræði," segir Rikka meðal annars. 17.9.2013 15:30 Sindri heimsækir Steinda Jr. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar Sindri Sindrason heimsækir Steinda Jr. 17.9.2013 15:15 Vala Matt neitar að stíga inn í Hörpuna "Þá var ég með móður mína uppi á spítala og hún þurfti að liggja frammi á gangi í niðurskurði á spítalanum og þess vegna strengdi ég þess heit að stíga aldrei inn í Hörpuna,“ sagði Vala Matt. 17.9.2013 15:00 Liðinu á Loftinu leiddist ekki Loftið lounge bar hélt haustfögnuð föstudaginn 13. september og fagnaði tilkomu nýs eldhúss. 17.9.2013 14:15 Fegurðardrottning missti 20 kg "Ég kíkti í spegil eitt kvöldið eftir að hafa hakkað í mig pizzu og fullt af nammi og fékk bara ógeð af sjálfri mér og fór strax í málið að finna mér góða líkamsræktarstöð." 17.9.2013 11:15 Sumarrúllur að hætti Helgu Gabríelu Ég ætla segja ykkur frá smá leyndarmáli. 17.9.2013 08:45 Sjá næstu 50 fréttir
Nýtt myndband frá Pearl Jam Rokkararnir í Pearl Jam hafa sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Sirens. Það er annað lagið sem fer í loftið af plötunni Lightning Bolt sem kemur út í næsta mánuði. 19.9.2013 09:15
Skartar skemmtilegum húðflúrum Mynd af David Hasselhoff prýðir annan kálfa Ólafs Hrannars Kristjánssonar. 19.9.2013 09:00
Lanegan syngur uppáhaldslögin sín Bandaríski tónlistarmaðurinn Mark Lanegan hefur gefið út tökulagaplötuna Imitations hjá útgáfunni Vagrant Records. 19.9.2013 08:45
Kennir fólki að smíða rafmagnsgítar Gunnar Örn Sigurðsson hefur undanfarin ár kennt á námskeiði í gítarsmíði á vegum Tækniskóla Íslands. Hann telur að hátt í eitt hundrað manns séu búnir að smíða sinn eigin rafmagnsgítar hér á landi. 19.9.2013 08:30
Ghostigital spilar með kammersveit Ghostigital spilar í Berlín í kvöld á tónleikum sem kammersveitin Adapter stendur fyrir. 19.9.2013 08:15
Rappar um gamla, erfiða tíma Rapparinn Ólvin hefur gefið út sitt fyrsta lag. Það heitir Lokasvar og syngur hafnfirska söngkonan Aníta la Scar viðlagið. 19.9.2013 08:00
HEK með sína þriðju plötu Þriðja plata tónlistarmannsins HEK, Please Tease Me, er að koma út. 19.9.2013 07:45
Bullock er þakklát fyrir allt saman Sandra Bullock segir að æðri ástæða sé fyrir skilnaði sínum við Jesse James. Hún segir þau bæði vera "þar sem þau eiga að vera“ í lífinu og að hún sé þakklát fyrir allt saman 19.9.2013 07:30
Elísabet snýr aftur til Hollywood Elísabet Ronaldsdóttir klippir kvikmynd með Keanu Reeves og Willem Dafoe í aðalhlutverki. 19.9.2013 00:01
Hætt í Gettu betur "Þetta hafa verið þrjú frábær ár. Það var auðvitað stórt stökk að byrja í fjölmiðlum á þennan hátt en ég lærði mikið á þessum tíma og vann með góðu fólki." 18.9.2013 15:30
Facebookleikur Lífsins - Ígló&Indí fyrir börnin Við ætlum að gleðja fjóra lesendur Lífsins í samstarfi við íslenska barnafatamerkið Ígló&Indí sem hannar og selur föt fyrir börn á aldrinum 0-12 ára. Um er að ræða hversdagsföt, spariföt og flísföt. 18.9.2013 15:00
Stífar æfingar fyrir rass, kvið og læri "Unnið er með eigin líkamsþyngd og vöðvarnir þjálfaðir að þreytumarki eftir ákveðnu kerfi." 18.9.2013 11:00
Renndi hýru auga til starfs Loga Bergmanns Björn Bragi Arnarsson tekur við hlutverki spyrils í spurningaþáttunum Gettu betur á nýju ári. 18.9.2013 21:00
Ofurfyrirsætan Angela vill vinna á Íslandi Hin hálfíslenska Angela Jonsson býst nú við að koma oftar til landsins, sem hún kallar sitt annað heimili, en hér langar hana að starfa og hefur hún átt í viðræðum við ýmsa áhugasama aðila. 18.9.2013 20:00
Búist við metskráningu í Meistaramánuð Meistaramánuðurinn 2013 verður að öllum líkindum stærri en nokkru sinni fyrr í ár. 18.9.2013 16:52
Snorri Helgason stígur á stokk Í tilefni útgáfu nýrrar plötu mun Snorri Helgason blása til útgáfutónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík, í kvöld klukkan átta. 18.9.2013 15:27
Sjálfhverfa Y-kynslóðin Kynslóðin sem fædd er á tímabilinu 1975-1995 er lýst sem sjálfhverfum snobbhænum sem líta á sig sem einstakar hæfileikaverur. 18.9.2013 14:46
121 milljarður á fyrsta mánuðinum Dýrasti tölvuleikur frá upphafi, Grand Theft Auto 5, kom út á þriðjudaginn eftir að hafa verið fimm ár í framleiðslu. Það kostaði framleiðandann, Rock Star Games, 265 milljónir dollara að búa leikinn til, eða um 32 milljarða króna. 18.9.2013 13:55
Tónlistarmyndband Miley Cyrus hefur víða áhrif Háskóli í Michigan þurfti að fjarlæga skúlptúr af lóð sinni því nemendur hættu ekki að leika eftir umdeilt tónlistarmyndband úr smiðju söngkonunnar Miley Cyrus. 18.9.2013 13:17
Lanegan bætir við tónleikum Ákveðið hefur verið að halda aukatónleika með bandaríska söngvaranum Mark Lanegan í Fríkirkjunni 1. desember. 18.9.2013 11:31
Tónlistarveisla á Bar 11 í kvöld Hljómsveitirnar Halleluwah, Vök & Hljómsveitt boða til raf/popp tónleikarveislu á Bar 11 í kvöld. Það er frítt inn á tónleikana. 18.9.2013 11:19
Sannleikurinn: Ráðherrar fá sérþjálfaða öryggisverði Sannleikurinn rekur öfluga og óvæga fréttastofu þar sem engum er hlíft og ekkert mál er of stórt eða of lítið. Sannleikurinn er háður öllum stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum. Fréttastofa Sannleikans hefur Facebook-síðu en vinsamlegast látið hana í friði. 18.9.2013 11:00
Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18.9.2013 10:26
Kelsey Grammer í The Expendables 3 Kelsey Grammer er í viðræðum um að leika í hasarmyndinni The Expendables 3. Hann mun leika Bonaparte, fyrrverandi málaliða, sem aðstoðar félagana í Expendables-hópnum. 18.9.2013 10:15
Stuðmaður fagnar plötuútgáfu Ásgeir Óskarsson trommuleikari heldur útgáfutónleika í Hörpunni í kvöld. 18.9.2013 10:00
McCartney með textamyndband Sir Paul McCartney hefur sent frá sér textamyndband við lagið New, sem er fyrsta smáskífulagið af samefndri plötu Bítilsins fyrrverandi. 18.9.2013 09:30
Íslenskt ævintýra app fyrir börnin Bjarni Einarsson hannaði nýtt app fyrir börnin sem nefnist Ævintýrakistan. 18.9.2013 09:30
Heimsfrægur grínisti á Íslandi Grínistinn Jeff Dunham vill eingöngu hollustufæði baksviðs í Laugardalshöllinni. 18.9.2013 09:00
Miðasala á RIFF hefst á morgun Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst fimmtudaginn 26. september með frumsýningu á nýrri íslenskri mynd, Svona er Sanlitun, í leikstjórn Róberts Douglas. 18.9.2013 08:45
Allt í köku-systur ritstýra Disney-bók "Þetta var æðislegt,“ segir Kristín Eik Gústafsdóttir, stofnandi verslunarinnar og vefsíðunnar Allt í köku. 18.9.2013 08:00
Sjáðu þegar Tanja Ýr var krýnd Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar þegar Tanja Ýr Ástþórsdóttir var krýnd Ungfrú Ísland á Broadway á laugardaginn var. 17.9.2013 10:30
Frá og með núna ætlar þú að hætta öllu sjálfsniðurrifi Við erum alin upp í "gera betur“ samfélagi en prófaðu næst þegar þú klúðrar einhverju að setja þér "elska og virða mig“ markmið í staðinn fyrir "gera betur“ markmið. 17.9.2013 16:15
Kolla verður á mannlegum nótum í vetur "Þetta er þáttur á mannlegu nótunum," segir Kolbrún Björnsdóttir oftast kölluð Kolla í meðfylgjandi myndskeiði. 17.9.2013 16:00
Rikka rannsakar íþróttir "Nú ætla ég aðeins að brjóta upp og fara að rannsaka þær íþróttir sem fólk er að stunda og fara aðeins inn á næringu og fara aðeins inn á mataræði," segir Rikka meðal annars. 17.9.2013 15:30
Sindri heimsækir Steinda Jr. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar Sindri Sindrason heimsækir Steinda Jr. 17.9.2013 15:15
Vala Matt neitar að stíga inn í Hörpuna "Þá var ég með móður mína uppi á spítala og hún þurfti að liggja frammi á gangi í niðurskurði á spítalanum og þess vegna strengdi ég þess heit að stíga aldrei inn í Hörpuna,“ sagði Vala Matt. 17.9.2013 15:00
Liðinu á Loftinu leiddist ekki Loftið lounge bar hélt haustfögnuð föstudaginn 13. september og fagnaði tilkomu nýs eldhúss. 17.9.2013 14:15
Fegurðardrottning missti 20 kg "Ég kíkti í spegil eitt kvöldið eftir að hafa hakkað í mig pizzu og fullt af nammi og fékk bara ógeð af sjálfri mér og fór strax í málið að finna mér góða líkamsræktarstöð." 17.9.2013 11:15